Morgunblaðið - 19.04.2001, Side 29

Morgunblaðið - 19.04.2001, Side 29
Fagra veröld 2001-2002 Langt út í löndin fyrir lítið! Heimsklúbburinn PRÍMA er brautryðjandi í ferðum langt út í heiminn á ótrúlegum kjörum. Á síðasta ári stóð hann fyrir ferð- um í 3 fjarlægar álfur fyrir innan við 100 þús. kr. á mann. Í ár bjóðum við sem fyrr ferðir í hæsta gæðaflokki á mest spennandi staði heimsins á einstökum kjörum, kynntar í nýrri áætlun, sem dreift er með Morgun- blaðinu í dag SIGLINGAR Í Miðjarðarhafi og Karíbahafi, vin- sælustu skip: Mesta ævintýri Miðjarðarhafs: Feneyj- ar, Aþena, Efesus, Limassol, Beirut, Jerúsalem, Kairo, 18. okt. – 16 d. Hið vinsæla skip VICTORIA. Fararstj. Sig. A. Magnússon Fæst á hálfvirði: 2 fyrir 1 til 1. maí. Ummæli farþega úr fyrri siglingu: „Skemmtilegasta hvíldarferð af öllum okkar ferðum.!” Montien RiversideMontien Riverside Bangkok Vesuvius frá Sorrento Salzburg, Mirabelle-garðar og kastalinn Óperusýning í Arenunni, Verona. VICTORIA Á SIGLINGU Upplifun Austurlanda m. ísl. fararstjórn. 4 valkostir: Undra-Thailand - Stóra Thailandsferð - Singa- pore - Bali - Malasía - Toppar Austurlanda í sept. 2001-júní 2002 LISTA- OG MENNINGARFERÐIR í sérflokki: Í fótspor Meistaranna á fegursta árstíma í fylgd tónlistar- mannsins Ingólfs:. Salzburg, Vín, Prag, Bayreuth 4. júní 10 daga listaveisla vorsins. Allt landið: Milano, Garda, Verona, slóðir Verdis á 100. árstíð hans, Pisa, Flórens, Siena, Napoli, Pompei, Sor- rento, Capri, Amalfi, Róm í fylgd Ingólfs, 10. ágúst 16 d. Draumaferðin þín: Listatöfrar Ítalíu Mesta ævintýri Miðjarðarhafs - Karíbahafs GRAND PRINCESS Á SIGLINGU Draumasigling og/eða dvöl í Karíbahafi: Glæsilegustu skipin: TRIUMPH frá CARNIVAL GRAND PRINCESS - PRINCESS CRUISES allan veturinn, þegar þér hentar Stórferð ársins: Perlur Suður-Ameríku með einkaþotu RIÓ - Iguazu undur veraldar og fagurborg lista TANGÓS og ástríðu - BUENOS AIRES HNATTREISAN 2002 - einn dagur sem þúsund ár- 3. nóv. 2002, 30 dagar. 10. nóv. 10 dagar- aðeins 200 sæti TRYGGIÐ YKKUR TOPPFERÐIR ÁRSINS STRAX Skrifstofa okkar, Austurstr. 17, opin kl. 13-16 í dag fyrir pantanir. Pöntunarsími 56 20 400

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.