Morgunblaðið - 16.05.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.05.2001, Blaðsíða 44
KIRKJUSTARF 44 MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ UM ÁRABIL hefur uppstigningar- dagur verið dagur aldraðra í íslensku kirkjunni. Að þessu sinni ber þann dag upp á 24. maí. Guðsþjónusta verður í Grensáskirkju kl. 11 árdegis. Þar prédikar frú Áslaug Friðriksdóttir, fyrrverandi skólastjóri. Er okkur mikil gleði að fá hana til að stíga í stólinn og tilhlökkunarefni að hlýða á prédikun hennar. Kirkjukór Grensáskirkju leiðir söng og organisti er Árni Arinbjarn- arson. Í tilefni dagsins verður borinn fram málsverður í safnaðarheimilini að lokinni guðsþjónustu. Þátttaka er einkum ætluð eldri borgurum en er að sjálfsögðu öllum heimil. Verð er aðeins 800 kr. Vegna undirbúnings er nauðsyn- legt að tilkynna þátttöku í borðhaldi í síma 553 2750 eða 553 2950 í síðasta lagi þriðjudaginn 22. maí. Safnaðarstarf Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Grensáskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bæna- stund, kaffiveitingar og samræður. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir for- eldra ungra barna kl. 10-12. Háteigskirkja. Kærleiksmáltíð kl. 12 í hádegi í Setrinu. Að henni lokinni er dægradvöl fyrir eldri borgara. Spiluð félagsvist og brids. Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Opið hús og sam- vera eldri borgara kl. 11-16. Kyrrðar- og fyrirbænastund og kærleiksmál- tíð á eftir í safnaðarheimilinu. Neskirkja. Orgelandakt kl. 12. Reyn- ir Jónasson leikur á orgelið. Ritning- arorð og bæn. Bænamessa kl. 18. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 12. Léttur málsverður á eftir í safnaðarheimilinu. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra. Opið hús í dag kl. 13-16. Hand- mennt, spjall og spil. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðarsins. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu eftir stundina. Lokahátíð hjá Kirkjuprökkurum. Starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16. Einnig lokahátíð TTT-starfs fyrir 10-12 ára kl. 17.15. Grafarvogskirkja. KFUM fyrir drengi 9-12 ára kl. 16.30-17.30. Kirkjukrakkar í Rimaskóla kl. 18-19. KFUK fyrir stúlkur 12 ára og eldri annan hvern miðvikudag kl. 20.30- 21.30. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Kópavogskirkja. Samvera 8-9 ára barna í dag kl. 16.45-17.45 í safnaðar- heimilinu Borgum. TTT-samvera 10- 12 ára barna í dag kl. 17.45-18.45 í safnaðarheimilinu Borgum. Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni og í síma 567-0110. Vídalínskirkja. Foreldramorgnar, starf fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12 í safnaðarheimilinu. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgistund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12, altarisganga og fyr- irbænir. Léttur hádegisverður frá kl. 12.30-13. Kletturinn, kristið samfélag. Bæna- stund kl. 20. Allir velkomnir. Keflavíkurkirkja. Kirkjulundur: Vortónleikar Tónlistarskóla Reykja- nesbæjar kl. 19.30. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 20 opið hús fyrir unglinga í KFUM&K-húsinu. Óli Jói segir frá utanferð sinni á æskulýðsráðstefnu. Kapella sjúkrahúss Hvammstanga. Bænastund í dag kl. 17. Allir vel- komnir. Samband íslenskra kristniboðs- félaga, Háaleitisbraut 58. Kl. 20.30 hjónin Kjellrun Langdal og Skúli Svavarsson tala. Allir velkomnir. Dagur aldraðra í Grensás- kirkju ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði til leigu Fallegt 42 fm skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbæ Reykjavíkur/Hverfisgötu. Parket á gólfum/tölvulagnir/o.fl. innréttingar geta fylgt með. Hentar fyrir einn eða tvo starfsmenn, tækni- teiknara/arkitekta eða svipaðar starfsgreinar. Upplýsingar í síma 898 2188 LANDBÚNAÐUR Til sölu er jörðin Eyvindarstaðir í Kelduhverfi, sem er í eigu Kelduneshrepps Um er að ræða jörð án bygginga, en henni til- heyra gömul tún ca 20 hektarar. Land jarðarinnar er óskipt úr landi Keldunes- torfu. Jörðin er áttundi partur af torfunni. Eyvindarstöðum tilheyrir eignarhlutur í Litluá, sem þykir frábær silungsveiðiá. Jörðin er talin henta afar vel til skógræktar. Tilboð þurfa að berast oddvita, Guðnýju Björnsdóttur, Austurgörðum, 671 Kópasker í lokuðu umslagi, merktu: „Eyvindarstaðir", fyrir kl. 12.00 fimmtudaginn 31. maí. Tilboð verða opnuð á fundi sveitarstjórnar, þann sama dag, að viðstöddum þeim bjóðend- um sem þess óska. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Nánari upplýsingar gefur Friðgeir í síma 465 2292 eða 852 2929. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Eyrargata 18, efri hæð, þingl. eig. Guðni Rafnsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Siglufirði, mánudaginn 21. maí 2001 kl. 15.30. Hávegur 9, miðhæð og ris, þingl. eig. Hörður Bjarnason, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 21. maí 2001 kl. 13.00. Hólavegur 17b, þingl. eig. Sigurgeir Hrólfur Jónsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Siglufirði, mánudaginn 21. maí 2001 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 14. maí 2001. Uppboð á lausafjármunum Eftirtaldar bifreiðar og annað lausafé verður boðið upp við gömlu lögreglustöðina í Fjarðarstræti, Ísafirði, miðvikudaginn 23. maí 2001 kl. 17.00: Seldar verða: Eftirstöðvar vörubirgða þrotabús JM ehf. (Björnsbúð) að beiðni skiptastjóra. Um er að ræða ýmiss konar mat- og hreinlætisvöru, sem seld verður í kassavís. Bifreiðir: IV-465, IJ-844, MA-652, GX- 208. Einnig reiðhjól í vörslu lögreglunnar á Ísafirði. Uppboðið á sér stað eftir kröfu sýslumannsins á Ísafirði og ýmissa lögmanna. Vænta má að greiðslu verði krafist við hamarshögg. 15. maí 2001. Sýslumaðurinn á Ísafirði, Unnur Brá Konráðsdóttir ftr. Vestmannaeyjar Nauðungarsala lausafjármuna Eftirtalin ökutæki og annað lausafé verður boðið upp við lögreglustöðina á Faxastíg, Vestmannaeyjum, miðvikudaginn 23. maí 2001 kl. 16.00 eða á öðrum stað eftir ákvörðun upp- boðshaldara, sem verður kynnt á staðnum: 1. Bifreiðar og önnur ökutæki: B 44, DT 118, KL 198, LK 823, MA 006, MP 652, OJ 667 R 56729, TD 250, TI 110, UG 523, V 291, YS 492. 2. Annað lausafé: Hellusteypuvél Vibrolet FL 80 no. 127, árg. 81, ásamt matara og stafl- ara, sjónvarpstæki Nokia, sjónvarpstæki Sony 32 tommu. 3. Ýmsir óskilamunir: Ýmsar myndavélar, tjald og nokkrir svefnpokar. Krafist verður greiðslu við hamarshögg og verða ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu embættisins og þar verða einnig veittar frekari upplýsing- ar ef óskað er. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 15. maí 2001. TILKYNNINGAR Stjórnháttaferilskrár Áhugamaður um stjórnarhætti Íslendinga og ýmis þjóðmál vill komast í samband við aðra slíka og samtök til að gera vefsíðu, sjálfstæða gagnvart stjórnvöldum, annars vegar um helstu markmið, yfirlýsingar og gullkorn stjórn- málamanna, flokka og valdaaðila, um opinber mál, en jafnframt skrár um helstu aðgerðir sömu aðila, sem tengjast þessum yfirlýsingum þeirra. Áhugamenn og samtök um ofanritað sendi upplýsingar til augldeildar Mbl., merktar: „Upplýsing — 11230“. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12.Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60 Samkoma í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20.30. Margrét Hró- bjartsdóttir og Benedikt Jason- arson tala. Allir hjartanlega velkomir. sik.is ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ⓦ í Skerjafjörð vantar í afleysingar R A Ð A U G L Ý S I N G A R Aðalfundur S.Á.Á. Aðalfundur SÁÁ verður haldinn miðvikudag- inn 23. maí 2001 kl. 17.00 í Síðumúla 3—5. Dagskrá: ● Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR ATVINNA mbl.is Frá Nýja tónlistarskólanum Vortónleikar — innritanir — skólaslit Miðvikud. 16. maí Söngtónleikar, 7. stig kl. 18.00 í sal Nýja tónlistarskólans. Fimmtud. 17. maí Söngtónleikar, 8. stig kl. 20.00 í Gerðubergi. Föstud. 18. maí Söngtónleikar, 8. stig kl. 20.00 í Gerðubergi Laugard. 19. maí Sellótónleikar 7. stig kl. 12.30 í sal Nýja tónlistarskólans Laugard. 19. maí Strengjasveit og kammer- tónl. kl. 14.00 í sal Nýja tónlistarskólans. Mánud. 21. maí Almennir tónl. Yngri nemendur Þriðjud. 22. maí Almennir tónl. Eldri nemendur Föstud. 25. maí Skólaslit á sal skólans kl. 18.00 Innritanir fyrir skólaárið 2001—2002 verða miðvikud. 16. maí, fimmtud. 17. maí og föstud. 18. maí nk. á skrifstofu skólans, Grensásvegi 3, 3. hæð t.v., kl. 13.00 til 17.00. Sími 553 9210. Skólinn skiptist í þrjár aðaldeildir: Hljóðfæradeild, þar sem m.a. er kennt á píanó, fiðlu, selló, þverflautu, gítar og harmóniku, söngdeild og tónfræðideild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.