Morgunblaðið - 19.04.2001, Side 87
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2001 87
MAGNAÐ
BÍÓ
Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire
UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS.
EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ
1/2
Hausverk.is
Hugleikur.
Frábær rómantísk gamanmynd
með hinni ómótstæðilegu
Jennifer Lopez
Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamamyndaflokki
og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna.
Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda handrit.
Sýnd. 3, 5.30, 8 og 10.10.
Sýnd. 3.30, 5.45, 8 og 10.10.
Sjáðu allt um stórmyndirnar á www.skífan.is
Ó.T.H. Rás2.
ÓJ Bylgjan
MYND EFTIR RIDLEY SCOTT
ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE
Kvikmyndir.is
H.K. DV
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 10.15. B. i. 16
Frábær rómantísk gamanmynd
með hinni ómótstæðilegu
Jennifer Lopez
Sumir menn
fæðast hetjur
Stórmyndin Enemy At The Gates, frá leikstjóra The Name Of The Rose
JUDE LAW JOSEPH FIENNES
RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS
SÝND Í FRÁBÆRUM HLJÓMGÆÐUM
FRÁ HJÓMSÝN, ÁRMÚLA 38
Sýnd kl. 8. B. i. 16.Sýnd kl. 4 og 6
Frábær
spennumynd
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Frumsýning
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit nr. 216.
kirikou
og galdrakerlingin
Tvíhöfði
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr.213Sýnd kl. 2. Vit nr. 212
Sýnd kl. 5.45 og 8. Vit nr.173 Sýnd kl. 10.15.
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Vinsælasta Stúlkan
Brjáluð
gamanmynd
Sýnd kl. 4. Vit nr. 207.
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal.
Vit nr. 213.
Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr.173Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit nr. 224
Sýnd kl. 8. Vit nr. 216.
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 6. Síðasta sýning
Frábær rómantísk gamanmynd
með hinni ómótstæðilegu
Jennifer Lopez
FRUMSÝNING PÁSKAMYNDIN Í ÁR
2 fyrir 1
Sýnd kl. 8 og 10.20.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
ÞAÐ ER skemmtileg stað-
reynd að meðlimir rafdú-
ettsins Anonymous, sem
lenti í þriðja sæti Músíktil-
rauna þetta árið, eru af-
kvæmi Utangarðsmanna.
Hljómsveitin leikur poppaða
raftónlist, ekki ósvipaða
þeirri sem Orbital, Orb eða
Aphex Twin leika, þ.e.a.s. þeg-
ar sá síðastnefndi er í sínu ljúf-
ara formi. Anonymous leikur
ásamt rokkhljómsveitinni
Dikta á Föstudagsbræðingi
Hins hússins annað kvöld.
„Við viljum koma raftónlist
aftur upp á yfirborðið,“ segir Marlon
Lee Úlfur Pollock, karlleggur dú-
ettsins og sonur gítarleikarans Mike
Pollock. „Það er svo lítið um raftón-
listarsveitir sem eru að spila fyrir
fullt af fólki með tilheyrandi ljósa-
dýrð og látum. Það er venjulega bara
látinn geisladiskur í eða plata sett á,
það er miklu skemmtilegra að spila
þetta beint.“ „Það er mikið um trans-
tónlist eða drum’n bass en við erum
að gera eitthvað aðeins öðruvísi,“ út-
skýrir Tanya Lind Pollock, kvenhlið
dúettsins og dóttir Danny Pollock
gítarleikara.
„Við erum að taka það dót, bæta
við það og gera það ögn ferskara,“
segir Marlon. „Við erum að reyna að
byggja upp á kaflaskiptingum í lög-
unum, eins og er gert í rokkinu.“
„Við reynum að fá tilfinn-
inguna sem er í rokktónlist
inn í raftónlistina okkar.
Við erum nefnilega svolitl-
ir rokkarar líka,“ segir
Tanya.
„Við erum komin með
trilljón og tvö lög,“ svarar
Marlon aðspurður og
hlær. „Ég var að reyna
að telja upp um daginn
lög sem mér fannst nán-
ast fullkomnuð, þau voru
eitthvað um 40 og síðan
er Tanya með aðrar 20 hugmyndir.
Fullkláruð lög eru eitthvað um 20.“
Aðspurð segjast þau stefna á ein-
hverja útgáfu og ætla líklegast að
nýta þá hljóðverstíma er þau unnu í
Músiktilraunum til þess að taka upp
frumraun sína í sumar. Tónleikarnir
fara fram á Kaffibarnum Geysi sem
staðsettur er í Hinu húsinu. Húsið
opnar kl. 20:00, aldurstakmark er 16
ár og eins og á alla Föstudagsbræð-
inga er aðgangur ókeypis.
Föstudagsbræðingur Hins hússins
Anonymous, T
anya Lind Poll
ock og
Marlon Lee Úl
fur Pollock.
Morgunblaðið/Á
rni Sæberg
Afkvæmi Utangarðsmanna