Morgunblaðið - 19.04.2001, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 19.04.2001, Qupperneq 45
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2001 45 mikið er af einstefnu- akstursgötum í hverfinu og vildu börn- in breyta einstefnu á Eyrarvegi og Ránar- götu. Þá vantaði betri lýsingu (lýsingu sem lýsir upp gangbraut- ina) á gangbraut á Norðurgötu við Víði- velli. Einnig vantar gangbraut á Eyrarveg, Sólvelli og Grenivelli. Nemendur Glerár- skóla töldu að það ætti að gera undirgöng undir Hörgárbraut við Þverholt. Þá vantar betri lýsingu á göngu- leið nemenda sem koma eftir Há- hlíð. Gangbrautir vantar á Skarðs- hlíð bæði við Höfðahlíð og Sunnuhlíð. Nemendur Giljaskóla töldu að setja ætti gangbrautarljós á Hlíð- arbraut norðan Hlíðarfjallsvegar. Einnig betri gangbraut með lýsingu á Borgarbraut við Bugðusíðu. Nemendur Síðuskóla töldu að það vantaði gangbrautir á Vestursíðu, Bugðusíðu, Miðsíðu og Teigarsíðu. Þá vanti sárlega betri lýsingu á gönguleið að skólanum frá Vestur- síðu og að lagfæra þá leið. Nemend- ur gerðu einnig athugasemd við gangbrautir yfir Hlíðarbraut en til að komast í íþróttir verða þau að fara yfir þessa fjöl- förnu götu. Nemendur Lundar- skóla gerðu margar at- hugasemdir við hverfið sitt. Töldu þeir meðal annars að ökuleið að skólanum væri alls ófullnægjandi enda væri þetta oft á tíðum eina færa leiðin fyrir gangandi vegfarendur. Þá töldu nemendurnir að gangbrautir með lýsingu vantaði á Skóg- arlund, Mýrarveg og Byggðaveg. Koma ætti í veg fyrir að ökutækj- um væri ekið eftir gangstíg frá Hrísalundi norður á Þingvallastræti vestan við KA- svæðið. Þá þyrfti að lýsa gönguleiðir betur að skólanum. Þá gerðu nem- endur margar athugasemdir við um- ferð um Þingvallastræti. Einn hóp- urinn lagði til að byggð yrði göngubrú yfir Þingvallastræti og ef til væru peningar mætti alveg hafa brúna yfirbyggða. Einn úr hópnum, Andri Már Jónsson, gerði teikningu af brúnni. Þá töldu nemendur að fjölga mætti gangbrautarvörðum. Nemendur Brekkuskóla töldu að gangbrautir vantaði á Hamarsstíg, Byggðaveg og Hrafnagilsstræti. Þá væri Spítalavegur án gangstéttar og væri það mjög óþægilegt fyrir gang- andi vegfarendur. Þá óskuðu nem- endurnir eftir að bætt yrði úr leið yf- ir Skólastíg við Möðruvallastræti en þar er einnig mikil umferð ökutækja með nemendum á leið í skólann. 7. bekkur kom í heimsókn á lög- reglustöðina. Mjög ánægjulegt var að verða var við þann áhuga er nemendur sýndu og vonandi fylgja foreldrar því eftir því að heima fyrir ætti að fara fram stöðug fræðsla í formi góðrar fyr- irmyndar. Þorsteinn Pétursson Fræðsla Öllum sem að koma er ljóst, segir Þorsteinn Pétursson, að umferðarfræðsla ungra vegfarenda er þeim nauðsyn og nýtist þeim alla ævina. Höfundur er lögreglumaður á Akureyri og sér þar um umferð- arfræðslu í skólum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.