Morgunblaðið - 29.03.2001, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MARS 2001 69
SÍÐUSTU vikurnar eða svo hefur
sýndarveruleikahljómsveitin Gorillaz
vakið á sér athygli með laginu „Clint
Eastwood“. Smáskífan er t.d. í sjötta
sæti yfir mest seldu smáskífurnar í
Bretlandi þessa vikuna. Í myndband-
inu við lagið sem og í öllum „viðtals-
myndum“ sjást aldrei andlit þeirra
sem eru á bak við tónlistina heldur
aðeins þær tilbúnu teiknimyndaper-
sónur sem kynntar eru sem meðlimir
sveitarinnar. Andlit teiknimyndaper-
sónanna eru því einskonar grímur
þeirra þekktu tónlistarmanna sem
skapa tónlistina.
Ef til vill leynast einhverjar vís-
bendingar ef persónurnar eru grand-
skoðaðar. Höfuðpaurinn er bassaleik-
arinn Murdoc sem langaði til þess að
verða þekktur tónlistarmaður en
vissi að það væri ekki nóg að hafa
„bara góð lög“ undir höndum til þess
að ná vinsældum. Til þess þyrfti einn-
ig útlit og tækjabúnaður að vera til
fyrirmyndar og þar sem hann var af-
ar illa settur á báðum þessum sviðum
þefaði hann hina meðlimina uppi.
Söngvarinn 2-D er víst ansi tómur í
kollinum en með rödd engils og gott
nef fyrir popptónlist. Murdoc kynnt-
ist hinum íturvaxna trommara Russel
þegar hann vann sem afgreiðslumað-
ur í rapp-
plötubúð
í Soho-
hverfi
Lund-
únaborg-
ar. Hin
tíu ára
asíska gítarsnót Noodle svaraði aug-
lýsingu þeirra í NME-tónlistartíma-
ritinu. Hún hefur víst einstaka
næmni fyrir gítarstefum auk þess
sem hún er meistari í sjálfsvarnar-
íþróttum.
Af auðskiljanlegum ástæðum hefur
það verið mikið forvitnismál hverjir
hinir raunverulegu meðlimir Gorillaz
eru. Glöggir hlustendur þykjast
heyra Íslandsvininn Damon Albarn
raula sönglínur laganna og hafa þar
líka rétt fyrir sér, aðrir ganga svo
langt að halda því fram að þarna sé í
raun hljómsveitin Blur undir dul-
nefni. Svo virðist þó ekki vera raunin.
Þó ekki sé almennilega vitað hverj-
ir meðlimirnir eru er vitað að auk
Albarns komu við sögu við gerð plöt-
unnar teiknimyndasöguhöfundurinn
Jamie Hewlett (sem gerði t.d. Tank
Girl), rapparinn Dan „The Automat-
or“ Nakamura og Ibrahim Ferrer
söngvari Buena Vista Social Club.
Hverjir eru
Gorillaz?
Hljóm-
sveitin
Gorillaz
(f.v.),
Murdoc,
2-D,
Noodle og
Russel.
Fyrsta sýndarveruleikahljómsveitin orðin að veruleika
CAMP Victoria, Kosovo. 26. mars 2001. Róleg helgi í hinum sænska Camp Victoria í Kosovo. Á sunnudeginum var
herdeildinni þó safnað saman og veittar NATO-orður fyrir vel unnin störf í þágu friðar á svæðinu. Athöfnin minnti
mig einna helst á hátíðlegri útgáfu af verðlaunaafhendingu í deildarkeppninni í handbolta. Fólk að fá verðlaun, þó að
einungis áfangasigur hafi náðst, en lokatakmarkið þó enn í órafjarlægð.
Dagbók ljósmyndara
Morgunblaðið/Golli
Orður fyrir óunna orustu
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl.3.50 og 5.55.
Ísl. tal. Vit nr. 194.
Sýnd kl. 3.40.
Vit nr. 203.
Sýnd kl. 5.30 og 10.
B. i. 14. Vit nr. 209.
Kvikmyndir.is
kirikou
og galdrakerlingin
með íslensku tali
Óskar Völundarsson sem Kirikou, Jóhanna Vigdís Arnardóttir
sem galdrakerlingin. Einnig eru raddir þeirra Stefáns Karls
Stefánssonar, Guðmundar Ólafssonar, Sigrúnar Wagge, Arnars
Jónssonar og fleiri.
Sýnd kl. 3.45.
Ísl tal. Vit nr. 204.
www.sambioin.is
HK DV
Hausverk.is
SV MBL Tvíhöfði
ÓJ Stöð2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.15, 8, og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 201.
Sigurvegari Óskarsverðlaunaafhendingarnar.. 4
Óskarsverðlaun af 5 tilnefningum.
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 8 og 10.10.
B. i. 14.
Vit nr. 191.
Sýnd kl. 5.45, 8 og
10.15. Vit nr. 166.
www.sambioin.is
Sýnd kl. 6.
Íslenskt tal. Vit nr. 169
Aðeins sameinaðir gátu
þeir sigrað!
Sýnd kl.7 og 10. B. i. 16. Vit nr. 201.
HK DV
Hausverk.is
SV MBL Tvíhöfði
ÓJ Stöð2
Kvikmyndir.is
Sigurvegari Óskarsverðlaunaafhendingarnar.. 4
Óskarsverðlaun af 5 tilnefningum.
Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2
Óskarsverðlaun4
Sýnd kl. 8.
Besta mynd ársins á yfir 45 topp tíu listum!
Yfir 50 alþjóðleg verðlaun!
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti.
Allt sem þarf
er einn moli.
Hér er á ferðinni algjör konfektmoli sem engin
kvikmyndasælkeri má missa af . Magnaðir leikarar
gera myndina að óleymanlegri skemmtun.
i i l j li i
i l i i i l i
i l l i
Ó.F.E.Sýn. . . Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
/
i ir.i
ÓHT Rás 2
EMPIREI
Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30.
i i
Empirei
ÓHT Rás 2
1/2 SV Mbl.
ÓJ Bylgjan
Sýnd kl. 10. Ísl texti.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Yfir 27.000
áhorfendur.Missið
ekki af þessari.
Loksins... maður
sem hlustar. HAUSVERKUR.is
KVIKMYNDIR.is
KVIKMYNDIR.com
Mel Gibson Helen Hunt
What
Women
Want
Grecian 2000
hárfroða
Er hárið að
grána og þynnast?
Þá er Grecian 2000
hárfroðan lausnin.
Þú þværð hárið, þurrkar, berð froðuna í,
greiðir og hárið nær sínum eðlilega lit á ný,
þykknar og fær frískari blæ.
Einfaldara getur það ekki verið.
Haraldur Sigurðsson ehf.,
heildverslun
Símar: 567 7030 og 894 0952
Fax: 567 9130
E-mail: landbrot@simnet.is
Fæst í apótekum, hársnyrtistofum og „Þín verslun“
kynning
VARAN
HYDRA-STAR
RAKI - VÖRN - NÆRING
24 stunda varnarkrem sem nærir
húðina og varðveitir raka hennar.
TILBOÐ
Taska með:
- 50 ml hreinsimjólk
- 50 ml andlitsvatni
- 10 ml Capture Essential fylgir
hverju kremi.
Í dag fimmtudag frá kl. 13.00-18.00
Fjóla Díana Gunnarsdóttir snyrti- og förðunarfræðingur verður
á staðnum og veitir faglega ráðgjöf.
Komið og kynnið ykkur frábær tilboð og fáið um leið réttar
ráðleggingar um umhirðu húðar.