Morgunblaðið - 19.04.2001, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2001 57
Aðalfundur
Reykjavíkurdeildar
Rauða kross Íslands 2001
verður haldinn fimmtudaginn 26. apríl kl. 18.00
í Sjálfboðamiðstöð deildarinnar á Hverfisgötu
105.
Dagskrá:
● Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum
félagsins.
Félagsmenn sýni félagsskírteini við inn-
ganginn (gíróseðill 2000).
Stjórn
Reykjavíkurdeildar
Rauða kross Íslands.
Aðalfundur
verður haldinn í Skútunni, Hólshrauni 3, miðviku-
daginn 25. apríl kl. 20.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Kaffiveitingar.
Stjórn Hlífar.
Bindindisfélag
ökumanna
Aðalfundur Bindindisfélags ökumanna verður
haldinn föstudaginn 18. maí nk. kl. 17.30 í húsi
góðtemplara í Stangarhyl 4, Reykjavík.
Dagskrá fundarins verður skv. ákvæðum 4.
greinar laga félagsins.
Félagsmenn sem greitt hafa félagsgjöld sín fyrir
árið 2000 hafa atkvæðisrétt á aðalfundinum.
Stjórn BFÖ.
Aðalfundur
Aðalfundur Þroskahjálpar verður haldinn
mánudaginn 30. apríl kl. 20.00 í húsnæði
Þroskahjálpar, Kaupangi við Mýrarveg.
Fundarefni: Lögbundin aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórn Þroskahjálpar
á Norðurlandi eystra.
Sumarið er komið
í Garðyrkjuskólann!
Nemendur Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum
í Ölfusi verða með opið hús í skólanum frá kl.
10:00 til 18:00 í dag, sumardaginn fyrsta
og laugardaginn 21. apríl.
● Blómasýning
● Skrúðgarðyrkjusýning
● Maraþonfyrirlestur án endurtekninga í 8 klst.
um hin fjölbreyttu svið garðyrkjunnar
(sumardaginn fyrsta)
● Sérfræðingar skólans með fyrirlestra í
fræðsluhorni
● Bananahúsið opið - bongótrommur óma…
● Garðskáli og gróðurhús opin
● Málverkasýning
● Hestaleiga
● Plöntusala
● Kaffisala til ágóða fyrir ferðasjóð námsferðar
nemenda
● O.fl. o.fl.
Dagskrá fræðsluhornsins báða dagana
13.00 Sveinn Aðalsteinsson: Umhverfisfræðsla í skólum
13.20 Gunnþór Guðfinnsson: Lífræn ræktun matjurta
13.40 Hólmfríður Sigurðardóttir: Íris - blóm regnbogans
14.00 Baldur Gunnlaugsson: Heimajarðgerð er heilsubót
14.20 Ólafur Melsted: Vatn í görðum
14.40 Sveinn Aðalsteinsson: Tómatarnir og karlmenn-
skan
15.00 Guðríður Helgadóttir: Vetrargræðlingar
15.20 Gunnþór Guðfinnsson: Lífræn ræktun matjurta
15.40 Baldur Gunnlaugsson: Heimajarðgerð er heilsubót
16.00 Ólafur Melsted: Vatn í görðum
16.20 Gunnþór Guðfinnsson: Lífræn ræktun matjurta
16.40 Guðríður Helgadóttir: Vetrargræðlingar
Allar nánari upplýsingar á heimasíðu skólans
www.reykir.is og í síma 480 4300.
Aðgangur ókeypis - verið velkomin
Nemendur og starfsmenn
Garðyrkjuskólans.
UPPBOÐ
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á lögregluvarðstofunni,
Ólafsbraut 34, Snæfellsbæ, föstudaginn 27. apríl 2001 kl.
11.00:
JH-596 JM-643 OM-858 VZ-786
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaður Snæfellinga,
18. apríl 2001.
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Borgarbraut 2,
Stykkishólmi, föstudaginn 27. apríl 2001 kl. 15.00:
AT-28 IS-530 MI-687 NA-830 PY-688
RF-502 RT-387 XA-955
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaður Snæfellinga,
18. apríl 2001.
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á lögregluvarðstofunni,
Grundargötu 33, Grundarfirði, föstudaginn 27. apríl 2001
kl. 13.00:
MV-139 OA-341 X-840 YO-457
Einnig verður boðið upp eftirtalið lausafé:
1 reiðhjól af gerðinni Sycamore Mongoose
1 reiðhjól af gerðinni Mountain Trek
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaður Snæfellinga,
18. apríl 2001.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut
2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Ásklif 3, Stykkishólmi, þingl. eig. Ásklif ehf., gerðarbeiðandi Íbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl. 11.00.
Ásklif 3a, Stykkishólmi, þingl. eig. Ásklif ehf., gerðarbeiðandi Íbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl. 11.00.
Bæjartún 13, Snæfellsbæ, þingl. eig. Lára Guðbjörg Þorsteinsdóttir,
gerðarbeiðendur Kaupþing hf. og Snæfellsbær, þriðjudaginn 24.
apríl kl. 11.00.
Fúsi SH-161, skrnr. 1849, þingl. eig. Pétur Ingi Vigfússon, gerðarbeið-
andi Íslandsbanki-FBA hf., þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl. 11.00.
Grundarbraut 16, Snæfellsbæ, þingl. eig. Steinunn Eldjárnsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 24. apríl kl. 11.00.
Ólafsbraut 36, Snæfellsbæ, þingl. eig. Haraldur Yngvason og Sigur-
laug Konráðsdóttir, gerðarbeiðendur Snæfellsbær og SP Fjármögnun
hf., þriðjudaginn 24. apríl kl. 11.00.
Sýslumaður Snæfellinga,
18. apríl 2001.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum
1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eigum:
Arnarheiði 29, íbúð, Hveragerði, fastanr. 220-9804, þingl. eig. Unnar
Jón Kristjánsson og Guðný Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalána-
sjóður og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl.
10.00.
Bakarísstígur 2, íbúð, Eyrarbakka, fastanr. 219-9991, þingl. eig. Krist-
inn Harðarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 24.
apríl 2001 kl. 10.00.
Birkigrund 20, íbúð, Selfossi, fastanr. 222-2825, þingl. eig. Ögmundur
Kristjánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn
24. apríl 2001 kl. 10.00.
Egilsbraut 20, íbúð, Þorlákshöfn, fastanr. 221-2174, þingl. eig. Erla
Ólafsdóttir og Gísli Eiríksson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðju-
daginn 24. apríl 2001 kl. 10.00.
Eyravegur 16, Selfossi, efri hæð m/m, þingl. eig. Katrín Súsanna
Björnsdóttir og Jón Ólafur Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalána-
sjóður og Tölvu- og rafeindaþj. Suðurl. ehf., þriðjudaginn 24. apríl
2001 kl. 10.00.
Eyravegur 8, veitingahús, Selfossi, fastanr. 218-5702, þingl.eig. Sig-
urður B. Guðmundsson og Jaroon Nuamnui, gerðarbeiðendur
Landsbanki Íslands, aðalbanki og Sýslumaðurinn á Selfossi, þriðju-
dagurinn 24. apríl 2001 kl. 10.00.
Fossheiði 58, íbúð, Selfossi, fastanr. 218-6049, þingl. eig. Gíslína
Sumarliðadóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., þriðjudaginn
24. apríl 2001 kl. 10.00.
Hásteinsvegur 23, Stokkseyri, ehl. gþ., fastanr. 219-9903, þingl. eig.
Sigurborg K. Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Kaupás hf. og Lands-
banki Íslands hf., aðalbanki, þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl. 10.00.
Jarðirnar Borgarholt og Borgarholtskot, Biskupstungnahreppi, þingl.
eig. Kristján Kristjánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi,
þriðjdaginn 24. apríl 2001 kl. 10.00.
Jörðin Hæðarendi, Grímsnes- og Grafningshreppi, ehl. þg., þingl.
eig. Birgir Sigurfinnson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi,
þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl. 10.00.
Kambahraun 42, íbúð, Hveragerði, fastanr. 221-0628, þingl. eig. Ólöf
Birna Waltersdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
24. apríl kl. 10.00.
Laufhagi 14, íbúð, Selfossi, ehl. gþ., fastanr. 218-6683, þingl. eig.
Gunnar Emil Árnason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi,
þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl. 10.00.
Laufskógar 32, íbúð, Hveragerði, fastanr. 221-0700, þingl. eig. Jón
Baldursson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 24. apríl
2001 kl. 10.00.
Lindarskógar 6—8, Laugardalshreppi, 80,3%, þingl. eig. Sandsalan
ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 24.
apríl 2001 kl. 10.00.
Lóð nr. 6—8 við Lindarskóga, Laugarvatni, Laugardalshreppi, þingl.
eig. Sigurður Sigurðsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands
hf., þriðjudaginn 24. apríl 2001. kl 10.00.
Lóð úr landi Bakka I, m/afnotarétti af heitu og köldu vatni, ásamt
5 ha leigulóð, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Árdagur ehf., gerðarbeið-
endur Fjármögnun ehf., Hjörtur Sandholt, Lagnaþjónustan ehf. og
Valbjörn Magni Björnsson, þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl. 10.00.
Lóð úr landi Efri-Brúar, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig.
Sigrún Lára Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudag-
inn 24. apríl 2001 kl. 10.00.
Lóð úr landi Hæðarenda, Grímsnes- og Grafningshreppi, „Hæðar-
brún“, þingl. eig. Birgir Sigurfinnsson og María Svava Andrésdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl 10.00.
Lóð úr landi Miðengis, Grímsnes- og Grafningshreppi, „Lyngholt“,
3,736 fm, þingl. eig. Ragnar Heiðar Kristinsson, gerðarbeiðandi Húsa-
smiðjan hf., þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl. 10.00.
Lóð úr landi Miðengis, 5650-0200, Grafnings- og Grímsneshreppi,
þingl. eig. Hörður Harðarson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl. 10.00.
Lóð úr landi Réttarholts, Gnúpverjahreppi, þingl. eig. Vikursteinn
ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Hituveitufélag Gnúp-
verja sf., Lánasjóður landbúnaðarins, Lífeyrissjóður Suðurlands,
sýslumaðurinn á Selfossi og Vélvík ehf., þriðjudaginn 24. apríl 2001
kl. 10.00.
Lyngbrekka, lóð úr Laugarási merkt H m/hitaréttindum, Biskups-
tungnahreppi, þingl. eig. Jakob Narfi Hjaltason, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl. 10.00.
Setberg 25, íbúð, Þorlákshöfn, ehl. gþ., fastanr. 221-2806, þingl.
eig. Magnús Engilbert Lárusson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin
hf., þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl. 10.00.
Smáratún 9, íbúð, Selfossi, fastanr. 218-7156, þingl. eig. Inga Dóra
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf. aðalbanki,
þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl.10.00.
Sneiðin 1, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Funaplast ehf., gerðarbeið-
endur Fossraf ehf., Íslandsbanki-FBA hf., Set ehf. og Slípivörur og
verkfæri ehf., þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl. 10.00.
Sólvellir 1, íbúð, Stokkseyri, fastanr. 219-9868, þingl. eig. Kristinn
Jón Reynir Kristinsson, Árni Sverrir Reynisson,0 Pálína Ágústa Jóns-
dóttir og Guðmundur A. Reynisson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóð-
ur og Kaupás hf., þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl. 10.00.
Spóarimi 12, íbúð, Selfossi, fastanr. 218-7222, þingl. eig. Sigurður
B. Guðmundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaður-
inn á Selfossi, þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl. 10.00.
Sunnuvegur 6, íbúð, Selfossi, fastanr. 218-7409, þingl. eig. Valdimar
Guðmundsson og Margrét Viðarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalána-
sjóður, Íslandsbanki-FBA hf. og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn
24. apríl 2001. kl. 10.00.
Vallarholt 2A, 2B og 21, lóðir úr landi Reykjavalla, Biskupstungna-
hreppi, þingl. eig. Snæbjörn Ó. Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi Búnað-
arbanki Íslands hf., þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
18. apríl 2001.
Gistiheimili/veitingastaður
Til sölu eða leigu gistiheimili og veitingastaður
í Fjarðabyggð. Fyrirtæki í fjölbreyttum rekstri með
mikla framtíðarmöguleika. Sumarið framundan,
mikið bókað.
Uppl. í símum 471 1793, 869 8804 og 476 1616.
TIL SÖLU