Morgunblaðið - 19.04.2001, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 19.04.2001, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2001 61 Bridsfélag Suðurnesja Hið árlega Kaskó-mót félagsins var haldið sl. laugardag og spiluðu 7 sveitir. Sveit Heiðars Sigurjónsson- ar, Þrastar Þorlákssonar, Kjartans Ólasonar og Óla Þórs Kjartanssonar hafði nokkra yfirburði í mótinu og sigraði með glæsibrag. Það var helzt að nokkrir góðborg- arar á besta aldri úr Sandgerði og Keflavík reyndu að klóra í hæla þeirra en þeir voru lagðir með snið- glímu á lofti af sigurvegurum móts- ins í næstsíðustu umferðinni. Bridsfélagið þakkar Kaskó vel- vildina í gegnum árin en Kaskó gaf páskaegg til þriggja efstu sveitanna. Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Sigursveitin í Kaskó-móti Bridsfélags Suðurnesja sem fram fór sl. laugardag. Talið frá vinstri: Feðgarnir Kjartan Ólason og Óli Þór Kjartansson, Þröstur Þorláksson og Heiðar Sigurjónssson. BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Síðastliðið miðvikudagskvöld var lokakvöld í þriggja kvölda sveita- keppni, sem lauk með sigri sveitar Jóhanns Benediktssonar en hún fékk 102 stig. Með Jóhanni spiluðu Sigurður Albertsson, Óli Þór Kjart- ansson, Garðar Garðarsson og Kjartan Ólason. Í öðru sæti var sveit Karls G. Karlssonar með 94 stig. Í þriðja sæti lenti sveit Karls Ein- arssonar með 81 stig. Sl. miðvikudagskvöld hófst þriggja kvölda butler-tvímenningur. Spilamennska hefst stundvíslega klukkan 19.30 öll miðvikudagskvöld. Munið að það er alltaf heitt kaffi á könnunni. Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 19. apríl (sumar- dagurinn fyrsti) verður spilað síð- asta kvöldið í þriggja kvölda Butler tvímenningi í boði 11-11 verslan- anna. Staðan fyrir síðasta kvöldið er þessi: Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 60 Magnús Aspelund – Steingrímur Jónass. 53 Heimir Tryggvason – Leifur Kristjánss. 53 Baldur Bjartmarss. – Guðm. Sigurjónss. 52 Spilamennska hefst kl.19.45 og er spilað í Þinghól í Hamraborginni. Geisladiskahulstur aðeins 500 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.