Morgunblaðið - 16.05.2001, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.05.2001, Blaðsíða 33
FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Grásleppa 20 20 20 2 40 Gullkarfi 99 99 99 161 15,939 Háfur 5 5 5 3 15 Keila 69 60 61 1,087 66,480 Langa 119 90 115 2,813 324,030 Lúða 390 390 390 9 3,510 Lýsa 55 55 55 36 1,980 Sandkoli 70 70 70 62 4,340 Skarkoli 151 151 151 33 4,983 Skata 150 150 150 44 6,600 Skötuselur 285 285 285 32 9,120 Steinbítur 120 88 116 2,370 275,760 Ufsi 61 54 60 738 44,626 Und.Ýsa 113 113 113 131 14,803 Ýsa 200 124 179 2,878 514,881 Þorskhrogn 104 104 104 745 77,480 Þorskur 258 155 221 11,193 2,472,440 Þykkvalúra 250 250 250 7,500 1,875,000 Samtals 191 29,837 5,712,027 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Gullkarfi 125 125 125 47 5,875 Keila 68 50 66 172 11,435 Langa 115 76 111 361 40,138 Lúða 680 290 377 138 52,005 Lýsa 55 55 55 39 2,145 Skarkoli 208 140 189 231 43,566 Skata 160 160 160 47 7,520 Skötuselur 285 120 270 237 63,885 Steinbítur 106 80 99 3,461 340,996 Ufsi 62 40 53 2,322 122,523 Und.Ýsa 112 112 112 32 3,584 Und.Þorskur 102 102 102 42 4,284 Ýsa 217 132 199 6,105 1,217,198 Þorskhrogn 104 84 89 530 47,040 Þorskur 280 115 202 4,292 868,444 Samtals 157 18,056 2,830,638 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Bleikja 400 240 337 89 30,000 Steinbítur 106 106 106 3,501 371,106 Ýsa 160 160 160 250 40,000 Samtals 115 3,840 441,106 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Grásleppa 20 20 20 4 80 Gullkarfi 99 99 99 15 1,485 Langa 84 84 84 6 504 Lúða 500 500 500 2 1,000 Rauðmagi 35 35 35 4 140 Skarkoli 190 190 190 119 22,610 Steinbítur 100 100 100 63 6,300 Ýsa 135 130 130 325 42,300 Þorskhrogn 100 100 100 13 1,300 Þorskur 200 100 149 1,348 201,383 Þykkvalúra 100 100 100 4 400 Samtals 146 1,903 277,502 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blágóma 10 10 10 13 130 Blálanga 75 75 75 1,194 89,550 Grálúða 100 100 100 3 300 Gullkarfi 145 35 137 1,139 155,979 Hlýri 117 116 117 80 9,351 Hrogn Ýmis 150 150 150 234 35,100 Keila 79 30 62 5,984 370,869 Langa 148 138 141 15,126 2,131,779 Langlúra 115 115 115 1,808 207,920 Lúða 725 390 578 234 135,145 Lýsa 59 59 59 241 14,219 Sandkoli 68 68 68 485 32,980 Skata 170 60 136 55 7,480 Skrápflúra 68 68 68 313 21,284 Skötuselur 280 280 280 167 46,760 Steinbítur 110 70 93 59 5,490 Ufsi 70 36 58 1,478 85,509 Ýsa 189 120 176 291 51,238 Þorskhrogn 100 100 100 80 8,000 Þorskur 276 140 197 7,337 1,448,866 Þykkvalúra 100 100 100 1 100 Samtals 134 36,322 4,858,049 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Grásleppa 40 40 40 2 80 Keila 60 60 60 62 3,720 Langa 66 66 66 20 1,320 Lúða 420 420 420 3 1,260 Rauðmagi 60 60 60 54 3,240 Skarkoli 198 176 178 688 122,628 Skötuselur 570 570 570 18 10,260 Steinbítur 92 70 90 126 11,368 Ufsi 56 52 55 224 12,316 Und.Ýsa 120 120 120 73 8,760 Und.Þorskur 115 106 110 67 7,372 Ýsa 165 164 164 437 71,676 Þorskhrogn 100 100 100 29 2,900 Þorskur 148 84 146 1,557 227,476 Samtals 144 3,360 484,376 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Þorskur 222 165 212 305 64,575 Samtals 212 305 64,575 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 350 350 350 20 7,000 Lúða 470 300 441 18 7,940 Sandkoli 70 70 70 22 1,540 Skarkoli 190 149 156 237 36,903 Und.Ýsa 100 100 100 285 28,500 Ýsa 196 180 185 1,603 295,820 Þorskur 256 114 143 9,935 1,417,176 Samtals 148 12,120 1,794,879 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 2001 33 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.05.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Und.Þorskur 106 106 106 61 6,466 Þorskur 176 117 152 740 112,550 Samtals 149 801 119,016 FAXAMARKAÐUR Gullkarfi 60 60 60 34 2,040 Hrogn Ýmis 80 80 80 425 34,000 Keila 65 47 51 167 8,443 Lúða 700 475 640 30 19,205 Skarkoli 149 120 145 58 8,381 Steinbítur 98 86 97 1,838 177,676 Ufsi 52 30 50 122 6,124 Und.Þorskur 88 88 88 75 6,600 Ýsa 206 140 203 4,131 838,932 Þorskur 145 127 136 2,156 292,470 Þykkvalúra 370 370 370 2 740 Samtals 154 9,038 1,394,611 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Langa 119 119 119 12 1,428 Lúða 475 420 453 5 2,265 Skarkoli 120 120 120 6 720 Skötuselur 220 220 220 14 3,080 Steinbítur 110 110 110 32 3,520 Þorskur 204 124 152 660 100,368 Samtals 153 729 111,381 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 50 50 50 47 2,350 Keila 50 30 48 228 10,840 Langa 60 60 60 567 34,020 Skarkoli 162 151 155 231 35,827 Skötuselur 270 270 270 140 37,800 Steinbítur 100 50 98 3,301 323,600 Und.Þorskur 106 106 106 163 17,278 Ýsa 159 103 106 312 33,128 Þorskhrogn 100 50 71 29 2,050 Þorskur 228 130 158 6,980 1,104,705 Samtals 133 11,998 1,601,598 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 420 410 415 40 16,600 Grásleppa 20 20 20 52 1,040 Gullkarfi 81 62 65 218 14,257 Keila 48 48 48 179 8,592 Lúða 780 315 464 69 32,050 Rauðmagi 70 70 70 7 490 Sandkoli 70 70 70 6 420 Skarkoli 232 200 219 5,954 1,305,763 Skötuselur 280 200 216 15 3,240 Steinbítur 120 119 119 574 68,357 Sv-Bland 76 76 76 15 1,140 Ufsi 50 30 43 1,337 56,950 Und.Ýsa 120 113 114 383 43,769 Und.Þorskur 106 106 106 261 27,666 Ýsa 236 118 184 17,987 3,313,864 Þorskhrogn 100 100 100 155 15,500 Þorskur 279 100 165 14,219 2,349,822 Þykkvalúra 370 370 370 100 37,000 Samtals 176 41,571 7,296,520 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Sandkoli 88 88 88 71 6,248 Skarkoli 200 200 200 341 68,200 Skrápflúra 45 45 45 13 585 Steinbítur 110 90 94 261 24,569 Und.Ýsa 111 111 111 107 11,877 Und.Þorskur 129 128 129 221 28,480 Ýsa 174 146 156 98 15,244 Þorskur 215 140 152 2,037 310,578 Samtals 148 3,149 465,781 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Steinbítur 100 100 100 596 59,600 Þorskur 180 180 180 392 70,560 Samtals 132 988 130,160 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hlýri 70 70 70 9 630 Lúða 390 300 340 9 3,060 Skarkoli 190 190 190 60 11,400 Steinbítur 88 87 87 13,951 1,214,511 Und.Ýsa 100 100 100 78 7,800 Und.Þorskur 95 95 95 48 4,560 Ýsa 199 180 185 528 97,700 Þorskur 156 142 150 3,952 591,081 Samtals 104 18,635 1,930,742 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Und.Þorskur 104 104 104 61 6,344 Þorskur 166 166 166 1,859 308,592 Samtals 164 1,920 314,936 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Gullkarfi 140 140 140 2,099 293,860 Hrogn Ýmis 80 80 80 28 2,240 Keila 63 50 57 141 8,017 Langa 98 98 98 9 882 Lúða 600 390 487 26 12,660 Skarkoli 162 162 162 7 1,134 Steinbítur 77 77 77 45 3,465 Ýsa 165 30 158 86 13,616 Samtals 138 2,441 335,874 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Keila 50 50 50 8 400 Langa 30 30 30 5 150 Lúða 300 300 300 3 900 Skarkoli 190 190 190 5 950 Samtals 114 21 2,400 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 166 166 166 1,040 172,640 Steinbítur 90 90 90 3,729 335,607 Þorskur 138 138 138 458 63,204 Samtals 109 5,227 571,451 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.114,6 1,48 FTSE 100 ...................................................................... 5.842,9 2,68 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.070,38 0,09 CAC 40 í París .............................................................. 5.544,13 1,03 KFX Kaupmannahöfn 303,94 0,26 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 902,28 -0,29 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.209,92 -0,42 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.861,45 -0,15 Nasdaq ......................................................................... 2.085,31 0,16 S&P 500 ....................................................................... 1.249,43 0,04 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 14.054,03 1,3 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 13.250,09 -0,07 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 5,95 8,1 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 287 3,15 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 15.5. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 183.514 103,22 100,00 102,90 25.000 202.396 96,00 102,97 103,61 Ýsa 54.365 85,99 85,50 5.000 0 85,50 84,96 Ufsi 12.812 30,00 30,00 0 29.008 30,00 28,52 Karfi 100.000 40,50 40,00 29.565 0 40,00 39,99 Steinbítur 22.332 31,74 30,00 1.500 0 30,00 29,00 Skarkoli 25.000 108,45 109,00 10.013 0 107,02 107,33 Þykkvalúra 71,50 29.600 0 71,03 71,00 Langlúra 40,00 1.000 0 40,00 37,67 Sandkoli 1.000 23,24 22,49 0 100 22,49 22,74 Skrápflúra 25,00 1.500 0 24,33 22,50 Úthafsrækja 50.000 24,99 20,00 29,49 100.000 33.370 20,00 29,49 27,50 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir FRÉTTIR MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá nokkrum aðilum sem komið hafa að flugmálum. „Mikið hefur verið rætt og ritað um Skúla Jón Sigurðarson, formann rannsóknarnefndar flugslysa, að undanförnu með þeim hætti að und- irritaðir aðilar geta ekki lengur orða bundist. Vegið hefur verið að orðstír Skúla Jóns. Tekið skal fram að rann- sóknarnefnd flugslysa starfar sjálf- stætt, óháð stjórnvöldum og öðrum rannsóknaraðilum, ákæruvaldi og dómstólum. Nefndin, sem er sjálf- stæð stofnun, heyrir undir sam- gönguráðuneytið. Við undirritaðir, sem starfað höf- um að flugmálum hér á landi, hörm- um neikvæða umfjöllun um Skúla Jón. Við teljum að hann hafi orðið fyrir ósanngjarnri gagnrýni, jafnt í fjölmiðlum sem á opinberum vett- vangi. Í þessu sambandi er mikilvægt að benda á að Skúli Jón hefur unnið fórnfúst starf að flugöryggismálum í 35 ár og nýtur mikillar virðingar sem slíkur, jafnt meðal flugrekstraraðila innanlands sem utan. Starf hans er andlega krefjandi og hefur Skúli Jón aldrei talið það eftir sér að fórna öll- um sínum starfskröftum til þess að skila faglegri vinnu. Ekki má gleyma mannlega þættinum í starfi Skúla Jóns. Fjölskyldur, sem átt hafa um sárt að binda, kunna sögur um vel- vild hans og mannúð. Hann hefur tekið þátt í rannsókn flestra flug- slysa sem orðið hafa á Íslandi á löngum starfsferli. Þegar rætt er um framfarir í öryggismálum í flugi hef- ur nafn Skúla Jóns ætíð verið í há- vegum haft sem eins af frumkvöðlum í öryggismálum flugmanna. Skúli Jón hefur verið fulltrúi Ís- lands í samskiptum við flugöryggis- aðila og alþjóðastofnanir flugsins og átt í nánu samstarfi við þá aðila um þróun öryggismála. Allir þeir sem við flugrekstur starfa, kunna að meta framlag hans. Málefnaleg umræða um flugör- yggismál á Íslandi er mjög mikil- væg, en ósanngjörn umræða skaðar ímyndina. Undirritaðir aðilar þakka Skúla Jóni Sigurðarsyni fyrir samstarfið í röska þrjá áratugi, en hann lætur af störfum um áramótin.“ Arngrímur Jóhannsson (sign): forstjóri, Flugfélagið Atlanta Arngrímur Jóhannsson (sign): forseti, Flugmálafélagið Hallgrímur Jónsson (sign): yfirflugstjóri, Flugleiðir Jens Bjarnason (sign): flugrekstrarstjóri, Flugleiðir Ómar Benediktsson (sign): framkvæmdastjóri, Íslandsflug Jón Karl Ólafsson (sign): forstjóri, Flugfélag Íslands Einar Óskarsson (sign): form., Frjálsa flugmannafélagið Jón Magnússon (sign): form., Svifflugfélag Akureyrar Kristján Sveinbjörnsson (sign): formaður, Svifflugfélag Íslands Baldvin Birgisson (sign): skólastjóri, Flugskóli Íslands Kristján Víkingsson (sign): skólastjóri, Flugskóli Akureyrar Elieser Jónsson (sign): forstjóri, Flugstöðin Davíð Jóhannsson (sign): framkvæmdastjóri, Suðurflug Leifur Hallgrímsson (sign): forstjóri, Mýflug Eiríkur Aðalsteinsson (sign): form., Vélflugfélag Akureyrar Jóhannes R. Snorrason (sign): fyrrv. yfirflugstj. hjá Flugleiðum Helgi Jónsson (sign): forstj., Flugsk. Helga Jónssonar Guðmundur Ásgeirsson (sign): form., Flugsmíð, fél. heimasmiða Ottó Tynes (sign): form., Flugklúbbur Mosfbæjar Ragnar G. Kvaran (sign): fyrrv. yfirflugstjóri, Cargolux Þorsteinn E. Jónsson (sign): fyrrv. yfirflugstjóri Flughjálpar Karl Eiríksson (sign): fyrrv. stjórnarm. í flugslysanefnd Úlfar Þórðarson (sign): augnlæknir Yfirlýsing vegna umræðna um flugmál Til stuðnings Skúla Jóni ♦ ♦ ♦ FRÆÐSLUFUNDUR verður hjá Mígrenisamtökunum á morgun, fimmtudaginn 17. maí, kl. 20 í safn- aðarsal Háteigskirkju í Reykjavík. Elís Þór Rafnsson sjúkraþjálfari fjallar um og sýnir liðkandi og styrkjandi æfingar fyrir háls og herðasvæði. Á eftir verða æfingar og umræður. Elís er menntaður íþróttakennari og sjúkraþjálfari og starfar við sjúkraþjálfun. Mígrenisamtökin hafa nýlega gef- ið út tímarit og er það fáanlegt hjá samtökunum í síma 895 73 00. Allir eru velkomnir á fundinn og er að- gangur ókeypis. Tímaritið ásamt ýmsu fræðsluefni samtakanna mun liggja frammi á fundinum. Æfingar fyrir fólk með mígreni                                    !               
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.