Morgunblaðið - 16.05.2001, Blaðsíða 42
HALDINN verður opinn fundur
á vegum málefnanefndar Sjálf-
stæðisflokksins um upplýsinga-
tækni, um stöðu og þróun upp-
lýsingaiðnaðar á Íslandi.
Fundurinn verður haldinn í Val-
höll, Háaleitisbraut 1, fimmtu-
daginn 17. maí næstkomandi kl.
16:30.
Fyrsti ræðumaður verður
Davíð Oddsson forsætisráðherra
sem mun m.a. fjalla um þau
verkefni stjórnvalda sem varða
upplýsingaiðnaðinn. Þá mun
Ingvar Kristinsson, formaður
Samtaka íslenskra hugbúnaðar-
fyrirtækja, fjalla um stöðu og
þróun hugbúnaðariðnaðarins,
Frosti Bergsson, stjórnarfor-
maður Opinna kerfa hf., ræðir
um hvað íslenska ríkið getur
gert til að bæta samkeppnis-
hæfni UT-iðnaðar og Maríanna
Jónasdóttir, skrifstofustjóri í
fjármálaráðuneyti, kynnir
skattalegt umhverfi upplýsinga-
tæknifyrirtækja.
Þorgerður Gunnarsdóttir al-
þingismaður mun síðan fjalla
um samkeppni á fjarskipta-
markaði, Ólafur Daðason, fram-
kvæmdastjóri GoPro Landstein-
ar Group, flytja hugvekju um
útrás íslenskra upplýsinga-
tæknifyrirtækja og dr. Sveinn
Valfells, stjórnarformaður Dím-
on hugbúnaðarhúss flytja erindi
um möguleika íslenskra fyrir-
tækja á sviði þráðlausra fjar-
skipta.
Ræðumenn munu fjalla sér-
staklega um tækifæri Íslend-
inga á þessu sviði og hvað þurfi
til þess að þessi iðnaður vaxi og
dafni.
Að loknum stuttum framsögu-
erindum verða umræður og fyr-
irspurnir. Fundarstjóri verður
Drífa Hjartardóttir alþingis-
maður.
Forsætisráðherra
á fundi um upp-
lýsingatækni
INNLENT
Málefnanefnd Sjálfstæðisflokksins
42 MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
STÓRMEISTARINN Helgi
Ólafsson sigraði á Holtakjúklings-
mótinu sem haldið var í Varmárskóla
í Mosfellsbæ um helgina. Helgi var
feikilega sigursæll á helgarskákmót-
um sem Jóhann Þórir Jónsson heit-
inn stóð fyrir á sínum tíma og ætlar
sér greinilega að halda uppteknum
hætti í þessari nýju mótaröð Skák-
sambands Íslands nú í sumar. Að
þessu sinni stóð íþróttafulltrúinn í
Mosfellsbæ að mótinu ásamt SÍ.
Sigur Helga var sannfærandi. Þó
má segja að gæfan hafi verið honum
hliðholl í fjórðu umferð á móti alþjóð-
lega meistaranum Jóni Viktori Gunn-
arssyni. Þar lék Helgi stöðunni niður
í tímahraki beggja keppenda og var
kominn með tapað tafl á síðustu sek-
úndunum, en þá féll vísirinn hjá Jóni
og Helgi sigraði á tíma. Í sjöundu um-
ferð var einbeitingin ekki sem skyldi
hjá Helga og hann lék af sér peði
gegn Þorsteini Þorsteinssyni án þess
að fá bætur fyrir. Helgi var enn peði
undir þegar Þorsteinn bauð honum
jafntefli og sá Helgi eðlilega ekki
ástæðu til að hafna því boði. Í loka-
umferðinni gerði Helgi síðan jafntefli
við Davíð Kjartansson. Helgi vann
hinar sex skákirnar örugglega og sig-
ur hans á mótinu var aldrei í hættu.
Hann var með fullt hús eftir sex um-
ferðir, endaði með 8 vinninga af 9
möguleikum og fékk 1½ vinningi
meira en næstu menn. Mótið var afar
sterkt eins og sjá má af röð efstu
manna:
1. Helgi Ólafsson 8 v.
2.-3. Arnar Gunnarsson og Jón
Viktor Gunnarsson 6½ v.
4. Þorsteinn Þorsteinsson 6 v.
5.-8. Davíð Kjartansson, Gylfi Þór-
hallsson, Júlíus Friðjónsson og Sæv-
ar Bjarnason 5½ v.
9.-10. Stefán Kristjánsson og Sig-
urbjörn Björnsson 5 v.
11.-14. Björn Þorfinnsson, Magnús
Örn Úlfarsson, Halldór Garðarsson
og Páll Agnar Þórarinsson 4½ v.
o.s.frv.
Þátttakendur voru 24. Margir áttu
von á betri þátttöku og gaman hefði
verið að sjá fleiri keppendur frá „gull-
aldarárum“ helgarmóta Jóhanns
Þóris taka þátt í mótinu. Þá hefði
einnig verið ánægjulegt að sjá fleiri
keppendur af yngstu kynslóðinni.
Skákstjóri á mótinu var Ólafur S. Ás-
grímsson.
Eftirfarandi skák er gott dæmi um
öruggt handbragð sigurvegarans, en
hún var tefld í þriðju umferð.
Hvítt: Helgi Ólafsson
Svart: Arnar E. Gunnarsson
Drottningarpeðsbyrjun
1. Rf3 d5 2. d4 Bg4 3. Re5 Bf5 4. c4
f6 5. Rf3 c6
Til greina kemur fyrir svart að
leika 5...e6 6. Db3 b6 7. Rc3 c6 o.s.frv.
6. Db3 --
Í frægu atskákaeinvígi, sem Kasp-
arov og Short tefldu í London árið
1987, lék Kasparov 6. Rc3 og fram-
haldið varð: 6. -- e6 7. g3 Bb4 8. Bg2
Re7 9. 0–0 0–0 10. Db3 a5 11. a3 Bxc3
12. bxc3 Rd7 13. Rd2 a4 14. Da2 Bg6
15. e4 Bf7 16. Hb1 Hb8 17. Dc2 b5 18.
cxd5 cxd5 19. Dd3 Da5 20. He1 Hfc8
og Short vann skákina um síðir.
6...Db6
Í skákinni, M. Gurevich-Hodgson,
Moskvu 1987, varð framhaldið
6...Dd7 7. Rc3 e6 8. e3 Bg4 9. Be2
Bxf3 10. Bxf3 f5 11. Bh5+ g6 12. Be2
Rf6 13. f3 Bg7 14. Bd2 0–0 15. 0–0
Re8 16. Had1 Rd6 17. c5 Rf7 18. Kh1
Dc7 19. f4 b6 20. Ra4 Rd7, með jafn-
tefli löngu síðar.
7. Rc3 e6 8. c5!? Dc7?!
Nauðsynlegt er fyrir svart að fara í
drottningarkaup, t.d. 8...Dxb3 9. axb3
e5 10. e3 (10. Ra4 Ra6) 10...Bg4 11.
Rd2 Rh6 12. Bd3 Rd7 13. h3 Bf5
o.s.frv.
9. Bf4! Dc8
Ekki gengur 9. – Dxf4, vegna 10.
Dxb7 o.s.frv.
10. e4! Bg6
Svartur má ekki drepa á e4:
10...dxe4 11. Rd2 e5 12. Bc4! exf4 13.
Bxg8 Dd7 14. Rdxe4 De7 15. f3 með
mun betra tafli fyrir hvít.
11. exd5 exd5 12. 0–0–0 Re7 13. h4
h5 14. g3 Bf5 15. Bd3 Bxd3
Líklega hefði verið best fyrir svart
að vinna tíma með 15. – Bg4 16. Be2
o.s.frv. Hann má hins vegar ekki leika
15...Be6 16. Hhe1 Kf7 17. He3 Rf5?
18. Hxe6! Kxe6 19. Bxf5+ Kxf5 20.
Dc2+ Ke6 21. Rg5+! fxg5 22. Dg6+
Kd7 23. He1 og hvítur mátar.
16. Hxd3 b6 17. He1 Rd7 18. Bd6
Kf7 19. Bxe7 Bxe7
20. Rxd5! cxd5 21. Dxd5+ Kf8
Eða 21...Kg6 22. De4+ Kh6 23.
Dxe7 He8 24. Dxe8 Dxe8 25. Hxe8
Hxe8 26. c6 Hc8 27. Hc3 Rb8
28. d5 Ra6 29. d6 og hvítur
vinnur auðveldlega.
22. Hde3 Rxc5! 23. Kb1! --
Hvítur má ekki leika 23.
Hxe7?, vegna 23. – Re6+! 24.
Kb1 Kxe7 o.s.frv., og eftir 23.
dxc5 Dxc5+ 24. Dxc5 Bxc5
stendur svartur síst ver.
23...Dd8 24. Dxd8+ Hxd8
25. Hxe7 Rd3 26. H1e3 Rxf2
27. Hxa7 Hh6 28. He6 Hg6
29. Rg5! Rh1 30. Hxb6 Hc8
31. a4 Rxg3 32. Hf7+ Kg8 33.
Hc7! He8 34. a5 Hh6 35. Re6
g5 36. Rxg5 og svartur gafst
upp, því að hann ræður ekki
við frípeð hvíts á drottning-
arvæng.
Góð frammistaða
Garðbæinga
Taflfélag Garðabæjar
hafnaði í öðru sæti á skákmóti
Guðmundar Arasonar sem
teflt var á ICC-skákþjóninum
á sunnudag. Um var að ræða
liðakeppni fjögurra tafl-
félaga. Það var hollenski klúbburinn
Soest sem sigraði, en hann hlaut 12
vinninga. TG hafnaði í öðru sæti með
10½ vinning og sænska félagið LASK
hafnaði í þriðja sæti með 8 vinninga.
Þess má geta, að innan vébanda
LASK eru nokkrir íslenskir skák-
menn, þar á meðal Gunnar Finn-
laugsson sem tefldi með félaginu í
þessari keppni. Ástralska félagið
Canberra hafnaði í neðsta sæti. Ár-
angur TG-manna:
Jóhann H. Sigurðss. 1 v. af 3
Björn Jónsson 2 v. af 3
Jóhann H. Ragnarsson 2 v. af 3
Baldur Möller ½ v. af 2
Kjartan Thor Wikfeldt 1½ v. af 2
Leifur I. Vilmundars. 1½ v. af 2
Páll Sigurðsson 2 v. af 3
Þetta mót var fyrsta verkefni
meistaraflokks TG, sem er liður í
kraftmikilli uppbyggingu skáklífs í
Garðabæ og hefur það m.a. að mark-
miði að TG nái á nýjan leik sæti í
fyrstu deild Íslandsmóts skákfélaga.
Nánari upplýsingar og skákir móts-
ins má finna á heimasíðu TG:
www.vks.is/tg.
Uppskeruhátíð, aðalfundur og
helgarskákmót á Akureyri
Það er sjaldan ládeyða í skákmál-
um Akureyringa, en næsta helgi slær
þó flest met. Helgarskákmót hefst á
föstudagskvöld, aðalfundur Skák-
sambands Íslands verður haldinn á
Akureyri á laugardag og á sunnu-
dagskvöldið halda akureyrskir skák-
menn uppskeruhátíð sína.
Skákfélag Akureyrar stendur fyrir
atskákmóti á Fosshótel KEA í
tengslum við aðalfund SÍ. Mótið hefst
föstudagskvöldið 18. maí kl. 20. Tefld-
ar verða sjö umferðir eftir Monr-
ad-kerfi, fjórar á föstudagskvöldið og
þrjár á laugardag. Umhugsunartími
er 25 mínútur á keppanda. Keppn-
isgjald er kr. 1.500, en kr. 800 fyrir 15
ára og yngri. 60% af keppnisgjöldum
renna í verðlaunasjóðinn.
Aðalfundur Skáksambands Ís-
lands verður haldinn á Fosshóteli
KEA laugardaginn 19. maí og hefst
kl. 11, en aðalfundur SÍ hefur ekki
farið fram á Akureyri í rúm fjörutíu
ár.
Uppskeruhátíð félagsins verður á
sunnudagskvöld 20. maí og hefst kl.
20 í íþróttahöllinni, en þar verða veitt
verðlaun fyrir mót sem fram hafa far-
ið frá áramótum.
Hannes Hlífar
í 2.–5. sæti á Kúbu
Hannes Hlífar Stefánsson er í 2.-5.
sæti á minningarmótinu um Capa-
blanca á Kúbu þegar átta umferðum
af 12 er lokið. Röð efstu manna er
þessi:
1. Francisco Vallejo 5 v.
2.-5. Ulf Andersson, Hannes Hlíf-
ar, Lazaro Bruzon, Anthony Miles
4½ v. o.s.frv.
Öllum nema einni skák áttundu
umferðar lauk með jafntefli eftir að
örfáir leikir höfðu verið tefldir. Hann-
es gerði jafntefli með svörtu við stór-
meistarann Lenier Dominguez
(2.556).
Úr mótaáætlun
Skáksambandsins
18.5. SA. Atskákmót
19.5. SÍ. Aðalfundur
20.5. SA. Uppskeruhátíð
25.5. SH. Skákþing Hafnarfj.
27.5. SA. Maí-hraðskákmótið
27.5. Bikarmót Striksins
Helgi Ólafsson
sigraði á Holta-
kjúklingsmótinu
SKÁK
M o s f e l l s b æ r
HOLTA-
KJÚKLINGSMÓTIÐ
12.–13.5. 2001
Daði Örn Jónsson
Bragi Kristjánsson
Helgi Ólafsson
Bridsdeild Félags eldri
borgara í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð mið-
vikudaginn 2. maí. 16 pör. Með-
alskor 168 stig.
Árangur N-S:
Björn E. Péturss. – Hilmar Ólafss. 199
Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 197
Árangur A-V:
Bragi Björnss. – Auðunn Guðmundss. 190
Ingibjörg Stefánsd. – Þorsteinn Davíðss.
187
Tvímenningskeppni spiluð mánu-
daginn 7. maí. 19 pör. Meðalskor
216 stig.
Árangur N-S:
Albert Þorsteinss. – Hannes Ingibergss.255
Sæmundur Björnss. – Bergur Þorvaldss.
242
Fróði B. Pálss. – Þórarinn Árnas. 240
Árangur A-V:
Þorsteinn Laufdal – Magnús Halldórss. 253
Ólafur Ingvarss. – Sigtryggur Ellertss. 234
Alfreð Kristjánss. – Bragi Björnss. 232
BRIDS
U m s j ó n A r n ó r G .
R a g n a r s s o n
Bridsfélag Kópavogs
Fimmtudaginn 10. maí var spilað
þriðja og síðasta kvöldið í vortví-
menningi félagsins.
N/S
Besta skori náðu; meðalskor 168
Georg Sverriss. - Ragnar Jónss. 186
Erla Sigurjónssd. - Sigfús Þórðars. 185
Heimir Tryggvas. - Ármann J. Láruss. 185
A/V
Gísli Tryggvas. - Sigurjón Tryggvas. 202
Óskar Sigurðss. - Sigurður Steingríms. 201
Ragnar Björnss. - Sigurður Sigurjónss.196
Lokastaðan varð því þessi
Hertha Þorsteinsd. - Elín Jóhannsd. 574
Erla Sigurjónssd. - Sigfús Þórðars. 563
Heimir Tryggvas. - Ármann J. Láruss. 559
Óskar Sigurðss. - Sigurður Steingrímss.
554
Þetta var síðasta spilakvöldið
fyrir sumarfrí og þökkum við öllum
spilurum sem spiluðu hjá okkur
fyrir skemmtilegar kvöldstundir
við spilaborðið. Óskum öllum gleði-
legs sumars og sjáumst í haust.
Aðalfundur Bridsfélags Kópa-
vogs verður haldinn föstudaginn
18. maí kl. 20.00 í Þinghól Hamra-
borginni. Venjuleg aðalfundarstörf.
Gullsmárabrids
Eldri borgarar spiluðu tvímenn-
ing mánudaginn 14. maí sl. Miðlung-
ur 168. Beztum árangri náðu:
NS
Karl Gunnarsson – Ernst Backman 201
Halldór Jónsson – Stefán Jóhannesson 198
Auðunn Bergsv. – Sigurður Björnss 180
AV
Guðmundur Pálsson – Kristinn Guðm. 233
Unnur Jónsdóttir – Sigrún Sigurðard. 189
Guðrún Pálsdóttir – Sigurður Pálsson 180
Eldri borgarar spila brids að Gull-
smára 13 mánudaga og fimmtudag.
Mæting kl. 12,45
Félag eldri borgara í Kópavogi
Það mættu 26 pör til leiks þriðju-
daginn 8. maí og eins og alltaf spil-
aður Michell-tvímenningur.
Lokastaða efstu para í N/S varð
þessi:
Bragi Salomonss. - Lárus Hermannss. 392
Eysteinn Einarss. - Kristján Ólafsson 362
Helga Helgadóttir - Sigrún Pálsd. 333
Hannes Ingibergss. - Magnús Halldórss. 333
Hæsta skor í A/V:
Guðm. Magnúss. - Þórður Jörundss. 388
Jón Andrésson - Valdimar Þórðarson 384
Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 371
Sl. föstudag spilaði 21 par og þá
urðu úrslit þessi í N/S:
Jóhanna Gunnlaugsd. - Garðar Sigurðss. 260
Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórss. 243
Kári Sigurjónss. - Páll Hannesson 236
Hæsta skor í A/V:
Hannes Ingibergss. - Magnús Halldórss. 249
Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 248
Ásta Erlingsd. - Sigurjón Sigurjónss. 241
Meðalskor á þriðjudag var 312 en
216 á föstudag.
Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ
Síðasta spilakvöld vetrarins var
vel sótt eða 19 pör. Lokastaðan var
þessi:
NS-riðill
Jóna Samsonard. – Kristinn Stefánsson 132
Guðm. Ludvigss. – Sjöfn Sigvaldad. 131
Kristján Nielsen – Einar Jóhannsson 128
AV-riðill
Dúfa Ólafsdóttir – Páll Guðmundsson 130
Þórir Jóhannnss. – Sigurvin Ó. Jónss. 120
Guðný Þórarinsd. – Guðrún Þórðard. 117
Þessi spilakvöld hafa verið mjög
vel sótt í vetur, en ekki er ástæða til
að leggja spilin á hilluna í sumar,
því sumarbridge hefst fimmtudag-
inn 17. maí kl. 19.00 í Þönglabakk-
anum, en mánudaginn 28. maí flytj-
um við okkur um set og verðum
með alla aðstöðu í sumar í sal Hún-
vetningafélagsins í Skeifunni 11, 3.
hæð.
Kátar konur til
Borgarness
Árshátíð spilandi kátra kvenna
verður haldin í Módel Venusi í Borg-
arnesi 19. maí nk.
Lagt verður af stað með áætlunar-
bifreið kl. 11 frá Umferðarmiðstöð-
inni BSÍ.
Nánari upplysingar gefa Alda, í
síma 437-2131, Dóra, í síma 437-1241
eða Gróa, í síma 551-0116.