Morgunblaðið - 07.06.2001, Page 25

Morgunblaðið - 07.06.2001, Page 25
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2001 25 Í MORGUNBLAÐINU í liðinni viku er frétt á neytendasíðu um að dýrara sé á heimaleiki KR í knatt- spyrnu en viðgengst hjá öðrum knattspyrnufélögum. 1.200 krón- ur kostar miðinn á KR-leiki en 1.000 krónur víðast annars staðar. Haft er eftir starfsmanni KR að dýrara sé einnig á heimaleiki ÍA en annars staðar, þar sem þar er stúka fyrir áhorfendur eins og hjá KR. Guðjón Kristjánsson, starfs- maður ÍA, segir það ekki rétt, hjá ÍA sé miðaverðið 1.000 krónur eins og viðmiðunarverð KSÍ gerir ráð fyrir. „Við seljum ekki eins dýrt inn á leiki og KR, þrátt fyrir að aðstaðan sé mun betri hjá okk- ur, til dæmis hvað varðar kaffi- veitingar innanhúss og blaða- mannaaðstöðu. Auk þess tekur stúkan hjá okkur einungis fólk í sæti en á KR-velli er hún að hluta til stæði.“ Morgunblaðið/Ómar Á heimaleiki ÍA í knattspyrnu kostar 1.000 kr. þrátt fyrir að þar sé stúka. Ódýrara á heima- leiki ÍA en hjá KR FYRIRTÆKIÐ Grillið hefur hafið sölu á lúxus salatþrennu. Innihald salatþrennunnar er: hrásalat, kart- öflusalat og eplasalat; Um er að ræða 420 grömm. Hægt er að kaupa vöruna í Fjarðarkaupum og fleiri verslunum. Nýtt Salat- þrenna Fyrirtækið Iðnmark ehf. hefur hafið sölu á nýrri tegund af stjörnu- snakki. Nýja tegundin nefn- ist beikon-bitar og er í 150 g pokum. Beik- on-bitarnir fást í matvöruverslunum og söluturnum. Beikon-bitar ♦ ♦ ♦ TOPP 20 mbl.is Handlyftivagnar á áður óþekktu verði Lyftir 1000 kg í 80 cm hæð. Verð kr. 58.900 m. vsk 2500 kg og vita varla af því. Verð kr. 27.900 m. vsk

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.