Morgunblaðið - 19.04.2001, Qupperneq 82

Morgunblaðið - 19.04.2001, Qupperneq 82
FÓLK Í FRÉTTUM 82 FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ sýnir í Tjarnarbíói       5. sýning fimmtudaginn 19. apríl (sumardagurinn fyrsti) 6. sýning föstudaginn 20. apríl 7. sýning föstudaginn 27. apríl Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00.   Í HLAÐVARPANUM         24. sýn. í kvöld 19. apríl kl. 21.00 Tilboðsverð á miðum á sumardaginn fyrsta 25. sýn. lau. 21. apríl kl. 21.00 26. sýn. fös. 27. apríl kl. 21.00              !!""#$%"" &&&'   ' ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: ()*+),!-*))*.)) /0 1* 120& 0 <$    ,=/   41$  1=/   48$  !=2   4,$  /=2   4 $   =2   4 $   =2   4 $   1=2   4  8=2   4  5  '#$1" '#"'%%4  ,=2   4 2=2   4 <=2 0     4 ! =2   ' 3. 63*-+ 7  +0 =/   4  =/ '#8     4  '9%   4 8=/   4  ,=/9%':%   4 2=2 < 0            =2     4  !=2     4  <=2 0      4 =2 0     4 !=24 /=2 !=2 2 ;<)=77.-))     0 0 =/ /   4  8=/ /    ,=/ /      1 0     4 <=2 / 0     4  !=2 / =2 / /=2 / .3)!7>?)   )0@ 1$  =/     48$  2=/     4,$  <= / 0     4 $  =2 $  <=2 $  ,=2 Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 3. 63*-+ 7  +0  '991A    2=/     <=/   4 =2     <=2    ,=2   ' Litla sviðið kl. 20.30: +;4<)*+) ?  BC< 0 =/  =/  8=/C : 5  &&&'  D '     E  D ' 0         C   0  'F ' '#:#G4 C' ' '#:9%' Leikfélag Mosfellssveitar Gamanleikritið Á svið Hið fúla fólskumorð í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Leikstjóri Ingrid Jónsdóttir 5. sýn. fim. 19. apríl kl. 20.00 6. sýn. fös. 20. apríl kl. 20.00 7. sýn. lau. 21. apríl kl. 20.00 „Það þarf hugkvæmni, hæfileika og hugrekki til að skapa svona skemmtilega sýningu....(ÞT. Mbl.)“ Miðaverð aðeins kr. 1500 Miðapantanir í síma 566 7788 Stóra svið BLÚNDUR & BLÁSÝRA eftir Joseph Kesselring Fös 20. apríl kl. 20 6. sýning Lau 28. apríl kl. 19 SKÁLDANÓTT eftir Hallgrím Helgason Lau 21. apríl kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 27. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 4. maí kl. 20 – NOKKUR SÆTI LAUS AUKASÝNINGAR V. MIKILLAR EFTIRSPURNAR MENNINGARVERÐLAUN DV 2001 MÓGLÍ eftir Rudyard Kipling Sun 22. apríl kl 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS ATH: Sýningin er túlkuð á táknmáli Sun 29. apríl kl 14 – NOKKUR SÆTI Sun 6. maí kl. 14 Sun 13. maí kl. 14 SÍÐUSTU SÝNINGAR! ÍD KRAAK EEN OG KRAAK TWEE eftir Jo Strömgren POCKET OCEAN eftir Rui Horta Sun 22. apríl kl. 20 Sun 29. apríl kl. 20 Litla svið - Valsýningar KONTRABASSINN eftir Patrick Süskind Í KVÖLD: Fim 19. apríl kl. 20 Fös 20. apríl kl. 20 Lau 28. apríl kl. 19 Sun 29. apríl kl. 20 ÖNDVEGISKONUR eftir Werner Schwab Sun 22. apríl kl. 20 Fim 26. apríl kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR! BECKETT HÁTÍÐ Sun 22. apríl kl. 14:30 Í samvinnu við Sjónvarpið, Rás 1, vefritið Kistuna og ReykjavíkurAkademíuna. Flutt verða erindi um Samuel Beckett og verk hans, kvikmynd hans með Buster Keaton sýnd og atriði flutt úr sýningu Borgarleikhússins á Beðið eftir Godot, sem frumsýnt verður í haust. PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Sun 29. apríl kl. 19 FRUMSÝNING - UPPSELT Fös 4. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 5. maí kl. 19 - UPPSELT Fös 11. maí kl. 20 Lau 12. maí kl. 19 Anddyri LEIKRIT ALDARINNAR Mið 25.apríl kl. 20 Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir fjallar um Dag vonar eftir Birgi Sigurðsson. Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is 552 3000 opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 flyst í Loftkastala vegna mikillar aðsóknar lau 21/4 UPPSELT fim 26/4 örfá sæti laus sun 29/4 örfá sæti laus fös 4/5 örfá sæti laus lau 12/5 örfá sæti laus sun 13/5 nokkur sæti laus lau 19/5 Boðið upp á gómsæta snigla í hléi! ATH aðeins 8 sýningarvikur eftir Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 sun 22/4 örfá sæti laus lau 28/4 örfá sæti laus lau 5/5 fös 11/5 fös 18/5 SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG KL. 20 fös 27/4 UPPSELT fim 3/5 AUKASÝNING SÍÐUSTU SÝNINGAR! 530 3030 Opið 12-18 virka daga FEÐGAR Á FERÐ KL. 20 Frumsýn. lau 28/4 UPPSELT sun 29/4 UPPSELT QUARASSI TÓNLEIKAR fös 20/4 kl. 22 STOFNUN LEIKMINJASAFNS lau 21/4 kl. 15.00 Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar opnar hún í viðkom- andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is   Í HLAÐVARPANUM         24. sýn. í kvöld 19. apríl kl. 21.00 Tilboðsverð á miðum Sumardaginn fyrsta 25. sýn. lau. 21. apríl kl. 21.00 26. sýn. fös. 27. apríl kl. 21.00              !!""#$%"" &&&'   '     0$        1   8   C  0      '#:H#I0 C 5 5  'J A89#A%%' &&&'    ' Leikfélag Mosfellssveitar Gamanleikritið Á svið Hið fúla fólskumorð í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Leikstjóri Ingrid Jónsdóttir 5. sýn. fim. 19. apríl kl. 20.00 6. sýn. fös. 20. apríl kl. 20.00 7. sýn. lau. 21. apríl kl. 20.00 „Það þarf hugkvæmni, hæfileika og hugrekki til að skapa svona skemmtilega sýningu....(ÞT. Mbl.)“ Miðaverð aðeins kr. 1500 Miðapantanir í síma 566 7788 ÞAR SEM það er ávallt verið að útbúa eitthvað gómsætt í Til- raunaeldhúsinu ætti það ekki að koma neinum á óvart að þar megi stöku sinnum sjá glitta í skottið á feitum köttum. Svo verður a.m.k. raunin á föstudagskvöldið, því þá leiða saman tóna sína í Loftkast- alanum meðlimir á vegum bresku útgáfunnar FatCat og vel mann- aður hópur elektrónískra tónlist- armanna héðan sem meðlimir Til- raunaeldhússins hafa safnað saman. FatCat útgáfan er m.a. með Sigur Rós og múm undir sín- um hatti erlendis og svo virðist sem áhugi þeirra á íslenskri tón- list sé þónokkur. „Fyrir svona ári síðan þá kynnt- umst við þeim,“ útskýrir Kristín Björk Kristjánsdóttir eldabuska í Tilraunaeldhúsinu. „Það upphófst mikil vinátta og samhugur á milli okkar. Við erum alveg rosalega samtaka í því hvernig við gerum hlutina og þeirri heimspeki sem við vinnum út frá. Það kom mjög fljótlega upp á að gera eitthvað saman. Þeir eru mjög hrifnir af þessari Tilraunaeldhúspælingu, að bræða saman ólíka listamenn, þannig að það var bara ákveðið að henda í eina góða steypuhræru.“ Dagskráin verður með því sniði að allir erlendu tónlistarmennirnir deila sviðinu með einhverju vel völdu íslensku atriði. Þannig leika múm og Apparat orgel kvartettinn með Duplo Remote, Curver leikur með Janek Schaefer og Darri Lor- enxen, hið nýstofnaða tríó Stí Stí sem þau Magga Stína, Kristín Björk og Arnar Geir trommuleik- ari skipa leikur með Foehn og Pétur Hallgrímsson deilir sviðinu með rafdúettinum Antenna Farm. „Þetta verður allt mjög sjálfs- prottið. Allir listamennirnir hafa einn dag til þess að „djamma“ sig saman en þau eru þó búin að vera aðskiptast á hugmyndum í gegn- um tölvupóst. Þetta verður eig- inlega 100% spuni en þessi eini dagur er til þess að fólk stilli sam- an strengi sína sem er nauðsyn- legt til þess að fólk sé á sömu bylgjulengd, til þess að fólk sé ekki bara að rokka eitthvað út í vindinn.“ Kristín segir það vel hugsanlegt ef vel til takist að FatCat gefi út efnið í samvinnu við plötuútgáfu Tilraunaeldhússins Kitchen Mot- ors. Nú þegar hafa þær tvær út- gáfur sem þau hafa sent frá sér fengið dreifingu víða í Evrópu og Bandaríkjunum. Það verður margt gert mönnum til skemmtunar annað kvöld og má þar nefna fyrirbæri sem Krist- ín kýs að kalla Steypuherinn, hvað er nú það eiginlega? „Það eru vinaleg hryðjuverka- samtök. Við ætlum að steypa yfir Loftkastalann. Það verður enginn látinn í friði, það verða prakk- arastrik alveg frá því að þú stígur yfir þröskuldinn, bókstaflega. Þetta eru mjög hressandi prakk- arastrik en það á enginn eftir að fara blautur heim eða neitt svo- leiðis,“ fullvissar Kristín blaða- manninn að lokum um. Tónleikarnir verða haldnir eins og áður sagði í Loftkastalanum og hefjast stundvíslega kl. 21:00 á föstudagskvöldið. Aðgangseyrir er 1500 krónur og forsala að- göngumiða er í plötubúðinni 12 Tónum. Tilraunaeldhúsið mætir FatCat í Loftkastalanum annað kvöld Janek Schaefer og Bibbi „Curver“ ætla m.a. að leiða saman tóna sína annað kvöld. Tásukitlandi raftónleikar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.