Morgunblaðið - 19.04.2001, Page 71

Morgunblaðið - 19.04.2001, Page 71
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2001 71 SAMKOMA á vegum Líknar- félagsins Byrgisins verður á morg- un, föstudag, kl. 20 í Hafnarfjarð- arkirkju. Byrgið hefur nú komið sér vel fyrir í Klettaborg sinni á Miðnes- heiði en er ekki lengur með að- stöðu á Lækjargötu í Hafnarfirði til samkomuhalds. Þýðingarmikið er þó að vikulegar samkomur séu haldnar á vegum þess á höfuðborg- arsvæðinu þar sem núverandi og fyrrum skjólstæðingar þess finna sig heima og sækja þær ásamt vel- unnurum Byrgisins. Þessar sam- komur munu nú færast yfir í Hafn- arfjarðarkirkju að minnsta kosti fram á vorið og fara fram sem fyrr á föstudagkvöldum. Lofgjörðar- sveit Byrgisins mun leika og Guð- mundur Jónsson hirðir Byrgisins leiðir samkomuna ásamt sr. Gunn- þóri Ingasyni sóknarpresti. Eftir samkomuna er opið hús í Strand- bergi. Allir eru velkomnir. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja. Mömmumorgunn föstudag kl. 10-12. Sumarblóma- ræktun. Hafnarfjarðarkirkja. Skátaguðs- þjónusta í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 11. Samkoma með skát- um í Strandbergi eftir guðsþjón- ustuna. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 14.30 helgistund á Heilbrigð- isstofnun, dagstofu, 3. hæð. TTT fellur niður í dag. Boðunarkirkjan. Samkomur Boð- unarkirkjunnar eru alla laugar- daga kl. 11-12.30. Lofgjörð, barna- saga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Á laugardögum starfa einnig barna- og unglinga- deildir. Súpa og brauð eftir sam- komuna. Allir hjartanlega vel- komnir. Sjöundadags aðventistar á Ís- landi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Harpa Theodórsdóttir. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumað- ur Elías Theodórsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Eric Guðmundsson. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn- arfirði: Guðsþjónusta kl. 11. Bibl- íufræðsla kl. 12. Ræðumaður Ein- ar Valgeir Arason. Súpa og brauð að lokinni biblíufræðslu. Samkomur Byrgisins í Hafnar- fjarðarkirkju Hafnarfjarðarkirkja. Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi Derhúfa aðeins 800 kr. NETVERSLUN Á mbl.is Bakpoki aðeins 1.600 kr. NETVERSLUN Á mbl.is Verð: Með statívi kr. 2.995 Án statívs kr. 2.300 fyrir cappucino Froðuþeytari Klapparstíg 44, sími 562 3614

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.