Morgunblaðið - 07.06.2001, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 07.06.2001, Qupperneq 25
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2001 25 Í MORGUNBLAÐINU í liðinni viku er frétt á neytendasíðu um að dýrara sé á heimaleiki KR í knatt- spyrnu en viðgengst hjá öðrum knattspyrnufélögum. 1.200 krón- ur kostar miðinn á KR-leiki en 1.000 krónur víðast annars staðar. Haft er eftir starfsmanni KR að dýrara sé einnig á heimaleiki ÍA en annars staðar, þar sem þar er stúka fyrir áhorfendur eins og hjá KR. Guðjón Kristjánsson, starfs- maður ÍA, segir það ekki rétt, hjá ÍA sé miðaverðið 1.000 krónur eins og viðmiðunarverð KSÍ gerir ráð fyrir. „Við seljum ekki eins dýrt inn á leiki og KR, þrátt fyrir að aðstaðan sé mun betri hjá okk- ur, til dæmis hvað varðar kaffi- veitingar innanhúss og blaða- mannaaðstöðu. Auk þess tekur stúkan hjá okkur einungis fólk í sæti en á KR-velli er hún að hluta til stæði.“ Morgunblaðið/Ómar Á heimaleiki ÍA í knattspyrnu kostar 1.000 kr. þrátt fyrir að þar sé stúka. Ódýrara á heima- leiki ÍA en hjá KR FYRIRTÆKIÐ Grillið hefur hafið sölu á lúxus salatþrennu. Innihald salatþrennunnar er: hrásalat, kart- öflusalat og eplasalat; Um er að ræða 420 grömm. Hægt er að kaupa vöruna í Fjarðarkaupum og fleiri verslunum. Nýtt Salat- þrenna Fyrirtækið Iðnmark ehf. hefur hafið sölu á nýrri tegund af stjörnu- snakki. Nýja tegundin nefn- ist beikon-bitar og er í 150 g pokum. Beik- on-bitarnir fást í matvöruverslunum og söluturnum. Beikon-bitar ♦ ♦ ♦ TOPP 20 mbl.is Handlyftivagnar á áður óþekktu verði Lyftir 1000 kg í 80 cm hæð. Verð kr. 58.900 m. vsk 2500 kg og vita varla af því. Verð kr. 27.900 m. vsk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.