Morgunblaðið - 19.04.2001, Side 44

Morgunblaðið - 19.04.2001, Side 44
UMRÆÐAN 44 FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ                                  !" # $ % &  '( )*"'' *'( "''            + &!  ,  !" %- + &!&! ''(  "'' .'(  )*"'' *'(  )*"''       + &!  ,  !" /   0!  1'( "1'                     23  %    !" /   0!  4'( )*"'' !  "#        5& % /     !" 67 8  )9'(  )*"'' "1' .'(  "'' $ % &     + &!  ,  !"    '(  "'' :'( )*"'' $'  $  ( !      0; 0     !" <  2 &! ('( "'' 1'"'(  )*"'' )  * #+++ "  #    6  % &   !" = /! =  ''( )*"'' 4'(  "1' ,* - .! & $# %    = 6    !" %  > 6   )9'(  )4"'' )'( )("'' /0 !     &    !" +  %    '( )4"'' $1    "      % & ?    !" /   0!  )9'(  )."'' '(  )("'' 9'(  )."'' + 2*0 3- #+++ '(' )#*%+   +   +    !" 8    <   )'(  )4"'' 1''(  "1' 4 !*0  " , # % #*% - #*%   6  <     !" = /! =  1'(  )*"'' 9'( "'' 5!.   . .         + &!  ,  !" %- + &!&! )'(  "'' ('( )*"''                    Í UMFERÐARLÖGUNUM er gert ráð fyrir að lögreglustjóri í samráði við viðkomandi skólayfir- völd geri ráðstafanir til þess að vernda börn gegn hættu í umferð- inni á leið þeirra til og frá skóla. Einnig er gert ráð fyrir að kennsla í umferðarreglum fari fram í grunn- skólum. Á Akureyri hefur lögreglan í mörg ár haft sérstakt eftirlit á þeim tíma er börn eru á leið til og frá skóla. Með nærveru sinni og athuga- semdum til ökumanna og gangandi vegfarenda hafa þeir stuðlað að öruggari umferð og verndað börnin í umferðinni. Þá hafa lögregluyfir- völd á Akureyri einnig haft nám- skeið fyrir gangbrautarverði sem gegna mikilvægu öryggishlutverki. Fræðsla er eitt mikilvægasta vopnið í baráttunni gegn slysum á börnum í umferðinni. Skólarnir gegna þar mikilvægu hlutverki og flestir munu vera sammála um nauðsyn virkrar og góðrar umferð- arfræðslu í skólum. Eins og víðast um land hefur umferðarfræðsla í skólum á Akureyri og í Eyjafirði verið markviss í mörg ár og ber að fagna áhuga skólayfirvalda fyrir fræðslunni. Gert er ráð fyrir að nemendur fái fræðslu sem höfðar til þeirra eigin aðstæðna og ýmissa farartækja sem þau umgangast og nota sjálf. Þau þurfa að læra að setja sig í spor ann- arra og átta sig á þeim takmörk- unum sem ýmsir hópar vegfarenda búa við. Áhersluatriði og uppbygg- ing kennslunnar fer að nokkru eftir kröfum í nágrenni skólans og hlut- verki nemandans í umferðinni. Öllum sem að koma er ljóst að umferðarfræðsla til ungra vegfar- enda er þeim nauðsyn og nýtist þeim alla ævina. Umferðarfræðsla er því aðeins markviss að heima fyr- ir séu umferðareglur virtar og að foreldrar sýni ábyrgð í hegðun sinni og séu til fyrirmyndar í umferðinni. Umferðarfræðslu á Akureyri og víða við Eyjafjörð er lokið og vert að geta nokkurra atriða. 1. og 2. bekkur fengu fræðslu um hvernig beri að haga sér þegar gengið er yfir götu, hvaða leið skuli valin í skólann og jafnframt að sama leið skuli valin til að fara heim að skóla loknum. Lögð er áhersla á að þau fari þá leið sem foreldrar þeirra hafa vísað þeim á. Börnin eru einnig minnt á að nota endurskinsmerki og þeim bent á að gott sé að fá foreldri til að sauma merki á þær skólatösk- ur sem ekki hafa merki. 3. bekkur vann verkefni þar sem nemendum var ætlað að lita mynd af stúlku sem kom í skólann án end- urskinsmerkja og setja síðan þau merki á stúlkuna sem þau töldu við hæfi. Að auki voru rifjaðar upp grundvallarreglur fyrir gangandi vegfarendur og notkun öryggis- belta. 4. bekkur fékk upprifjun í umferð- arfræðslu sem nemendurnir hafa hlotið í yngri bekkjum og jafnframt var rætt við börnin um að bregðast ekki því trausti sem þeim er sýnt t.d. af foreldrum auk þess sem þau séu að verða fyrirmyndir yngri nem- enda. 5. bekkur fékk það verkefni að skrifa um óhapp er gæti hafa átt sér stað og fengu nemendurnir mynd af hugsanlegu óhappi drengs á reið- hjóli og bifreiðar. Áður var rætt við börnin um þá staðreynd að flest óhöpp eru af mannlegum toga og vegna mannlegra mistaka okkar sjálfra. Jafnframt var það rætt hversu okkur er ætíð tamt að kenna öðrum um okkar ófarir. Lögð var áhersla á það við nemendurna að þeir gerðu grein fyrir því í sögunni af hverju óhappið hefði orðið. 6. bekkur, þar var unnið verkefni á þann hátt að varpað var upp mynd af umhverfi skólans og því hverfi sem nemendur búa í. Fjallað var um leiðir nemenda að skólanum, rætt um umferðina og hættur sem í henni eru. Þá var rætt um skipulag við- komandi hverfis og hvort það væri nægilega öruggt fyrir íbúana. Þá fengu nemdurnir kort af svæðinu og í smáhópum unnu þeir tillögur að úrbótum og gerðu athugasemdir vegna hættulegra staða í umferð- inni. Síðan gerðu börnin grein fyrir verkefnunum og kom þar margt skemmtilegt og gott fram. Eftirfar- andi athugasemdir komu frá nem- endum og tæpt er aðeins á því helsta. Þá var nemendum lofað því að at- hugasemdir þeirra mundu verða sendar bæjarstjórn Akureyrarbæj- ar og hefur það verið gert. Nemendur Oddeyrarskóla gerðu nokkrar athugasemdir vegna um- ferðar í nágrenni skólans. Óvenju- Umferðar- fræðsla í skólum Gól fe fn i á v innustað inn Ármúla 23, sími 533 5060

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.