Morgunblaðið - 24.03.2001, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 24.03.2001, Blaðsíða 66
MESSUR Á MORGUN 66 LAUGARDAGUR 24. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Hjúkrunarheimilið Skjól: Guðsþjónusta kl. 15.30. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Foreldrar, ömmur og afar eru hvött til þátttöku með börnunum. Ungmennahljómsveit undir stjórn Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guðs- þjónusta kl. 14. Pálmi Matthíasson. Aðalsafnaðarfundur Bústaðasóknar eftir messu. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organisti Guðný Einarsdóttir. Fjölskyldumessa kl. 13. Leiksýning, Óskirnar tíu. Bolli P. Bollason leiðir samkomuna. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11 í umsjá sr. Mar- íu Ágústsdóttur, héraðsprests. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur og Ástríðar Haraldsdóttur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jóhannsson. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10.15. Sr. Lárus Halldórsson. Organisti Kjartan Ólafs- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10. Uppeldi til virðingar fyrir sjálfum sér og öðrum: Dr. Sigrún Að- albjarnardóttir, prófessor. Messa og barnastarf kl. 11. Umsjón barna- starfs Magnea Sverrisdóttir. Mótettu- kór syngur. Organisti Hörður Áskels- son. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Tónleikar kl. 17 á veg- um Listvinafélags Hallgrímskirkju. Magnificat – Önd mín miklar Drottin, söng- og orgelverk eftir Buxtehude o.fl. Hulda Björk Garðarsdóttir, sópr- an, Sigríður Jónsdóttir, alt, ásamt hljóðfæraleikurum. Stjórnandi Hörð- ur Áskelsson. LANDSPÍTALINN, Hringbraut: Messa kl. 10.30. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Björgvin Þorsteinsson, fræðslufulltúi, Sólveig Halla Krist- jánsdóttir, guðfræðinemi, Guðrún Helga Harðardóttir, djáknanemi. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Kirkju- kaffi eftir barnaguðsþjónustu. Messa kl. 14. Sr. Carlos A. Ferrer. Organisti Douglas A. Brotchie. Mola- sopi eftir messu. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Hátíðarmessa kl. 11. Boðunardagur Maríu. Kammer- kór Langholtskirkju syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Barnastarf í safnað- arheimili kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. Kaffisopi eftir messu. Tónleikar Gradualekórs Langholtskirkju kl. 20. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugar- neskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Eygló Bjarnadóttur, meðhjálpara. Sunnudagaskólinn í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur, djákna og hennar samstarfsfólks. Messukaffi. Að loknu messukaffi kl. 12.30 er aðalsafnaðarfundur. Safn- aðarfólk hvatt til að fjölmenna og láta sér málefni kirkju sinnar varða. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Halldór Reynisson. Organ- isti Reynir Jónasson. Kirkjubíllinn ek- ur um hverfið á undan og eftir guðs- þjónustu. Sunnudagaskólinn kl. 11. 8-9 ára starf á sama tíma. Safnaðar- heimilið opið frá kl. 10. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Tónleikar kl. 17. Inga J. Backman, sópran og Reynir Jón- asson, orgelleikari, flytja einsöngs- og orgelverk. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Organisti Viera Manasek. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Bjóðum börnin sérstak- lega velkomin til skemmtilegrar sam- veru. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Ferming- arguðsþjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Ferming- arguðsþjónusta kl. 11. Organisti Kári Þormar. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarguðs- þjónusta kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur. Organisti Pavel Smid. Barna- messa kl. 13. Léttir söngvar, biblíu- sögur, bænir, umræður og leikir við hæfi barnanna. Foreldrar, afar og ömmur eru sérstaklega hvött til þátt- töku með börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Stoppleikhópur- inn sýnir leikritið „Ævintýrið um ósk- irnar tíu“. Vonandi sjáumst við sem flest á sunnudag og tökum foreldr- ana og systkinin með. Tómasar- messa kl. 20 í samvinnu við félag guðfræðinema og kristilegu skóla- hreyfinguna. Fyrirbænir, máltíð Drott- ins og fjölbreytt tónlist. Gísli Jónas- son. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, B-hópur. Léttur máls- verður í safnaðarsal að lokinni messu. Ferðalag sunnudagaskólans í Maríuhella í Heiðmörk. Farið með rútu frá Digraneskirkju kl. 11, komið aftur kl. 13. Útivistarklæðnaður. Far- arstjórar: Leiðtogar sunnudagaskól- ans. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjart- arson. Djákni: Lilja G. Hallgrímsdótt- ir. Organisti: Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Margrét- ar Ó. Magnúsdóttur. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri KFUM og K, pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Arnarsyni. Félagar úr 10-12 ára starfinu koma fram. Organisti: Hörður Bragason. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Umsjón Sigrún, Þor- steinn Haukur og Hlín. Undirleikari Guðlaugur Viktorsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 13 í Engjaskóla. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Umsjón: Sig- rún, Þorsteinn Haukur og Hlín. Undir- leikari Guðlaugur Viktorsson. Prest- arnir HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30. og 13.30. Sr. Íris Krist- jánsdóttir og sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjóna. Kór kirkjunnar syngur og leiðir safnaðarsöng. Org- anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudögum kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Ferming kl. 11. Sr. Ingþór Indriðason Ísfeld þjónar ásamt sóknarpresti. Kór Kópavogskirkju syngur. Anna Þ. Hafberg syngur einsöng og Guðrún S. Birgisdóttir leikur á flautu. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Mikil söngur og nýr límmiði. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organ- isti er Gróa Hreinsdóttir. Kl. 16. Guðsþjónusta í Skógarbæ. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17. Yfirskrift: Ég hef látið dyr standa opnar fyrir þér. Upphafs- orð og bæn: Björgvin Þórðarson. Af starfi Landssambands KFUM og KFUK: Björgvin Þórðarson, formaður. Ræða Gyða Karlsdóttir, fram- kvæmdastjóri Landssambands KFUM og KFUK. Heitur matur eftir samkomuna á vægu verði. Komið og njótið uppbyggingar og samfélags. Vaka fellur inn í Tómasarmessu í Breiðholtskirkju kl. 20. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Kolbeinn Tjörvi verður borinn til skírnar. Samkoma kl. 20 í umsjá eins af heimahópum kirkjunnar. Mikil lofgörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Léttur hádegisverð- ur á eftir. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Lofgjörð og fyrir- bænir. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag: Kl. 18.30 fjölskyldubæna- stund og súpa og brauð á eftir. KEFAS, Dalvegi 24: Almenn sam- koma kl.14. Ræðumaður: Ármann J. Pálsson. Þriðjudagurinn 27. mars: Bænastund kl. 20.30. Miðvikudagur- inn 28. mars: Samverustund unga fólksins kl. 20. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma í dag kl. 11-12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eft- ir samkomuna. Allir hjartanlega vel- komnir. FÍLADELFÍA: Sameiginleg samkoma með Samhjálp kl. 16.30. Ræðumað- ur Heiðar Guðnason, forstöðumaður Samhjálpar. Lofgjörðarhópur Fíladel- fíu og Samhjálparkórinn syngja. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Dómkirkja Krists kon- ungs: Sunnudag: Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Messa kl. 18 (á ensku). Mánudagur: Boðun Maríu, stórhátíð – messa kl. 8 og 18. Þriðju- dag: messa kl. 8 og kl.18. Miðviku- dag og fimmtudag: messa kl. 18. Föstudag: messa kl. 8 og 18. Laugardag: barnamessa kl. 14. Messa kl. 18. Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudag: messa kl. 11 (barnamessa). Virka daga: messa kl. 18.30. Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnudag: messa kl. 10.30. Mánu- dagur: Boðun Maríu, stórhátíð, messa kl. 18.30. Miðvikudag: messa kl. 18.30. Föstudag 30. mars: krossferilsbænir kl. 18, messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag messa kl. 8.30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8. Keflavík - Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudag: messa kl. 14. Fimmtudag 22. mars kl. 20: krossfer- ilsbænir. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10. Eftir mess- una eru krossferilsbænir. Mánudag til laugardags: messa kl. 18.30. Ísafjörður, Jóhannesarkapella: Sunnudag: messa kl. 11. Flateyri: laugardag: Messa kl. 18 á pólsku. Bolungarvík: Sunnudag: messa kl. 16. Suðureyri: Sunnudag: messa kl. 19. Akureyri, Péturskirkja (Hrafnagils- stræti 2): Messa á laugardögum kl. 18, á sunnudögum kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Boðunardagur Maríu. Kl. 11: Sunnu- dagaskólinn, Axel og Ösp mæta ásamt öllum hinum. Mikill söngur og gleði. Kl. 14: Messa með altaris- göngu, kaffisopi yfir í safnaðarheimili á eftir. Kl. 15.15: Guðsþjónusta í Haunbúðum. Kl. 20.30: Æskulýðs- fundur KFUM & K Landakirkju. Gam- an eins og alltaf. Helga Jóhanna og Ingveldur mæta með kók og draum! Stafkirkjan á Heimaey: Sunnudagur 25. mars. 13-14: Kirkjan opin til sýn- is. Allir velkomnir að skoða. MOSFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjudagur Karlakórsins Stefnis. Stjórnandi Atli Guðlaugsson. Prestur sr. Kristján Valur Ingólfsson. Barnaguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11.15 í umsjá Þórdísar Ásgeirs- dóttur, djákna og Sylvíu Magnúsdótt- ur, guðfræðinema. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Félagar úr kór kirkj- unnar leiða söng. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Sunnudagaskólar á sama tíma í Strandbergi og Hvaleyrarskóla. Kl. 16 „Það gefur guð minn“. Leikdag- skrá um sjósókn og trú í tónum og tali. Höfundur Jón Hjartarson. Flytj- endur: Ragnheiður Steindórsdóttir, Þórunn Sigþórsdóttir, Jón E. Júlíus- son, Carl Möller og Jón Hjartarson. Aðgangur ókeypis. Opið hús í Strand- bergi eftir sýninguna. Boðið upp á af- mæliskringlur, harðfisk og smjör. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kammerkór Hafnarfjarðar syngur. Stjórnandi Helgi Bragason. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guð- mundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón Edda, Sig- ríður Kristín, Örn og Hera. Guðsþjón- usta kl. 14. Barna- og unglingakór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Þóru Vigdísar Guðmundsdóttir. Einar Eyjólfsson. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla laugardaginn 24. mars kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum. Ferming- arfræðslan er kl. 12 sama dag og á sama stað. Prestarnir. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11. Síð- asti reglubundni sunnudagaskólinn í ár er á sama tíma, eldri og yngri deild. Sungin verður gregorsk messa. Org- anisti er Jóhann Baldvinsson. Kirkju- kórinn leiðir safnaðarsönginn. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar ásamt Nönnu Guðrúnu djákna. Rúta ekur frá Hlein- um kl. 10.40 og til baka að messu lokinni. Kirkjuganga er heilsubót og sakramenntið er sálubót. Hittumst öll í kirkjunni! Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga- skólinn er í Álftanesskóla kl. 13. Við minnum á TTT-starf fyrir 10–12 ára börn í Álftanesskóla á þriðjudögum kl. 17.30–18.30. Rúta ekur hringinn á undan og eftir að venju. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Bæna- og kyrrðarstund verður í kirkjunni kl. 20.30. Prestar safnaðarins taka á móti bænarefnum. Allir velkomnir. Prestarnir. HVALSNESKIRKJA: Fermingarguðs- þjónusta kl. 11. Eldri borgarar annast ritningarlestra. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Hrönn Helgadóttir. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 í umsjá Ástríðar Helgu Sigurðardóttur, Tune Solbakke og Vilborgar Jónsdóttur. Síðasta skiptið á þessum vetri. Baldur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Fermingar- messa (altarisganga) sunnudag kl. 10.30. Barn borið til skírnar. Kirkju- kór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar organista. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fermingar- messur kl 10.30 og kl. 14. Prestar Sigfús Baldvin Ingvason og Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Einar Örn Ein- arsson. Meðhjálparar Hrafnhildur Atladóttir og Björgvin Skarphéðins- son. Sjá nöfn fermingarbarna í stað- arblöðum og dagblöðum og í Vefriti Keflavíkurkirkju, keflavikurkirkja.is SELFOSSKIRKJA: Kirkjudagur. Kl. 9 sungin morguntíð, laudes, morgun- kaffi og með því á eftir. Kl. 14 hátíð- armessa að viðstöddum biskupi Ís- lands, molakaffi á eftir. Kl. 18 aftansöngur á kirkjudegi. Morguntíð sungin þriðjudaga til föstudags kl. 10. Foreldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Krakkaklúbbur miðvikudaga kl. 14-14.50. Leshringur kemur sam- an á miðvikudögum kl. 18. Vesper, þ.e. aftansöngur, kl. 18 alla fimmtu- daga fram að páskum. Sóknarprest- ur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta sunnudag kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. HNLFÍ: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Biskup Íslands Herra Karl Sigurbjörnsson prédikar. Messa sunnudag kl. 20. Biskup Ís- lands, Herra Karl Sigurbjörnsson, prédikar. Mánudagur 26. mars: Dval- arheimilið Ás. Helgistund með bisk- upi Íslands kl. 11. KOTSTRANDARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 20. Vísitasía biskups. Sókn- arprestur STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvols- velli: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Miðfasta: Boðunardagur Maríu. Fyll- um kirkjuna okkar og látum hana tindra og óma af gleði, söng og sátt. KIRKJUHVOLL: Helgistund sunnu- dag kl. 10.15. Sóknarprestur. HLÍÐARENDAKIRKJA í Fljótshlíð: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Mið- fasta: Boðunardagur Maríu. Fyllum kirkjuna okkar og látum hana tindra og óma af gleði, söng og sátt. HJALLAKIRKJA: Biskup Íslands leiðir helgistund í dag, laugardag, kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa í dag, laug- ardag, kl. 15. Biskup Íslands prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sókn- arpresti. Söngfélag Þorlákshafnar syngur. Organisti Robert Darling. Ein- leikur á trompet Jóhann Stefánsson. Sunnudagaskóli sunnudag kl. 11. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. BÆÐRATUNGUKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Sóknarprest- ur. AKRANESKIRKJA: Messuhlé. Starfs- fólk kirkjunnar safnar kröftum fyrir fermingar. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. 26. mars mánud: Kyrrð- arstund kl. 18. Sóknarprestur. Jesús mettar 5 þús. manna. (Jóh. 6.) Morgunblaðið/Ómar Eyrarbakkakirkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.