Morgunblaðið - 19.04.2001, Qupperneq 58
58 FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Fornbókasala Kolaportinu
Höfum opið í dag frá kl. 11—17.
Alltaf bætist við bókaúrvalið.
Gvendur dúllari - gleðilegt sumar
Hafnarfjörður
— matjurtagarðar
Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði tilkynn-
ist hér með, að þeim ber að greiða leiguna fyrir
1. maí nk. ella má búast við að garðlöndin verði
leigð öðrum.
Bæjarverkfræðingur.
Daphne-verkefnaáætlun
Evrópusambandsins
Evrópusambandið og EFTA/EES-ríkin auglýsa
eftir styrkumsóknum til þátttöku í Daphne-verk-
efnaáætluninni (Programme of Community
Action on Preventive Measures to fight Viol-
ence against Children, Young Persons and
Women) sem er fjögurra ára verkefnaáætlun
um aðgerðir til að vinna gegn ofbeldi á konum,
ungmennum og börnum.
Meginmarkmiðið er að hvetja til verkefna sem
ætlað er að vernda þessa hópa fyrir hvers kyns
ofbeldi, efla stuðning við þolendur ofbeldis
og stuðla að bættu líkamlegu og andlegu heil-
brigði. Áhersla er m.a. lögð á samskiptanet
þeirra sem vinna að málaflokknum, upplýs-
ingamiðlun, samhæfingu aðgerða og sam-
vinnu milli landa, auk þess að gera almenning
meðvitaðri um tilvist ofbeldis í umhverfi
þeirra.
Skilyrði styrkveitingar er að hvers konar félaga-
samtök, stofnanir eða hópar sem vilja vinna
gegn ofbeldi á konum, ungmennum og/eða
börnum, sveitarfélög eða aðrir aðilar frá fleiri
en einu ríki innan EES-svæðisins standi saman
að verkefninu. Þá er jafnframt nauðsynlegt að
verkefnið hafi markmið verkefnaáætlunarinnar
að leiðarljósi en að öllu jöfnu er við það miðað
að unnt verið að ljúka verkefninu á 12 mánuð-
um. Verkefni sem áætlað er að taki lengri tíma
eru þó ekki útilokuð frá styrkveitingu.
Verkefnaáætlunin nær yfir árin 2000—2003
og verða styrkir veittir ár hvert. Umsóknarfrest-
ur er til 15. maí nk. fyrir úthlutun styrkja árið
2001. Áætlað er að val á verkefnum fari fram
í september en miðað er við að formlegur upp-
hafsdagur verkefna verði í nóvember.
Umsóknareyðublöð ásamt leiðbeiningum eru
að vefsíðu framkvæmdastjórnar ESB um Dap-
hne http://europa.eu.int/comm/justice_home/
project/daphne/en/index.htm Umsóknum skal
skilað til: European Commission Directorate-
General for Justice and Home Affairs (Unit A.1)
Patrick Trousson Lx 46, 5/08 Rue de la Loi 200
B-1049 Brussels
Umsjón með verkefninu á Íslandi hafa Jafnrétt-
isstofa www.jafnretti.is og Barnaverndarstofa
www.bvs.is og þar eru nánari upplýsingar
veittar.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Lagerhúsnæði óskast
Vantar tilfinnanlega 50—60 m2 lagerhúsnæði á
jarðhæð, með góðri aðkomu og stórum dyrum.
Hiti, kaffistofa, snyrting, ekki nauðsynlegt, en
rússnesk ljósakróna, já takk.
Góð og snyrtileg umgengni.
Upplýsingar í símum 553 4932 og 898 9336.
Fax 581 4932.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1,
Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign:
Hlíðarvegur 48, Ólafsfirði, þingl. eig. Sigríður Guðmundsdóttir og
Konráð Þór Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðviku-
daginn 25. apríl 2001 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði,
18. apríl 2001.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Bjarkarbraut 23, 0101, eignarhluti, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Ingibjörg
A. Helgadóttir, gerðarbeiðendur Almenna málflutningsstofan sf.
og Sparisjóður Svarfdæla, miðvikudaginn 25. apríl 2001 kl. 14:00.
Reykhús, Svalbarðseyri, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Nýting-
Akureyri ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudag-
inn 25. apríl 2001 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
18. apríl 2001.
Uppboð
Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Austurvegi 22, Selfossi,
föstudaginn 27. apríl 2001 kl. 14.00:
20 metra Andrew LDF4 kapall með tengjum, Canon BJC-4550 prent-
ari, DB MAX five band digital broadcast maximixer, Energy Onix
SST 100 FM sendir, Eurorack MX 802 mixer, faxtæki Canon B-100,
geisladiskaskrifari og Sony 17" skjár, Hewlett Packard Desk Jet 500cc
prentari, HP 810 rewritable geislaskrifari, Inovonics 716 D2 stereogen-
erator, Scale FM dipol sendiloftnet, SCCI zip drif, Simens Hicon sím-
stöð og 8 símtæki fyrir símstöð, sjónvarp Sony 14", tveir Sony MD
(minidiskur) + Sennheiser mic., tölva Gateway 500 Mhz m/10 Gb
hörðum diski og 15", tölva HP 750 Mhz m/45 Gb hörðum diski og
17" skjá, tölva iMac og tölvur HP 900 Mhz m/30 Gb hörðum diski.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
18. apríl 2001.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
1, Ísafirði þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl. 14:00 á eftirfarandi
eignum:
Aðalstræti 8, norðurendi, Ísafirði, þingl. eig. Ágúst Sigurður Salóm-
onsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Austurvegur 12, 0102, Ísafirði, þingl. eig. Ingibjörg Hallgrímsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Daníel Sigmundsson, sknr. 1961, þingl. eig. Sjóverk ehf., Ísafirði
og Bátanefnd slysavarnasveitanna, gerðarbeiðandi Sigurbjörn Ársæll
Þorbergsson.
Hlíðarvegur 35, n.h., 0101, Ísafirði, þingl. eig. Magnús Guðmundur
Samúelsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., útibú 556.
Holtagata 29, Súðavík, þingl. eig. Byggingarfélag Súðavíkur ehf.,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Hreggnasi 3, efri hæð, Ísafirði, þingl. eig. Ásgeir Bjarni Ingólfsson
og María Dröfn Erlendsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Mjallargata 1 J, 0304, Ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Ísafjarðar-
bæjar, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
18. apríl 2001.
TILKYNNINGAR
STYRKIR
Krabbameinsrannsóknir
— NCU
Norræni krabbameinsrannsóknasjóðurinn aug-
lýsir eftir umsóknum um styrki. Umsóknarfrest-
ur er til 16. maí 2001.
Nánari upplýsingar og eyðublöð fást hjá fjár-
málastjóra Krabbameinsfélags Íslands, Skógar-
hlíð 8, 105 Reykjavík, sími 540 1900.
SMÁAUGLÝSINGAR
DULSPEKI
Miðlun — spámiðlun
Lífsins sýn úr fortíð í nútíð og
framtíð.
Tímapantanir fyrir maímánuð
eru hafnar í símum 692 0882
og 561 5756, Geirlaug.
TILKYNNINGAR
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur,
Síðumúla 31,
s. 588 6060.
Miðlarnir, spámiðlarnir og hug-
læknarnir Lára Halla Snæfells,
Þórhallur Guðmundsson,
Margrét Hafsteinsdóttir, Bíbí
Ólafsdóttir, Anna Carla Ör-
lygsdóttir og Erla Alexand-
ersdóttir starfa hjá félaginu og
bjóða félagsmönnum og öðrum
uppá einkatíma.
Upplýsingar um félagið, einka-
tíma og tímapantanir eru alla
virka daga ársins frá kl. 13—18.
Utan þess tíma er einnig hægt
að skilja eftir skilaboð á sím-
svara félagsins.
Netfang: mhs@vortex.is .
Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur
starfar í nánum tengslum við Sál-
arrannsóknarskólann á sama stað.
SRFR.
KENNSLA
■ www.nudd.is
FÉLAGSLÍF
Landsst. 6001041919 VIII
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00.
Vitnisburðir. Ræðumaður:
Jóhanna Ólafsdóttir.
Fjölbreyttur söngur. Kaffi að
lokinni samkomu. Allir velkomnir.
www.samhjalp.is .
Fimmtudaginn 19. apríl, sum-
ardaginn fyrsta kl. 20.00.
Sumarvaka í umsjón brigader-
anna Ingibjargar og Óskars
Jónssonar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Útivist
Gleðilegt ferðasumar með
Útivist!
Fimmtudagur 19. apríl kl.
10.30 Sumri heilsað á Keili.
Verð 1.300 kr. f. félaga og 1.500
kr. f. aðra.
Sunnudagur 22. apríl
Reykjavegur 1. ferð
Reykjanestá — Stóra Sand-
vík. Byrjum á stuttum og þægi-
legum áfanga í þessari 10 ferða
raðgöngu um Reykjanesskag-
ann til Þingvalla. Verið með frá
byrjun. Brottför frá BSÍ. Stansað
v. kirkjug. Hafnarfirði.
Fimmvörðuháls — Mýrdals-
jökull 27.—29/4. Spennandi
jeppaferð. Miðar óskast sóttir
strax.
Á morgun föstudag kl. 21
heldur dr. Sigurður Örn Stein-
grímsson erindi: „Fyrirheit um
konung friðarins“ í húsi félags-
ins, Ingólfsstræti 22.
Á laugardag kl. 15-17 er opið
hús með fræðslu og umræðum,
kl. 15.30 í umsjón Páls J. Einars-
sonar: „Guð og fyrsta sekúnda
sköpunar.“
Á sunnudögum kl. 17-18 er
hugleiðingarstund meðleiðbein-
ingum fyrir almenning.
Á fimmtudögum kl. 16.30-
18.30 er bókaþjónustan opin
með miklu úrvali andlegra bók-
mennta.
Starfsemi félagsins er öllum
opin.
Gleðilegt sumar. Fögnum
sumri með Ferðafélagi
Íslands 19. apríl 2001:
Kl. 10.30. Ferð á Esju með
Sigrúnu Huld Þorgrímsdótt-
ur. Verð 1.200. Áætlaður göngu-
tími 4—6 klst.
Kl. 13.00. Fjöruferð í Kolla-
fjörð með Einari Þorleifssyni
náttúrufræðingi. Verð 800.
22. apríl kl. 10.30. Gerðis-
stígur, gömul smalaleið við
Kapelluhraun. Í samvinnu með
Umhverfis- og útivistarfélagi
Hafnarfjarðar.
Fararstjóri Jónatan Garðarsson,
áætl. göngut. 3—4 klst., verð
1200. Brottför í allar ferðir frá
BSÍ og Mörkinni 6. Takið þátt í
spurningaleiknum á heima-
síðu FÍ. Dagsferðarmiði dreginn
út í hverri viku.
www.fi.is, textavarp RUV bls.
619.
I.O.O.F. 1 1814208½ 9 I*
I.O.O.F. 12 1814208½ Fl.