Morgunblaðið - 19.04.2001, Síða 9

Morgunblaðið - 19.04.2001, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2001 9 fimmtudag 19. apríl kl. 13–19, föstudag 20. apríl kl. 13–19, laugardag 21. apríl kl. 12–19, sunnudag 22. apríl kl. 13–19. RAÐGREIÐSLUR á nýjum og gömlum, handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel í Sigtúni 10% staðgreiðslu- afsláttur sími 861 4883 NÝ SENDING af persneskum teppum Sölusýning www.sokkar.is oroblu@sokkar.is Lagersala á Bíldshöfða 14 Skór, töskur, belti, leðurhanskar, nærföt o.m.fl. Alltaf eitthvað nýtt. Opið alla föstudaga milli kl. 16 og 19, laugardaga milli kl. 12 og 16 og sunnudaga milli kl. 13 og 17. Útsala Handunnin massífur kapteins stóll með leðuráklæði og áletruðu nafni. Tilvalin fermingar- og tækifærisgjöf. Úrval af húsgögnum, ekta pelsum og óvenjulegum gjafavörum og ljósum. - Verið velkomin. Opið virka daga frá kl. 11-18 og laugard. frá kl. 11-16. Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. NÝ SENDING Kjólar Jakkar Pils Toppar Ljósakrónur Bókahillur Stólar Íkonar Franskir hnotuskápar ca. 1840 Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. LAUGAVEGI 56, SÍMI 552 2201 Kringlunni - Sími 581 2300 Nýjar vörur AFFÖLL á húsbréfum voru í gær 7,5% og hafa minnkað hægt en örugglega frá áramótum. Um síð- ustu áramót voru afföllin 11,5%, í lok febrúar voru þau um 9% og er búist við að þau haldi áfram að lækka á árinu. Undanfarna mánuði hafa fjárfest- ar í auknum mæli fjárfest meira í skuldabréfum, sem leitt hefur til lækkunar á ávöxtunarkröfu og þar af leiðandi minni affalla á húsbréfum. Auk þess hefur áhuginn á bréfunum aukist eftir því sem útgáfa þeirra hefur minnkað. Útgáfa húsbréfa í mars síðastliðnum var töluvert minni en á sama tíma í fyrra og hefur fjöldi umsókna um húsbréfalán dregist saman eftir að hafa náð hámarki árið 1999. Afföll á húsbréfum fara minnkandi BRIDGESAMBAND Íslands hefur selt húsnæði sitt við Þönglabakka og er að leita sér að nýju húsnæði undir starfsemina. Húsnæðið er um 1240 fermetrar að stærð, sem er um helmingi of stórt fyrir starfsemina að sögn Stef- aníu Skarphéðinsdóttur, fram- kvæmdastjóra Bridgesambandsins og því hefði verið ákveðið að selja. Stefanía sagði að húsnæðið hefði verið keypt árið 1994 skömmu eftir að Íslendingar urðu heimsmeistarar. Þá hefði verið mikill uppgangur í íþróttinni og fjölgun, en síðan hefði því lokið, því miður. „Við þurfum bara að verða heimsmeistarar fljót- lega aftur og sjá hvort þetta lagast ekki,“ sagði Stefanía. Það er læknastöð sem er kaupand- inn að húsnæðinu og á Bridgesam- bandið að afhenda það 1. júní næst- komandi. Leit stendur yfir að nýju húsnæði. Ef það finnst ekki fljótlega verður lítill salur leigður í sumar undir starfsemina, að sögn Stefaníu en spilað er á vegum Bridgesam- bandsins fimm kvöld í viku hverri. Bridgesambandið selur húsnæði sitt annan hvern miðvikudag
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.