Morgunblaðið - 24.03.2001, Page 66

Morgunblaðið - 24.03.2001, Page 66
MESSUR Á MORGUN 66 LAUGARDAGUR 24. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Hjúkrunarheimilið Skjól: Guðsþjónusta kl. 15.30. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Foreldrar, ömmur og afar eru hvött til þátttöku með börnunum. Ungmennahljómsveit undir stjórn Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guðs- þjónusta kl. 14. Pálmi Matthíasson. Aðalsafnaðarfundur Bústaðasóknar eftir messu. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organisti Guðný Einarsdóttir. Fjölskyldumessa kl. 13. Leiksýning, Óskirnar tíu. Bolli P. Bollason leiðir samkomuna. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11 í umsjá sr. Mar- íu Ágústsdóttur, héraðsprests. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur og Ástríðar Haraldsdóttur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jóhannsson. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10.15. Sr. Lárus Halldórsson. Organisti Kjartan Ólafs- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10. Uppeldi til virðingar fyrir sjálfum sér og öðrum: Dr. Sigrún Að- albjarnardóttir, prófessor. Messa og barnastarf kl. 11. Umsjón barna- starfs Magnea Sverrisdóttir. Mótettu- kór syngur. Organisti Hörður Áskels- son. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Tónleikar kl. 17 á veg- um Listvinafélags Hallgrímskirkju. Magnificat – Önd mín miklar Drottin, söng- og orgelverk eftir Buxtehude o.fl. Hulda Björk Garðarsdóttir, sópr- an, Sigríður Jónsdóttir, alt, ásamt hljóðfæraleikurum. Stjórnandi Hörð- ur Áskelsson. LANDSPÍTALINN, Hringbraut: Messa kl. 10.30. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Björgvin Þorsteinsson, fræðslufulltúi, Sólveig Halla Krist- jánsdóttir, guðfræðinemi, Guðrún Helga Harðardóttir, djáknanemi. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Kirkju- kaffi eftir barnaguðsþjónustu. Messa kl. 14. Sr. Carlos A. Ferrer. Organisti Douglas A. Brotchie. Mola- sopi eftir messu. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Hátíðarmessa kl. 11. Boðunardagur Maríu. Kammer- kór Langholtskirkju syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Barnastarf í safnað- arheimili kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. Kaffisopi eftir messu. Tónleikar Gradualekórs Langholtskirkju kl. 20. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugar- neskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Eygló Bjarnadóttur, meðhjálpara. Sunnudagaskólinn í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur, djákna og hennar samstarfsfólks. Messukaffi. Að loknu messukaffi kl. 12.30 er aðalsafnaðarfundur. Safn- aðarfólk hvatt til að fjölmenna og láta sér málefni kirkju sinnar varða. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Halldór Reynisson. Organ- isti Reynir Jónasson. Kirkjubíllinn ek- ur um hverfið á undan og eftir guðs- þjónustu. Sunnudagaskólinn kl. 11. 8-9 ára starf á sama tíma. Safnaðar- heimilið opið frá kl. 10. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Tónleikar kl. 17. Inga J. Backman, sópran og Reynir Jón- asson, orgelleikari, flytja einsöngs- og orgelverk. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Organisti Viera Manasek. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Bjóðum börnin sérstak- lega velkomin til skemmtilegrar sam- veru. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Ferming- arguðsþjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Ferming- arguðsþjónusta kl. 11. Organisti Kári Þormar. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarguðs- þjónusta kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur. Organisti Pavel Smid. Barna- messa kl. 13. Léttir söngvar, biblíu- sögur, bænir, umræður og leikir við hæfi barnanna. Foreldrar, afar og ömmur eru sérstaklega hvött til þátt- töku með börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Stoppleikhópur- inn sýnir leikritið „Ævintýrið um ósk- irnar tíu“. Vonandi sjáumst við sem flest á sunnudag og tökum foreldr- ana og systkinin með. Tómasar- messa kl. 20 í samvinnu við félag guðfræðinema og kristilegu skóla- hreyfinguna. Fyrirbænir, máltíð Drott- ins og fjölbreytt tónlist. Gísli Jónas- son. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, B-hópur. Léttur máls- verður í safnaðarsal að lokinni messu. Ferðalag sunnudagaskólans í Maríuhella í Heiðmörk. Farið með rútu frá Digraneskirkju kl. 11, komið aftur kl. 13. Útivistarklæðnaður. Far- arstjórar: Leiðtogar sunnudagaskól- ans. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjart- arson. Djákni: Lilja G. Hallgrímsdótt- ir. Organisti: Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Margrét- ar Ó. Magnúsdóttur. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri KFUM og K, pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Arnarsyni. Félagar úr 10-12 ára starfinu koma fram. Organisti: Hörður Bragason. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Umsjón Sigrún, Þor- steinn Haukur og Hlín. Undirleikari Guðlaugur Viktorsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 13 í Engjaskóla. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Umsjón: Sig- rún, Þorsteinn Haukur og Hlín. Undir- leikari Guðlaugur Viktorsson. Prest- arnir HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30. og 13.30. Sr. Íris Krist- jánsdóttir og sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjóna. Kór kirkjunnar syngur og leiðir safnaðarsöng. Org- anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudögum kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Ferming kl. 11. Sr. Ingþór Indriðason Ísfeld þjónar ásamt sóknarpresti. Kór Kópavogskirkju syngur. Anna Þ. Hafberg syngur einsöng og Guðrún S. Birgisdóttir leikur á flautu. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Mikil söngur og nýr límmiði. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organ- isti er Gróa Hreinsdóttir. Kl. 16. Guðsþjónusta í Skógarbæ. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17. Yfirskrift: Ég hef látið dyr standa opnar fyrir þér. Upphafs- orð og bæn: Björgvin Þórðarson. Af starfi Landssambands KFUM og KFUK: Björgvin Þórðarson, formaður. Ræða Gyða Karlsdóttir, fram- kvæmdastjóri Landssambands KFUM og KFUK. Heitur matur eftir samkomuna á vægu verði. Komið og njótið uppbyggingar og samfélags. Vaka fellur inn í Tómasarmessu í Breiðholtskirkju kl. 20. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Kolbeinn Tjörvi verður borinn til skírnar. Samkoma kl. 20 í umsjá eins af heimahópum kirkjunnar. Mikil lofgörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Léttur hádegisverð- ur á eftir. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Lofgjörð og fyrir- bænir. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag: Kl. 18.30 fjölskyldubæna- stund og súpa og brauð á eftir. KEFAS, Dalvegi 24: Almenn sam- koma kl.14. Ræðumaður: Ármann J. Pálsson. Þriðjudagurinn 27. mars: Bænastund kl. 20.30. Miðvikudagur- inn 28. mars: Samverustund unga fólksins kl. 20. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma í dag kl. 11-12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eft- ir samkomuna. Allir hjartanlega vel- komnir. FÍLADELFÍA: Sameiginleg samkoma með Samhjálp kl. 16.30. Ræðumað- ur Heiðar Guðnason, forstöðumaður Samhjálpar. Lofgjörðarhópur Fíladel- fíu og Samhjálparkórinn syngja. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Dómkirkja Krists kon- ungs: Sunnudag: Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Messa kl. 18 (á ensku). Mánudagur: Boðun Maríu, stórhátíð – messa kl. 8 og 18. Þriðju- dag: messa kl. 8 og kl.18. Miðviku- dag og fimmtudag: messa kl. 18. Föstudag: messa kl. 8 og 18. Laugardag: barnamessa kl. 14. Messa kl. 18. Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudag: messa kl. 11 (barnamessa). Virka daga: messa kl. 18.30. Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnudag: messa kl. 10.30. Mánu- dagur: Boðun Maríu, stórhátíð, messa kl. 18.30. Miðvikudag: messa kl. 18.30. Föstudag 30. mars: krossferilsbænir kl. 18, messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag messa kl. 8.30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8. Keflavík - Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudag: messa kl. 14. Fimmtudag 22. mars kl. 20: krossfer- ilsbænir. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10. Eftir mess- una eru krossferilsbænir. Mánudag til laugardags: messa kl. 18.30. Ísafjörður, Jóhannesarkapella: Sunnudag: messa kl. 11. Flateyri: laugardag: Messa kl. 18 á pólsku. Bolungarvík: Sunnudag: messa kl. 16. Suðureyri: Sunnudag: messa kl. 19. Akureyri, Péturskirkja (Hrafnagils- stræti 2): Messa á laugardögum kl. 18, á sunnudögum kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Boðunardagur Maríu. Kl. 11: Sunnu- dagaskólinn, Axel og Ösp mæta ásamt öllum hinum. Mikill söngur og gleði. Kl. 14: Messa með altaris- göngu, kaffisopi yfir í safnaðarheimili á eftir. Kl. 15.15: Guðsþjónusta í Haunbúðum. Kl. 20.30: Æskulýðs- fundur KFUM & K Landakirkju. Gam- an eins og alltaf. Helga Jóhanna og Ingveldur mæta með kók og draum! Stafkirkjan á Heimaey: Sunnudagur 25. mars. 13-14: Kirkjan opin til sýn- is. Allir velkomnir að skoða. MOSFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjudagur Karlakórsins Stefnis. Stjórnandi Atli Guðlaugsson. Prestur sr. Kristján Valur Ingólfsson. Barnaguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11.15 í umsjá Þórdísar Ásgeirs- dóttur, djákna og Sylvíu Magnúsdótt- ur, guðfræðinema. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Félagar úr kór kirkj- unnar leiða söng. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Sunnudagaskólar á sama tíma í Strandbergi og Hvaleyrarskóla. Kl. 16 „Það gefur guð minn“. Leikdag- skrá um sjósókn og trú í tónum og tali. Höfundur Jón Hjartarson. Flytj- endur: Ragnheiður Steindórsdóttir, Þórunn Sigþórsdóttir, Jón E. Júlíus- son, Carl Möller og Jón Hjartarson. Aðgangur ókeypis. Opið hús í Strand- bergi eftir sýninguna. Boðið upp á af- mæliskringlur, harðfisk og smjör. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kammerkór Hafnarfjarðar syngur. Stjórnandi Helgi Bragason. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guð- mundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón Edda, Sig- ríður Kristín, Örn og Hera. Guðsþjón- usta kl. 14. Barna- og unglingakór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Þóru Vigdísar Guðmundsdóttir. Einar Eyjólfsson. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla laugardaginn 24. mars kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum. Ferming- arfræðslan er kl. 12 sama dag og á sama stað. Prestarnir. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11. Síð- asti reglubundni sunnudagaskólinn í ár er á sama tíma, eldri og yngri deild. Sungin verður gregorsk messa. Org- anisti er Jóhann Baldvinsson. Kirkju- kórinn leiðir safnaðarsönginn. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar ásamt Nönnu Guðrúnu djákna. Rúta ekur frá Hlein- um kl. 10.40 og til baka að messu lokinni. Kirkjuganga er heilsubót og sakramenntið er sálubót. Hittumst öll í kirkjunni! Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga- skólinn er í Álftanesskóla kl. 13. Við minnum á TTT-starf fyrir 10–12 ára börn í Álftanesskóla á þriðjudögum kl. 17.30–18.30. Rúta ekur hringinn á undan og eftir að venju. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Bæna- og kyrrðarstund verður í kirkjunni kl. 20.30. Prestar safnaðarins taka á móti bænarefnum. Allir velkomnir. Prestarnir. HVALSNESKIRKJA: Fermingarguðs- þjónusta kl. 11. Eldri borgarar annast ritningarlestra. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Hrönn Helgadóttir. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 í umsjá Ástríðar Helgu Sigurðardóttur, Tune Solbakke og Vilborgar Jónsdóttur. Síðasta skiptið á þessum vetri. Baldur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Fermingar- messa (altarisganga) sunnudag kl. 10.30. Barn borið til skírnar. Kirkju- kór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar organista. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fermingar- messur kl 10.30 og kl. 14. Prestar Sigfús Baldvin Ingvason og Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Einar Örn Ein- arsson. Meðhjálparar Hrafnhildur Atladóttir og Björgvin Skarphéðins- son. Sjá nöfn fermingarbarna í stað- arblöðum og dagblöðum og í Vefriti Keflavíkurkirkju, keflavikurkirkja.is SELFOSSKIRKJA: Kirkjudagur. Kl. 9 sungin morguntíð, laudes, morgun- kaffi og með því á eftir. Kl. 14 hátíð- armessa að viðstöddum biskupi Ís- lands, molakaffi á eftir. Kl. 18 aftansöngur á kirkjudegi. Morguntíð sungin þriðjudaga til föstudags kl. 10. Foreldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Krakkaklúbbur miðvikudaga kl. 14-14.50. Leshringur kemur sam- an á miðvikudögum kl. 18. Vesper, þ.e. aftansöngur, kl. 18 alla fimmtu- daga fram að páskum. Sóknarprest- ur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta sunnudag kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. HNLFÍ: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Biskup Íslands Herra Karl Sigurbjörnsson prédikar. Messa sunnudag kl. 20. Biskup Ís- lands, Herra Karl Sigurbjörnsson, prédikar. Mánudagur 26. mars: Dval- arheimilið Ás. Helgistund með bisk- upi Íslands kl. 11. KOTSTRANDARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 20. Vísitasía biskups. Sókn- arprestur STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvols- velli: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Miðfasta: Boðunardagur Maríu. Fyll- um kirkjuna okkar og látum hana tindra og óma af gleði, söng og sátt. KIRKJUHVOLL: Helgistund sunnu- dag kl. 10.15. Sóknarprestur. HLÍÐARENDAKIRKJA í Fljótshlíð: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Mið- fasta: Boðunardagur Maríu. Fyllum kirkjuna okkar og látum hana tindra og óma af gleði, söng og sátt. HJALLAKIRKJA: Biskup Íslands leiðir helgistund í dag, laugardag, kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa í dag, laug- ardag, kl. 15. Biskup Íslands prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sókn- arpresti. Söngfélag Þorlákshafnar syngur. Organisti Robert Darling. Ein- leikur á trompet Jóhann Stefánsson. Sunnudagaskóli sunnudag kl. 11. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. BÆÐRATUNGUKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Sóknarprest- ur. AKRANESKIRKJA: Messuhlé. Starfs- fólk kirkjunnar safnar kröftum fyrir fermingar. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. 26. mars mánud: Kyrrð- arstund kl. 18. Sóknarprestur. Jesús mettar 5 þús. manna. (Jóh. 6.) Morgunblaðið/Ómar Eyrarbakkakirkja

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.