Morgunblaðið - 07.06.2001, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 07.06.2001, Qupperneq 42
42 FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Ráðningarþjónusta sjávarútvegsins Menn strax! Sérhæfð ráðningarþjónusta fyrir sjávarútveg- inn. Útvegum gott starfsfólk til sjávar og lands. Sími 898 3518. Dagskrárgerðarfólk Útvarpsstöð á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir hressu og skemmtilegu dagskrárgerðarfólki. Upplýsingar gefur Brynjar í símum 515 0890 og 862 0895. Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur skólaárið 2000-2001 Grandaskóli, sími 561 1400 Almenn kennsla Smíðar Umsóknarfrestur er til 5. júlí. Upplýsingar gefur skólastjóri. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir grunnskólar.is og job.is . Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við Háskólann á Akureyri Lektor í hagfræði með áherslu á stærð- fræði og tölfræði. Lektornum er ætlað að sjá um kennslu í stærð- fræði og tölfræði og stunda rannsóknir í hagnýtri hagfræði. Lektor í markaðsfræði. Lektornum er ætlað að sjá um kennslu og stunda rannsóknir í markaðsfræði með áherslu á þjónustumarkaðsfræði. Umsækjendur um stöður lektora skulu hafa meistara- eða doktorspróf í viðkomandi fræði- grein og hafa stundað rannsóknir í greininni. Umsókn skal fylgja í þríriti greinargóð skýrsla um náms- og starfsferil, vísindastörf, stjórnun- ar- og kennslureynslu. Umsækjendur skulu senda með umsókninni fræðilegar ritsmíðar sínar sem þeir óska eftir að verði metnar af dómnefnd. Laun eru skv. kjarasamningi Félags háskólakennara á Akureyri og fjármálaráðherra og raðast starf lektors í launaramma B. Móttaka allra umsókna verður staðfest, umsækjendur fá tækifæri til að gera athuga- semdir við dómnefndarálit og þeim verður tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um störfin veitir Helgi Gestsson, lektor, í síma 4630900, netfang helgig@unak.is. Verkefnastjóri notendaþjónustu og gagnasmiðju. Verkefnisstjórinn mun leiða uppsetningu gagn- asmiðju við háskólann, þróa notenda-þjónustu vegna tölvukerfis og annast ytri og innri vef hans. Meginhlutverk gagnasmiðjunnar verður að veita starfsmönnum og nemendum háskól- ans aðgang að sérhæfðum tækjakosti, hug- búnaði og leiðsögn sem gerir þeim kleift að hagnýta sér upplýsingatækni við nám, kennslu og rannsóknir. Gagnasmiðjan annast innkaup, vörslu og útlán á sérhæfðum hugbúnaði og tækjum í eigu háskólans auk kennslu og þjálf- unar í notkun þeirra. Nokkur hluti starfsins verður fólginn í kennslu. Umsækjandi þarf að hafa háskólapróf eða sambærilega menntun og víðtæka reynslu eða menntun á sviði upplýsingatækni. Rík áhersla er lögð á að viðkomandi hafi hæfileika til mannlegra samskipta, geti unnið sjálfstætt en jafnframt í hóp. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru skv. kjarasamningum fjármálaráðher- ra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Magnúsdóttir forstöðumaður upplýsingasviðs í síma 463 0520, netfang sigrun@unak.is Umsóknarfrestur um áðurgreind störf er til 25. júní nk. og skal umsóknum skilað til skrifstofu rektors Háskólans á Akureyri við Norðurslóð, 600 Akureyri. AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.