Morgunblaðið - 29.03.2001, Side 54
54 FIMMTUDAGUR 29. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Sjálfboðaliðar óskast til Afríku
Heilbrigðisstarf og fræðsla um eyðni. Kennsla barna.
Bygging skóla í Angola/Zimbabwe. 6 mán. undirbún-
ingstími í Danmörku. Byrjar 1. apríl eða 1. ágúst.
DEN REJSENDE HØJSKOLE
www.drhjuelsminde — blueheaven@tv.dk
Hringið strax í síma 0045 75 39 12 29.
byggingaverktakar,
Skeifunni 7, 2. hæð,
108 Reykjavík,
s. 511 1522, fax 511 1525
Kranamenn
Óskum eftir að ráða vana kranamenn til
starfa sem fyrst.
Upplýsingar gefur Theódór í síma
892 5605.
Múlakaffi
— veisluréttir
Óskum eftir að ráða starfsfólk til ýmissa starfa.
Upplýsingar gefnar i símum 899 9960 og
698 7744 og á staðnum.
Skólastjóri
Öldutúnsskóla
Staða skólastjóra við Öldutúnsskóla í
Hafnarfirði er laus til umsóknar.
Öldutúnsskóli er einsetinn heildstæður grunn-
skóli með um 720 nemendur. Skólinn var
stofnaður 1961. Hann hefur gott starfsfólk í
þjónustu sinni, er í glæsilegu húsnæði og vel
búinn tækjum. Nú sem áður fer fram grósku-
mikið og metnaðarfullt starf í skólanum. Þar
er t.d. starfræktur einn frægasti barnakór á
landinu. Skólinn var meðal þeirra fyrstu til að
taka í notkun og þróa skólatorgið í samstarfi
við upplýsingastjóra Hafnarfjarðarbæjar, UTA-
verkefnið og Tæknival. Auk þess er þar unnið
að ýmsum þróunarverkefnum, t.d. á sviði um-
hverfismála.
Leitað er að áhugasömum stjórnanda sem er
opinn fyrir nýjungum í skólastarfi sem opnast
hafa með nýjum kjarasamningum.
Næsti yfirmaður skólastjóra er forstöðumaður
Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar en Skólaskrifstofa
veitir grunnskólum Hafnarfjarðar sérfræðiþjón-
ustu og annan stuðning.
Auk kennararéttinda er æskilegt að umsækj-
andi hafi framhaldsmenntun og reynslu á sviði
stjórnunar.
Nánari upplýsingar um starfið gefur Magnús
Baldursson, forstöðumaður Skólaskrifstofu
Hafnarfjarðar, í síma 585 5800, netfang magn-
usb@hafnarfjordur.is .
Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningi
launanefndar sveitarfélaga og KÍ.
Umsókn þarf að innihalda yfirlit um menntun
og reynslu ásamt ítarlegri greinargerð um fyrir-
hugaðar áherslur í skólastarfi.
Umsókn skal skilað á Skólaskrifstofu Hafnar-
fjarðar, Strandgötu 31, 220 Hafnarfjörður, eigi
síðar en 18. apríl 2001. Umsækjandi þarf að
geta hafið störf í júní 2001.
Forstöðumaður Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar.
EFTA-DÓMSTÓLLINN
Dómritari
EFTA-dómstólnum var komið á fót samkvæmt
ákvæðum Samningsins um Evrópska efna-
hagssvæðið og hefur lögsögu í málum sem
varða aðildarríkin, Ísland, Liechtenstein og
Noreg. Helstu mál sem dómstóllinn fjallar um
eru mál sem Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ber
undir dómstólinn vegna meintra brota á
samningnum og beitingar eða skýringar á EES-
reglum, og mál sem höfðuð eru til endurskoð-
unar á ákvörðunum ESA. Þá veitir EFTA-
dómstóllinn dómstólum aðildarríkjanna ráð-
gefandi álit um skýringar á ákvæðum EES-
réttar. EFTA-dómstóllinn fer með hliðstætt
hlutverk og dómstóll Evrópubandalaganna.
Laus er til umsóknar staða dómritara, sem er
ábyrgur fyrir daglegri stjórn dómstólsins,
þ.á.m. gerð fjármálaáætlana og starfsmanna-
haldi. Viðkomandi er einnig ætlað að sjá um
málaskrá dómstólsins og annast regluleg störf
dómritara. Ráðið verður í stöðuna frá 1. sept-
ember 2001 til tveggja eða þriggja ára, með
möguleika á endurnýjun í jafnlangan tíma.
Krafist er háskólaprófs í lögfræði og kunnáttu í
Evrópurétti/EES-rétti. Umsækjandi skal hafa
reynslu af stjórnunarstörfum og starfsmanna-
haldi. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu
af stjórn dómstóla eða hafi starfað fyrir alþjóða-
stofnun. Áskilið er að umsækjandi hafi fullkomið
vald á ensku og nokkra þekkingu á frönsku.
Eingöngu er tekið við umsóknum frá þegnum
aðildarríkjanna þriggja.
Laun og önnur kjör eru samkvæmt Starfsregl-
um EFTA-dómstólsins í flokki P5 og við þau
bætast húsaleigustyrkur, menntunarstyrkur
vegna barna og fjölskylduuppbót.
Umsóknarfrestur er til 1. maí 2001.
Frekari upplýsingar um stöðuna og umsóknar-
eyðublöð (nr. 1/01) fást hjá EFTA-
dómstólnum:
EFTA Court, 1, rue du Fort Thüngen,
L-1499 Luxembourg.
Sími: (00 352) 42 10 81
Símbréf: (00 352) 43 43 89
Netfang: eftacourt@eftacourt.lu
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu
dómstólsins: http://www.efta.int/ og með
viðtölum við núverandi ritara, Gunnar Selvik.
Laus störf á alþjóðasviði
Vegna viðfangsefna sem Seðlabanki Íslands mun takast á hendur í samstarfi Norðurlanda
og Eystasaltsríkja á vettvangi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington á árunum 2002 og
2003 auglýsir bankinn eftir tveimur starfsmönnum á alþjóðasvið bankans.
Leitað er eftir hagfræðingum, þó kemur til álita að í aðra stöðuna verði ráðinn stjórnmála-
fræðingur með hagfræðilega þekkingu. Búast má við að starfsþjálfun fari fram við norrænan
seðlabanka. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst og að geta starfað í bankanum
a.m.k. til ársloka 2003.
Umsækjendur þurfa að búa yfir
● háskólamenntun
● góðri kunnáttu og ritfærni á íslensku og ensku
● skipulagshæfileikum
● hæfni í mannlegum samskiptum
● frumkvæði
● áhuga á alþjóðasamskiptum
Upplýsingar um störfin veitir Ólafur Ísleifsson, framkvæmdastjóri alþjóðasviðs, en umsóknir
skulu berast starfsmannastjóra fyrir 11. apríl nk.
Seðlabanki Íslands, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík, sími 569 9600.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Samkeppnislög
til óþurftar?
Hádegisverðarfundur í veitingahúsi Iðnó, 2.
hæð, föstudaginn 30. mars 2001 kl. 12.00.
Framsögumenn:
Birgir Þór Runólfsson dósent við hagfræði-
skor Háskóla Íslands „Ber að afnema sam-
keppnislög?“
Ari Edwald framkvæmdastjóri Samtaka at-
vinnulífsins „Samkeppnisráð á rangri leið“
Kolbeinn Kristinsson framkvæmdastjóri Myll-
unnar — Brauðs hf.
Fundarstjóri: Sigurður Kári Kristjánsson
lögfræðingur og formaður SUS
Súpa með brauði á 490,- Salat með sólþurrkuð-
um tómötum og osti á 690,-
Allir velkomnir
Samband ungra sjálfstæðismanna
Aðalfundur
Ísstöðvarinnar hf. á Dalvík fyrir árið 2000, verð-
ur haldinn laugardaginn 31. mars nk. á kaffi
Menningu og hefst stundvíslega kl. 17.00.
Efni fundarins:
Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur
Kaupmannasamtaka Íslands verður haldinn
í dag, fimmtudaginn 29. mars, á 14. hæð í Húsi
verslunarinnar og hefst hann kl. 16:00.
Hvaða áhrif hefur
Smáralind á
miðborgina?
Aðalfundur Þróunarfélags miðborgarinnar
er í dag. Fundurinn er í gyllta salnum á
Hótel Borg og hefst kl. 18.15.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður fjallað
um skipulagsmál í miðborginni og áhrif Smára-
lindar á verslun og viðskipti í miðborginni.
Félagsmenn, mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.