Morgunblaðið - 29.03.2001, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 29.03.2001, Qupperneq 63
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MARS 2001 63 OUTLET 10 ++++merki fyrir minna++++ Faxafeni 10, s. 533 1710 Merkjavara og tískufatnaður á 50-80% lægra verði Verðdæmi: Verð frá Zinda hælaskór ..... 1.900 Freelance fínni skór ..... 2.900 DKNY skór ............. 1.900 Wash skór ............. 1.900 Vagabond skór ............. 1.900 Bull boxer sandalar ...... 990 Bassotto skór ............. 500 Bronx stígvél ......... 4.900 Hudson herraskór .... 1.900 CAT strigaskór .... 1.900 Nike strigaskór .... 3.900 Fila strigaskór .... 2.900 Jakkaföt ................ 9.500 Dragtir ................... 5.800 OUTLET 10 S K Ó D A G A R Opið mán.-fös. 12-18 laugardaga 11-16 Vans snjóbrettaskór .......... 2.900 Bindingar ........................ 1.900ALMENNUR DANSLEIKUR með Geirmundi Valtýssyni í Ásgarði, Glæsibæ, föstudagskvöldið 30. mars Húsið opnað kl. 22.00. Allir velkomnir! Styrktartónleikar í kvöld Vesturgötu 2, sími 551 8900 Ágóðinn rennur ti l krabbam einssjúkr a barna Miðaverð kr. 1.000  ÁLAFOSS FÖT BEZT: Stuðbolt- arnir Jói og Kjartan sjá um fjörið. Frítt inn föstudags- og laugardags- kvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Almennur dansleikur með hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar föstudagskvöld. Dansleikur með Caprí-tríó sunnu- dagskvöld kl. 20 til 23.30.  BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveitin Buttercup spilar laugardagskvöld.  BROADWAY: Queen-sýningin föstudagskvöld. Í sýningunni eru sungin öll þekktustu lög hljómsveit- arinnar Queen. Eiríkur Hauksson kemur frá Noregi og fer í skóna Freddie Mercury. Fjöldi dansara og söngvara kemur fram. Eftir sýningu er dj. Páll Óskar diskótekari í aðalsal og í Ásbyrgi leikur hljómsveitin Lúdó Sextett og Stefán.  CAFÉ 22: Breakbeat is-kvöld mið- vikudagskvöld. Fram koma BB is kru, dj. Óli, Buzby (yidaki/didgerid- ioo) og MC Sezar A. Tónleikarnir hefjast kl. 21, 18 ára aldurstakmark, 300 kr. inn og 500 kr. eftir kl. 23.  CAFÉ AMSTERDAM: Stuðbandið Gos sér um tónlistina langt fram á morgun föstudags- og laugardags- kvöld.  CAFÉ MENNING, Dalvík: Tónlist- armaðurinn Rúnar Þór leikur föstu- dagskvöld.  CATALINA, Hamraborg: Hin sí- vinsæla og eldhressa hljómsveit Þotuliðið leikur. Munið snyrtilegan klæðnað og frítt inn föstudags- og laugardagskvöld.  DUGGAN, Þorlákshöfn: Diskó- rokktekið og plötusnúðurinn Skugga- Baldur sér um tónlistina laugardags- kvöld. Reykur, ljósadýrð og skemmti- legasta tónlist síðustu 50 ára. 500 kr. aðgangseyrir frá miðnætti.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Árshá- tíð Heilbrigðisstofnunar Austurlands er haldin í aðalsal föstudagskvöld. Stúkan opin til kl. 3. Diskótek í Stúk- unni með dj. Rocco frá kl. 23–3. Ókeypis inn fyrir miðnætti en 500 kr eftir það laugardagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin Moonboots leikur 80’s tónlist föstu- dagskvöld. Einnig munu umboðs- menn Sigurrósar frá Fat Cat þeir dj. Alex, dj. Jamie og dj. John leika á efri hæðinni og taka við aðalsviðinu eftir að hljómsveitin hættir og leika diskó og house. Hljómsveitin Moonboots leikur 80’s tónlist laugardagskvöld. Dj. Tommy White sér um að spila það sem var að gerast í danstónlistinni á þessum tíma. Hljómsveitin Stjörnu- kisi heldur tónleika mánudagskvöld. Skólaball hjá Menntaskólanum í Kópavogi þriðjudagskvöld. Fjöl- brautaskóli Ármúla heldur skólaball miðvikudagskvöld.  GRAND HÓTEL REYKJAVÍK: Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leik- ur og syngur öll fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomnir.  GULLÖLDIN: Það eru stuðnagl- arnir Svensen og Hallfunkel sem sjá um stuðið föstudags- og laugardags- kvöld.  H-BARINN AKRANESI: Diskó- rokktekið og plötusnúðurinn Skugga- Baldur sér um tónlistina föstudags- kvöld. Reykur, ljósadýrð og skemmti- legasta tónlist síðustu 50 ára. 500 kr aðgangseyrir frá miðnætti.  H.M. KAFFI, Selfossi: Hljómsveit- in Penta skemmtir föstudagskvöld.  HITT HÚSIÐ : Föstudagsbræðing- ur á Geysi Kakóbar föstudagskvöld. Þar kemur fram í fyrsta sinn raf- drengurinn \7o1. Hann er vestfirskur að uppruna og hefur stundað tón- smíðar frá blautu barnsbeini og var m a. stofnmeðlimur í dúettinum Sigur- björn og Friðgeir. Upp á síðkastið hefur hann unnið æ meira að rafræn- um tónsmíðum og er þetta útgáfutón- leikar á hans fyrstu plötu. \7o1 eða Jóa er annar ungur og upprennandi rafdrengur sem kýs að kalla sig Rav. Hann mun flytja ný og gömul lög og leita víða fanga í tónlistarsögunni. Frítt er inn og er aldurstakmark 16 ára.  HÓTEL HÚSAVÍK: Mikið verður um dýrðir á konukvöldi laugardags- kvöld. Þeir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson munu skemmta gestum en meðal atriða má nefna tískusýningu og undirfatasýn- ingu. Kvöldinu lýkur svo með dans- leik með gleðisveitinni Hálft í hvoru.  JÓI RISI, Breiðholti: Dúettinn Blátt áfram leikur föstudags- og laug- ardagskvöld.  KAFFI AKUREYRI: Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur föstudagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Geir Ólafs og Furstarnir leika og spila til styrkt- ar krabbameinssjúkum börnum fimmtudagskvöld. Hljómsveitin Hun- ang heldur uppi stuðinu föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Njalli í Holti leikur létta tón- list föstudags- og laugardagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Helga Möller ásamt hljómsveitinni Hot’n Sweet halda uppi fjörinu föstudagskvöld. Stjörnukvöld með Björgvini Hall- dórssyni og Siggu Beinteins laugar- dagskvöld. Húsið opnar kl. 19 fyrir matargesti og hefst sýningin um kl. 21. 20. Hljómsveitinni Hot’n Sweet leikur fyrir dansi.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línu- dans verður með dansæfingu kl. 20.30 til 23.30 fimmtudagskvöld. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir.  MÚSÍKTILRAUNIR TÓNABÆJ- AR: Úrslitakvöldið fer fram í Íþrótta- húsi Fram við hliðina á Tónabæ föstu- dagskvöld. Þær hljómsveitir sem leika eru: Anonymous frá Reykjavík/ Seltjarnarnesi, Noise frá Reykjavík, Skam frá Reykjavík, Heróglymur frá Reykjavík, Halim frá Hafnarfirði, Dice frá Reykjavík/Hveragerði, Trenikin frá Reykjavík og Andlát frá Kópavogi/Mosfellsbæ auk 2–3 hljóm- sveita frá tilraunakvöldi númer 4. Gestasveitir úrslitakvöldsins eru XXX Rotweiler hundar, sigursveit Músíktilrauna 2000 og Millsbomb frá Austurríki. Kynnir kvöldsins verður Ólafur Páll Gunnarsson.  N1-BAR, Reykjanesbæ: Hljóm- sveitin Írafár leikur laugardagskvöld.  NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyr- ir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. Reykjavíkurstofa – bar og koníaks- stofa: Söngkonan og píanóleikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur. Op- ið frá kl. 18.  O’BRIENS, Laugavegi 75: Nýr írsk/íslenskur alþýðutónlistarklúbb- ur hefur göngu sína fimmtudagskvöld mars klukkan 20 á Klúbburinn er fyr- ir alla, jafnt lærða sem leikna, sem hafa áhuga á að hittast til að spila og/ eða syngja saman. Allir eru velkomn- ir hljóðfæri sitt eða einfaldlega rödd- ina.  ORMURINN, Egilsstöðum: Dj. Margeir sér um tónlistina. Frítt inn fyrir miðnætti 600 kr eftir það föstu- dags- og laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Hljómsveitin Hafrót leikur föstudags- og laugardagskvöld.  SJALLINN, Akureyri: Hljómsveit- in Greifarnir leika laugardagskvöld.  SJÁVARPERLAN, Grindavík: Nýtt veitingahús og ný hljómsveit laugardagskvöld. Einar Ágúst fer hér fyrir sex manna stórhljómsveit sam- ansetta úr Sniglabandinu, Pöpunum, Rokkabillýbandinu og Skítamóral en þeir eru auk Einars þeir Tómas Tóm- asson, söngur og gítar, Friðþjófur Ís- fel, bassi, Páll Eyjólfsson, hljómborð, Vignir Ólafsson, gítar og Eysteinn Eysteinsson, trommur. Þeir koma fram í þetta eina sinn í tilefni af opnun Sjávarperlunnar. Húsið opnar kl. 23.  SKUGGABARINN: Dj, Nökkvi verður með tónlistina. Húsið opnar kl. 23 föstudagskvöld. Fitness-kvöld laugardagskvöld. Húsið opnar kl. 23 og ætla keppendur Fitness-keppn- innar á mæta á staðinn. Nökkvi sér um tónlistina. 500 kr inn eftir kl. 24. 22 ára aldurstakmark.  SPOTLIGHT: Dj. Cesar verður með TranceMaster kvöld og leikur öll heitustu Trance lögin í bænum föstu- dagskvöld. Dj. Cesar leikur óskalögin laugardagskvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Tón- leikar með KK og Magnúsi Eiríks- syni, Hefjast þeir kl. 21 fimmtudags- kvöld. Stulli og Sævar Sverris skemmta föstudags- og laugardags- kvöld. Frá A – Ö XXX Rotweiler-hundar verða gestir á úrslitakvöldi Músíktilrauna Tónabæjar á föstudagskvöld sem haldið verður í íþróttahúsi Fram.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.