Morgunblaðið - 16.05.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.05.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 2001 9 KRISTÍN Rós Hákonardóttir sunddrottning hefur verið valin til að vera andlit No Name- snyrtivaranna árið 2001. Kristín er marg- faldur gullverðlaunahafi í sundi og vakti meðal annars athygli fyrir frammistöðu sína á ólympíuleikum fatlaðra sem fram fóru í Sydney á síðasta ári. Hún var kjörin íþrótta- maður Reykjavíkur árið 2000. Á hverju ári er ein kona valin til að vera andlit No Name og hafa meðal annarra Kol- brún Björgólfsdóttir leirlistakona, Selma Björnsdóttir söngkona og Ólafía Hrönn Jóns- dóttir leikkona, verið í þeim hópi síðustu ár. Kristín Rós valin andlit No Name Morgunblaðið/Jón Svavarsson Kristín Rós Hákonardóttir, No Name-andlitið 2001. ÁFORMAÐ er að gera könnun á högum og líðan ungs fólks á Íslandi og samþykkti ríkisstjórnin á fundi í gær að dómsmálaráðuneytið veiti fé til verkefnisins. Könnunin beinist að 16-20 ára fólki sem er utan fram- haldsskóla en þegar er búið að leggja fyrir svipaða rannsókn í öllum fram- haldsskólum samkvæmt upplýsing- um frá dómsmálaráðuneytinu. Fyrirtækið Rannsóknir og grein- ing ehf. stendur fyrir rannsókninni og er dómsmálaráðuneytið aðeins einn styrktaraðili rannsóknarinnar. Aðstoðarmaður ráðherra, Ingvi Hrafn Óskarsson, segir að dóms- málaráðuneytið hafi áhuga á ýmsum upplýsingum sem rannsóknin geti leitt í ljós. „Það eru þarna ákveðnir þættir sem ráðuneytið hefur áhuga á að verði kannaðir. Þættir sem varða ofbeldi í þessum aldurshópi, vímu- efnaneyslu og margt fleira,“ sagði hann. Gera könnun á högum og líðan ungs fólks HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úr- skurði Héraðsdóms Reykjavíkur um að þrír Litháar, sem handteknir voru í Reykjavík í vor grunaðir um stór- felldan þjófnað úr fyrirtækjum í Reykjavík, skuli sæta gæsluvarð- haldi til 21. júní. Þetta er í samræmi við kröfu embættis lögreglustjórans í Reykjavík. Gæsluvarðhald yfir Lithá- unum staðfest Flísar og parketBorgartúni 33, Reykjavík • Laufásgötu 9, Akureyri LÖGREGLAN í Reykjavík hefur lokið rannsókn á meintum réttar- spjöllum Rannsóknarnefndar flug- slysa (RNF), vegna kæru föður eins fórnarlamba flugslyssins í Skerja- firði. Faðirinn kærði 26. mars síðast- liðinn að nefndin hafi, aðeins fjórum dögum eftir slysið, látið hreyfil úr flaki flugvélarinnar TF-GTI, af hendi. Faðirinn vísaði til 162. greinar almennra hegningarlaga þar sem segir að hver, sem eyðileggi sönn- unargagn, komi því undan eða geri það óhæft að öllu eða einhverju leyti skuli sæta fangelsi, allt að tveimur árum. Í fréttatilkynningu frá Lögreglu- stjóranum í Reykjavík segir að rann- sókn málsins sé lokið og að niður- staða nefndarinnar sé sú að ekkert hafi komið fram sem bendi til þess að RNF hafi, í því skyni að halla eða fyrirgera rétti annarra, eyðilagt sönnunargagn, komið því undan eða gert ónothæft. Rannsókn lögreglunnar á síðara kæruefni föðurins, að of margir far- þegar hafi verið í flugi Leiguflugs Ís- leifs Ottesen að morgni 7. ágúst 2000, er á lokastigi. Lögreglu- rannsókn lokið RNF eyði- lagði ekki sönnunargögn ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu er að finna á: www.broadway.is • Netfang: broadway@broadway.is RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 ...framundan St af ræ na H ug m yn da sm ið ja n / 2 49 2 Country Festival 2001 fær fádæma undirtektir viðstaddra, að undir tók í húsinu á þeim sýningum sem verið hafa til þessa. Dægurlaga- og kántrý söngvarar koma fram og syngja bæði frumsamin lög og Kántrý lög sem hafa komist á vinsældalista um allan heim. Sýndur er meiriháttar línudans á hátíðinni. Eftir sýningu verður ekta sveitaball. Söngvarar: Anna Vilhjálms Edda Viðarsdóttir Geirmundur Valtýsson Guðrún Árný Karlsdóttir Hallbjörn Hjartarson Hjördís Elín Lárusdóttir Kristján Gíslason Ragnheiður Hauksdóttir Viðar Jónsson Tónlistarstjóri: Gunnar Þórðarson. Kynnir og dans- stjórnandi: Jóhann Örn Ólafsson Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi eftir sýninguna Sveitasöngvar Sveitaball Glæsileg sveitasöngskemmtun næsta laugardag Sveitasöngvar/Sveitaball19. maí Fegurðardrottning Íslands BEE GEES sýning 25. maí Sveitasöngvar/Sveitaball 2. júní Dansleikur eftir sýningu. ABBA-sýning 1. júní D.J. Páll Óskar í diskótekinu. D.J. Páll Óskar í diskótekinu. Sjómannadagshóf 9. júní Sýningin Sveitasöngvar/Sveitaball. Hljómsveitin Dans á rósum leikur fyrir dansi. Hljómsv. Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi Úrslitakvöldið. Sveitasöngvar/Sveitaball26. maí Stuðmannadansleikur eftir sýningu. Hver man ekki eftir lögum eins og: Crazy - On The Road Again - Standby Your Man Amazed Wild Wild West - Devil Went Down To Georgia - Man, I Feel Like a Woman Don´t Be Stupid Help Me Make It Through The Night Mr. Sandman - Dance The Night Away From This Moment On How Do I Live? Línudans (Geirmundar) - I Will Always Love You Komdu í Kántrýbæ - Ain´t Goin' Away Sea Of Cowboyhats - Blue - Chattahoochie - Lukkuláki Sannur vinur - I Like It I Love It Don´t It make My Brown Eyes Blue 23. maí Laugardagur 9. júní 2001 Sjómannadagurinn 63. afmælishóf sjómannadagsins Húsið opnað kl. 19:00. Guðmundur Hallvarðsson, formaður sjómannadags- ráðs setur hófið. Hljómsveitin Dans á rósum leikur fyrir dansi. Matseðill: Ítölsk sjávarréttasúpa Einiberjaleginn lambavöðvi með appelsínusósu og ristuðu grænmeti. Bláberja- og konfektís. Verð í mat, skemmtun og dansleik kr. 5.700. Sýningin Sveitasöngvar/ Sveitaball Ungfrú Ísland 2001 verður kjörin á Broadway 23. maí. Fegurðarsamkeppni Íslands Sýning föstudag 25. maí endurtekin föstudaginn 1. júní Sýning í heimsklassa Vegna fjölda áskor- anna ! Missið ekki af þessari frábæru sýningu! Laugardaginn 26.maí: Miðasalan hafin á Broadway ! Dansleikur með Stuðmönnum fram á rauða vornótt! Undirfataverslun, 1. hæð Kringlunni, sími 553 7355 Línurnar í lag Maí tilboð 20% afsláttur BODY SLIMMERS NANCY GANZ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.