Morgunblaðið - 16.05.2001, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.05.2001, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 2001 43 Kennarastöður í VMA Við Verkmenntaskólann á Akureyri er ein kenn- arastaða í viðskiptagreinum laus umsóknar og veitist frá og með 1. ágúst. Á grundvelli laga um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum framhaldsskólakennara, eru auk þess eftirtaldar stöður auglýstar: Framreiðsla (1/1) Matreiðsla (1/1) Ritvinnsla og vélritun (1/1) Stærðfræði (1/1) Vélstjórnargreinar (1/2) Þá er auglýst starf verkefnisstjóra á sviði sér- deildar skólans fyrir fatlaða nemendur. Um er að ræða hlutastarf. Laun eru skv. kjarasamningi KÍ og fjármála- ráðuneytis. Umsóknir sendist undirrituðum, sem veitir frekari upplýsingar, ásamt Hálfdáni Örnólfs- syni, aðstoðarskólameistara. Umsóknarfrestur er til 6. júní. Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari. Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi — Sjúkrasvið Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar: ● Hjúkrunarfræðinga á handlækningadeild Lausar stöður hjúkrunarfræðinga frá 15. ágúst. Deildin er 10 rúma legudeild. Mjög fjölbreytt starfsemi fer fram á deildinni. Spennandi vinna í gangi varðandi skráningu hjúkrunar. Upplýsingar um stjöðurnar gefur Guðjóna Kristjánsdóttir, deildarstjóri, í síma 430 6111. ● Skurðhjúkrunarfræðingur Laus staða á skurðdeild Sjúkrahúss Akraness frá og með 1. ágúst 2001. Fáist ekki skurð- hjúkrunarfræðingur kemur til greina að ráða hjúkrunarfræðing með starfsreynslu á skurð- deild. Á skurðdeild S.A eru framkvæmdar um 2000 aðgeðir árlega. Ný og glæsileg skurðdeild var tekin í notkun 30. september síðastliðinn. Upplýsingar gefur Ólafía Sig- urðardóttir, deildarstjóri, í síma 430 6141. ● Svæfingahjúkrunarfræðingur Laus staða svæfingahjúkrunarfræðings frá 1. september nk. Upplýsingar um stöðuna gefur Guðrún M. Halldórsdóttir, deildarstóri, í síma 430 6188. Frekari upplýsingar um stofnunina, launakjör o.fl. gefur Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrunar- forstjóri, í síma 430 6012. Námsráðgjöf — kennsla Fjölbrautaskóli Suðurlands auglýsir eftir námsráðgjafa í fullt starf. Viðkomandi skal hafa lokið námi í námsráðgjöf frá háskóla. Þá er auglýst eftir kennara í dönsku (hálft starf), sögu (hálft starf) og stundakennurum í spænsku, sálfræði, félagsfræði og fjöl- miðlun. Nánari upplýsingar veita skólameistari og aðstoðarskólameistari, sími 482 2111. Umsóknir um þessi störf berist skólameistara eigi síðar en 1. júní ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Þá er ítrekuð auglýsing eftir kennurum til að sinna kennslu í viðskiptagreinum, náttúru- fræðum, stærðfræði, raungreinum, tölvunotkun og sérkennslu. Um er að ræða heilar stöður, en starfshlutfall er samt sem áður samkomulagsatriði. Nánari upplýsingar veita skólameistari og að- stoðarskólameistari, sími 482 2111. Umsóknir berist skólameistara eigi síðar en föstudaginn 25. maí 2001 ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Miðað er við að ráðið verði í ofangreind störf frá 1. ágúst 2001. Skólameistari. „Au pair“ — Svíþjóð óskast á læknisheimili. Þarf að vera ábyrg, barngóð og reyklaus. Upplýsingar gefur Brynhildur síma 564 2414. byggingaverktakar, Skeifunni 7, 2. hæð, 108 Reykjavík, s. 511 1522, fax 511 1525 Trésmiðir Óskum eftir að ráða vana trésmiði til starfa sem fyrst. Mikil vinna framundan. Unnið í uppmælingu. Upplýsingar gefur Pétur Einarsson í síma 897 9303. byggingaverktakar, Skeifunni 7, 2. hæð, 108 Reykjavík, s. 511 1522, fax 511 1525 Verktakar - mótagengi Óskum eftir verktökum í mótauppslátt. Fjölbreytt verkefni. Næg verkefni. Upplýsingar gefur Magnús Jónsson í síma 896 6992. Frá Grunnskólanum í Stykkishólmi Kennarar Auglýst er eftir kennurum til starfa við Grunn- skólann í Stykkishólmi, skólaárið 2001—2002. Meðal kennslugreina er stærðfræði, náttúru- fræði, enska og danska. Íþróttakennarar athugið! Okkur vantar áhugasaman íþróttakennara. Aðstaðan eins og hún getur best verið, þ.e.: ● Íþróttahús í fullri stærð. ● Tvær sundlaugar, 12 m innilaug og 25 m úti- laug. ● Tveir íþróttakennarar með hvern bekk (3x í viku). ● Góðir möguleikar á þjálfun hjá UMF Snæfelli. Nánari upplýsingar hjá Gunnari Svanlaugssyni, skólastjóra, í símum 438 1376 (vinna) og 864 8864 og Eyþóri Benediktssyni, aðstoðar- skólastjóra, í síma 438 1376. AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 21-27 Sumarafleysingar Enn eru nokkur störf laus hjá okkur vegna sumarafleysinga. Um er að ræða störf við aðhlynningu aldraðra og störf í eldhúsi. Vaktavinna. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar. Nánari upplýsingar gefur Margrét S. Einars- dóttir, forstöðumaður, í síma 568 5377.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.