Morgunblaðið - 07.06.2001, Side 59
SAMTÖKIN ’78: Ráðgjafar- og trúnaðarsími fim. kl. 20-23
í síma 552 7878. Skrifstofan á Laugavegi 3 er opin alla
v.d. kl. 14–16.
SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Hverfisgötu 103, s.
511 1060. Bókanir hjá sálfræðingi félagsins í sama síma.
Heimasíða: www.hjalp.is/sgs
SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, bakhús
2. hæð. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16–
18. Skrifstofus: 552 2154. Netfang: bruno@itn.is
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Hátúni 10B. Skrifstofan er
opin alla virka daga kl. 13-17. S: 562 5605.
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykja-
víkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3,
Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562 1266. Stuðningur, ráðgjöf og
meðferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra
aðila fyrir fjölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum
0–18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand-
ann, Síðumúla 3–5, s. 530 7600 kl. 9–17. Kynningarfund-
ir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri
borgara alla v.d. kl. 16–18 í s. 588 2120.
SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð
Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8–16. Herdís
Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og
unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í
umhverfinu í s. 552 4450 eða 552 2400, Bréfs. 562 2415,
netfang herdis.storgaard@hr.is.
SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgötu 2. Neyðars.
577 5777, opinn allan sólarhringinn.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562 6868/562 6878, fax
562 6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9–19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin
kl. 9–13. S: 530 5406.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567 8055.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsv. 588 7555 og 588 7559. fax
588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30–18.30 562 1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800 4040.
TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐAR-
STÖÐIN, Flókagötu 29–31. Sími 560 2890. Viðtalspant-
anir frá kl. 8–16.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Hátúni 10b, 9. hæð, 105
Reykjavík. S. 551 4890.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐA KROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20
ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511 5151,
grænt nr: 800 5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum,
Laugavegi 7, Rvík. S. 552 4242, bréfs. 552 2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Hátúni 10B, 9. h.,
Reykjavík. Opið mið. kl. 9–17. S. 562 1590. Bréfs.
562 1526. Netfang: einhverf@itn.is
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið frá 16. september til 14. maí mán.–fös. kl. 9–17.
Lau. kl. 9–17. Lokað á sun. S. 562 3045, bréfs. 562 3057.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ SUÐURLANDS: Breiðumörk
2, Hveragerði. Opið frá 15. sept. til 15. maí á virkum
dögum kl. 10–17 og um helgar kl. 12–16. Sími 483 4601.
Bréfsími: 483 4604. Netfang: tourinfo@hveragerdi.is
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ ÁRBORGAR / Tourist Inform-
ation: Austurvegi 2, 800 Selfoss. Sími: 482-2422. Net-
fang: tourinfo@selfoss.is - Opið: virka daga 10-19, laug-
ardaga 11-15.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐIN HELLU / Tourist Inform-
ation: Suðurlandsvegi 1, 850 Hella. Sími: 487-5156. Net-
fang: urlausnir@rang.is - Opið: virka daga 09-17, laug-
ardaga 11-15.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐIN SÖGUSETRINU / Tourist
Information: Hlíðarvegi, 860 Hvolsvöllur. Sími 487-
8781. Netfang: njala@islandia.is - Opið: alla daga 09-18.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐIN VESTMANNAEYJUM / To-
urist Information: Vestmannabraut 38, 900 Vest-
mannaeyjum. Sími: 481-3555. Netfang: slorn@isholf.is -
Opið: virka daga 09-17, helgar 13-17.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐIN VÍK Í MÝRDAL / Tourist
Information: Bridebúð. 870 Vík. Sími: 487-1395. Net-
fang: upplysingar_vik@hotmail.com - Opið: virka daga
11-19, helgar 11-19.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐIN KIRKJUBÆJAR-
KLAUSTRI: Systrakaffi Klausturbraut 13. 880 Kirkju-
bæjarklaustur. Sími: 487-4620. Netfang: skaftinfo@is-
gatt.is - Opið; virka daga og um helgar.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldras. 581 1799, opinn allan sólarhringinn. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9–17, s. 511 6160 og
511 6161. Fax: 511 6162.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464 og grænt nr. 800–
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að
tala við. Svarað kl. 20–23.
ÞJÓNUSTUSETUR LÍKNAFÉLAGA: Hátúni 10B. Opið
alla virka daga kl. 13-17. Allar upplýsingar og minning-
arkort félaga S: 551-7744.
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
LANDSPÍTALINN – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15–16 og 19–20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15–16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.–föstud. kl. 16–19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14–19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í
s. 525 1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
HRINGBRAUT: Kl. 18.30–20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15–16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGAD. Kl. 18.30–20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14–21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30–20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14–20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla d. kl. 15–16 og 19–
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15–16 og kl. 18.30–19.30. Á stórhátíðum kl.
14–21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422 0500.
SJÚKRAHÚS AKRANESS: Heimsóknartímar eru frá kl.
15.30–16 og 19–19.30.
AKUREYRI – SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30–16 og 19–20. Á barnadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14–19. Slysavarðstofusími frá
kl. 22–8, s. 462 2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orku-
veitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu) sími
585 6230 allan sólarhringinn. Kópavogur: Vegna bilana
á vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita Hafnarfjarðar bil-
anavakt 565 2936
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA: Sími 5 800 430
tekur við tilkynningum um bilanir
og liðsinnir utan skrifstofutíma.
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: - Minjasafn Reykjavíkur.
Í júní, júlí og ágúst er safnið opið kl. 9-17 þriðjudaga til
föstudaga. Um
helgar er safnið opið kl. 10-18. Á mánudögum er Árbærinn
og kirkjan opin
frá kl. 11-16.
BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagötu 15: Sími:
563 1717, fax: 563 1705. Opið mán.–fimt. kl. 10–20. Fös-
tud. kl. 11–19. Laug. og sun kl. 13–17.
BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi, Gerðubergi 3–5:
Sími: 557 9122, fax: 575 7701. Mánud.–fimmtud. kl. 10–
20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er einnig opið laugard.
og sunnud. kl. 13–16.
BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553
9863. Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19.
BÓKABÍLAR:Bækistöð í Bústaðasafni, sími: 553
6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabílar
ganga ekki í tvo mánuði að sumrinu og er það auglýst
sérstaklega.
FOLDASAFN v/Fjörgyn:Sími: 567 5320, fax: 567 5356.
Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4–6: Sími: 587 3320. Mánud. kl.
11–19, þriðjud.–föstud. kl. 11–17.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Sími: 553 6814. Má-
nud.–fimmtud. kl. 10–19, föstud. kl. 11–19.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.–fös. 10–20. Opið
lau. 10–16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3–5: Mán.–fim. kl.
10–21, fös. kl. 10–17, lau. (1. okt.–30. apríl) kl. 13–17.
Lesstofan opin frá (1. sept.–15. maí) mán.–fim. kl. 13–
19, fös. kl. 13–17, lau. (1. okt.–15. maí) kl. 13–17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.–fim. kl. 20–23.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mán. til föst. kl. 10-16. S. 563 1770. Kliðmjúk
ljóssins kröfuganga. Sýning um verkalýðsbaráttu á
fyrri hluta 20. aldar á 6. hæð Grófarhúss Tryggvagötu
15. Sýningin er ókeypis og er opin 1.-21. maí, mán-fim
kl. 10-12 og föst-sun kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10–18 til ágústloka. S: 483 1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, 1. júní–30. ág. er opið alla daga frá kl. 13–
17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní–30.
sept. er opið alla daga frá kl. 13–17, s: 565 5420, bréfs.
565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní–30. ág. er op-
ið lau.–sun.. kl. 13–17. Skrifstofur safnsins verða opnar
alla virka daga kl. 9–17.
BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30–16.30 virka daga. S. 431 11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð-
inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud.
frá kl. 13–17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eft-
ir samkomulagi.
FRANSMENN Á ÍSLANDI: Safn á Fáskrúðsfirði um veru
franskra sjómanna á Íslandi. Opið daglega í sumar kl.
10.30-17. Sími 475 1525 og 864 2728. Netfang: alber-
te@islandia.is
FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13–17 og
eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frá kl. 9–19.
GOETHE-ZENTRUM: Laugavegur 18, 3. hæð, Reykjavík.
Opið þri. og mið. kl. 15–19, fim., fös. og lau. kl. 15–18. S.
551 6061. Fax: 552 7570. Sumarleyfi er frá 11. júní til 13.
ágúst.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarð-
ar opin alla daga nema þri. frá kl. 11–17.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Frá 21.5. til 19.8. er opið sem hér segir: mán.–
fös. kl. 9–17, lau. 10–14. Sun. lokað. Þjóðdeild og hand-
ritadeild lokaðar á laugard. S: 525 5600, bréfs: 525 5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau.
og sun. frá kl. 14–17. Lokað í desember og janúar.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11–17, lokað
mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn:
Opið alla virka daga kl. 8–16. Bókasafn: Opið þri.–fös.
kl. 13–16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dagskrá
á internetinu: http//www.natgall.is
LISTASAFN REYKJAVÍKUR
THE REYKJAVÍK ART MUSEUM
Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu – 105
ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191
Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið
fimmtudaga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 –
101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Net-
fang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn-
@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstu-
daga–miðvikudaga 11–18 Fimmtudaga 11–19
Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105
Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið
maí–september kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–
16 alla daga
LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12–17 nema mán.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
alla daga nema mánudag kl. 14-17. Upplýsingar í s.
553 2906.
LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn
alla mið. kl. 12-18.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús,
Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax:
563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán._föst.
kl. 10-16.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið
er opið á sun., þri., fim og laug. kl. 13-17.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið alla daga frá 1.
júní til 15. sept. kl. 11-17.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–
17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig
við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri
borgara. Safnbúð með minjagripum og handverksmun-
um. Kaffi, kandís og kleinur. S. 471 1412, netfang mi-
naust@eldhorn.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S.
567 9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s.
422 7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S.
462 3550 og 897 0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum
tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16.
NESSTOFUSAFN. Opið laugardaga , sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kl. 13-17.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17.
Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán.
Kaffistofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17.
Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16. Sími 551–7030,
bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is – heima-
síða: hhtp://www.nordice.is.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn-
arfirði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun.
til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði,
er opið alla daga frá kl. 13-17 fram til 30. september.
Sími sýningar 565 4242. Skrifstofa, Lyngási
7, 210 Garðabær, sími 530 2200. Netfang: sjominjasafn-
@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S.
581 4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv.
samkl. Uppl. í s: 483 1165, 483 1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–
18. S. 435 1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suð-
urgötu. Handritasýning opin:1. júní - 25. ágúst mánu-
daga - laugardaga kl. 11.00 - 16.00
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13–18 nema mán. S. 431 5566.
SVEINSHÚS, KRÍSUVÍK: Opið fyrsta sunnudag í mánuði
frá 3. júní til 2. sept. frá kl. 13-17. Áhugasamir geta
pantað leiðsögn fyrir hópa á öðrum tímum. Uppl. í sím-
um 861-0562 og 866-3456.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu
lokaðar vegna endurbóta á húsnæði.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýn-
ingar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla
daga frá kl. 11–17. Sími 545 1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10–
19. Lau. 10–15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14–
18. Lokað mán.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní
– 1. sept. Uppl. í s. 462 3555.
NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í
sumar frá kl. 11–17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík s. 551 0000.
Akureyri s. 462 1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30–21.30, helg. kl. 8–19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30–22, helg. 8–20.
Laugardalslaug er opin v.d. 6.50–21.30, helg. 8–20.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50–22, helg. kl. 8–20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–
22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–
22. Kjalarneslaug opin v.d. kl. 15-21, helg. 11-17. Upp-
lýsingarsími sundstaða í Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30–22, um
helgar 8–19 (apríl-sept.), kl. 8-18 (okt.-mars).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.–fös. 7–20.30. Lau. og
sun. 8–17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.–fös. 7–21,
lau. 8–18, sun. 8–17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.–fös.
6.30–21, laug. og sun. 8–12.
VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30–7.45
og kl. 16–21. Um helgar kl. 9–18.
SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7–21 og
kl. 11–15 um helgar. S. 426 7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45–8.30 og 14–22,
helgar 11–18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.–fös. kl. 7–
21, lau. kl. 8–17, sun. kl. 9–16.
SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.–fös. kl. 7–9 og 15.30–
21, lau og sun. kl. 10–17. S: 422 7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7–21, lau. og
sun. kl. 8–18. S. 461 2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.–fös. 7–
20.30, lau. og sun. kl. 8–17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.–fös. 7–
21, lau. og sun. 9–18. S: 431 2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið 1. apríl til 31. maí kl. 10:00 - 21:00 og
1. júní til 31. ágúst kl. 09:00 - 22:00
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU og HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla
daga kl. 10–1. Kaffihúsið opið á sama tíma. S. 5757 800.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15–16.15. Móttöku-
stöð er opin mán.–fim. 7.30–16.15 og föst 6.30– 16.15.
Endurvinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dal-
veg og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30– 19.30. Endur-
vinnslustöðvarnar við: Ánanaust, Sævarhöfða og Mið-
hraun eru opnar k. 8–19.30. Helgaropnun laugardaga
og sunnudaga kl. 10–18.30. Endurvinnslustöðin á Kjal-
arnesi er opin sunnudag., miðvikud. og föstud. kl. 14.30–
19.30. Uppl.sími 520 2205.
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2001 59
UM helgina var lögreglu tilkynnt um
34 umferðaróhöpp. Nokkuð var um
hraðakstur ökumanna í umdæminu
en 71 ökumaður var stöðvaður af
þeim sökum. Þá voru 16 ökumenn
stöðvaðir vegna gruns um ölvun við
akstur. Lögreglan hafði afskipti af
62 öðrum ökumönnum vegna ýmissa
umferðarlagabrota.
Umferðarslys varð í Háholti í
Mosfellsbæ á föstudagskvöldið en
þar var bifreið ekið í veg fyrir bifhjól.
Ökumaður bifhjólsins brotnaði á
hendi og var fluttur á slysadeild.
Bifreið var ekið á ljósastaur á Sæ-
mundargötu um klukkan fjögur að
morgni sunnudags. Er lögreglan
kom á staðinn var bifreiðin mannlaus
en líknarbelgur hafði blásist út. Öku-
maðurinn virðist hafa misst stjórn á
bifreiðinni. Unnið er að rannsókn
málsins.
Glerbrot úr gleraugum stung-
ust í auga og andlit
Brotist var inn á heimili á Ægisíðu
og þaðan stolið ýmsum verðmætum.
Karlmaður var stöðvaður vegna
þjófnaðar í verslun í Breiðholti á
föstudagskvöld. Maðurinn hafði
stungið inn á sig tveimur pakkning-
um af kjúklingalærum. Athygli vakti
að maðurinn var í sérhannaðri flík til
þjófnaðar en hann hafði látið sauma
sérstaka vasa inn á jakkann til að
fela feng sinn.
Þrjú tilvik voru tilkynnt lögreglu
um helgina þar sem framvísað var
fölsuðum peningaseðlum. Ástæða er
til að hvetja borgara til að skoða vel
peninga sem þeir meðhöndla.
Maður var sleginn í andlitið í
Tryggvagötu á laugardagsmorgun.
Maðurinn bar gleraugu og stungust
glerbrot úr þeim í andlit hans og
augu. Hann var fluttur á slysadeild
þar sem hann fór í aðgerð. Árásar-
maðurinn var handtekinn og vistað-
ur í fangageymslu.
Aðfaranótt laugardags réðst far-
þegi á leigubílsstjóra og neitaði að
greiða fargjaldið.
Karlmaður var fluttur á slysadeild
á sunnudagsmorgun eftir að þrír
menn höfðu ráðist að honum í mið-
bænum. Maðurinn var talinn hand-
leggsbrotinn.
Átök urðu á heimili í Breiðholti á
sunnudagsmorgun er kona hugðist
vísa sambýlismanni og félögum hans
út. Einnig urðu átök þegar lögreglu-
menn komu á staðinn.
Foreldrar sóttu unglinga
eftir tónleika
Um helgina voru þrennir tónleikar
í Laugardalshöll sem mikið fjöl-
menni sótti. Ánægjulegt var að sjá
hversu margir foreldrar komu og
sóttu börn sín eftir tónleikana sem
voru á föstudagskvöldið en þeir höfð-
uðu mikið til ungmenna.
Karlmaður var fluttur á slysadeild
eftir vinnuslys í Seljahverfi á föstu-
dagsmorgun. Maðurinn hafði fallið
af þaki húss sem hann vann við.
Lögregla og slökkvilið fóru að húsi
í Bústaðahverfi síðdegis á föstudag
en þar var tilkynnt um reykskynjara
í gangi. Reyndist húsráðandi hafa
sofnað út frá potti á eldavél. Húsráð-
andi var fluttur á slysadeild vegna
reykeitrunar.
Kona var flutt á spítala á laugar-
dagsmorgun eftir að hafa dottið illa
heima hjá sér. Hún hafði misst með-
vitund og fallið á eldavél.
Kveikt var í skúr við leikskólann
við Funafold. Slökkvilið slökkti eld-
inn en skúrinn er talinn ónýtur.
Úr dagbók lögreglu
Sérhönnuð flík
til þjófnaðar
1.–5. júní
BÚNAÐARBANKINN – Verðbréf
hefur gert samstarfssamning við
Birgi Leif Hafþórsson, 25 ára at-
vinnumann í golfi. Í samstarfssamn-
ingnum felst að Búnaðarbankinn –
Verðbréf verður aðalstyrktaraðili
Birgis Leifs árin 2001 og 2002.
Birgir Leifur hefur verið atvinnu-
maður í golfi frá árinu 1997. Síðast-
liðið haust náði hann besta árangri
sem íslenskur kylfingur hefur náð,
með því að vera í 39. sæti á loka-
úrtökumóti Evrópsku mótaraðarinn-
ar.
Það er von Búnaðarbankans –
Verðbréfa að samstarfssamningur-
inn muni hjálpa
Birgi Leifi að ein-
beita sér að því
að búa sig undir
keppnistímabilið,
segir í fréttatil-
kynningu. Mark-
mið Birgis er að
verða einn af 15
efstu á Challenge
Tour-mótaröð-
inni árið 2001, en
sá árangur myndi tryggja honum
keppnisrétt í Evrópumótaröðinni ár-
ið 2002, þar sem fremstu kylfingar
Evrópu spila.
Búnaðarbankinn styrkir
Birgi Leif Hafþórsson
Birgir Leifur
Hafþórsson