Morgunblaðið - 07.06.2001, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 07.06.2001, Qupperneq 64
FÓLK Í FRÉTTUM 64 FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar spilar föstudagskvöld kl. 22.  CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveit- in Penta skemmtir gestum langt fram undir morgun föstudagskvöld. Hljómsveitina Penta skipa Daníel V. Elíasson, Gauti Stefánsson, Ingi Valur og Kristinn Gallagher.  CAFÉ CATALÍNA: Jón forseti heldur uppi stuðinu laugardagskvöld kl. 23 til 3.  CAFÉ RIIS, Hólmavík: Diskótekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur. 500 krónur inn laugardagskvöld.  CLUB 22: Dj Johhny spilar föstu- dagskvöld. Doddi litli mætir í búrið á miðnætti laugardagskvöld. Frítt inn til kl. 3. Handhafar stúdenta- skírteina fá frítt inn alla nóttina.  DUBLINER: Hljómsveitin Spila- fíklarnir spila.föstudags- og laugar- dagskvöld.  FÉLAGSHEIMILIÐ ÁRNESI: Sálin hans Jóns míns spilar laug- ardagskvöld.  FJÖRUKRÁIN: Hljómsveitin KOS leikur föstudags- og laugardags- kvöld. Þetta eru síðustu dansleikir KOS í sumar.  GAUKUR Á STÖNG: Þriðja hip hop-kvöld Gauksins, Budweiser og Cronic á Rás 2 fimmtudagskvöld kl. 21. Bretarnir Ty og Dj Bizznizz troða upp ásamt Dj MAT og Sub- terranean. Aldurstakmark er 18 ár og 850 krónur inn.  GULLÖLDIN: Heiðurskempurnar Svensen og Hallfunkel tæta og trylla föstudagskvöld.  GUNNARSHÓLMI, Landeyjum. : Sixties spila föstudagskvöld.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Butt- ercup spila föstudagskvöld. Hljóm- sveitin Stuðmenn laugardagskvöld.  JÓI RISI, Breiðholti: Trúbadorinn Gréta spilar föstudags- og laugar- dagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Hljómsveit- in Spútnik spilar órafmagnað fimmtudagskvöld. Hljómsveitin Spútnik heldur svo ball föstudags- og laugardagskvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Bingó frá Borgarnesi í svaka stuði föstudags- og laugardagskvöld.  ÓLAFSHÚS, Sauðárkróki: Diskótekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur. Frítt inn föstudags- kvöld. PLAYERS-SPORT BAR, Kópavogi: Hljómsveitin Hunang lætur gamm- inn geisa föstudags- og laugardags- kvöld. Hljómsveitina Hunang skipa: Hafsteinn Valgarðsson, Jakob Jóns- son, Jóhann Ingvarsson, Jón Borgar Loftsson og Karl Örvarsson.  RAUÐA LJÓNIÐ: Guðmundur Reynisson spilar föstudags- og laug- ardagskvöld.  Samkomuhúsið Grundarfirði: Greifarnir spila laugardagskvöld.  SJALLINN, Akureyri: Milljóna- mæringarnir ásamt Páli Óskari og Bjarna Ara laugardagskvöld.  SJALLINN, Ísafirði: Á móti sól leikur föstudags- og laugardags- kvöld.  SJÁVARPERLAN, Grindavík: Papar spila föstudagskvöld. Hljóm- sveitin Írafár spilar laugardags- kvöld.  SPOTLIGHT: Tóti spilar fimmtu- dagskvöld. Dj Cesar kemur öllum í gott stuð föstudagskvöld. Dj Dagný laugardagskvöld.  STAÐUR, Eyrarbakka: Stórdans- leikur í tilefni sjómannadagsins. Hljómsveitin Upplyfting spilar laug- ardagskvöld kl. 23.  STAPINN, Reykjanesbæ: SSSól spilar ásamt Gos laugardagskvöld. Geirmundur Valtýsson spilar í Ásgarði, Glæsibæ.Spútnik leikur á Kaffi Reykjavík alla helgina. Frá A til Ö SÖNGVARINN Bono þykir líkleg- astur til að feta í fótspor Johns heit- ins Lennon ef Bítlarnir skyldu ein- hvern tíma koma saman aftur. Þetta kom fram í könnun sem tíma- ritið Mojo gerði á dögunum. Bono, sem er söngvari hljóm- sveitarinnar U2, hlaut alls 38% at- kvæða. Fleiri þekktir söngvarar komu þó til greina. Söngvari Radio- head, Thom Yorke, var í öðru sæti og Elvis Costello í því þriðja. Athygli vekur að sonur Lennons, Julian, var í fimmta sæti listans með aðeins níu prósent atkvæða. Í sömu könnun var einnig kosið um uppáhalds bítilinn og fékk grænmetisætan Paul McCartney af- gerandi kosningu eða næstum helming atkvæðanna. Reuters Syngur Bono með Bítlunum? ÞAÐ er ótrúleg gróska í íslensku tónlistarlífi um þessar mundir. Er- lendis verða menn sífellt forvitnari um allt sem íslenskt er og sveitir eins og Sigur Rós, Mínus, Kanada og múm hafa vakið þó nokkra at- hygli að undanförnu. Íslensk danstónlist, eða raf/tölvu- tónlist, hefur líka hlotið talsverðan hljómgrunn, aðallega reyndar í Þýskalandi og það fyrir tilstilli Thule-útgáfunnar íslensku (sem reyndar gaf út fyrstu breiðskífur múm og Kanada á undirmerkjum). Thule-angi hérlendrar raftónlist- ar er nokkuð hlédrægur og þeir sem hann fylla lítt fyrir að básúna það sem þeir eru að gera eða hafa áork- að. Markmið Thule hefur og verið skýrt frá byrjun; það er að standa að útflutningi á íslenskri tónlist. Því er ekki nema von að nöfn eins og Exos, Ozy, Sanasol og Thor hljómi ekkert sérstaklega kunnuglega í eyrum Ís- lendinga. Hljómplötur með þessum listamönnum og fleirum hafa engu að síður vakið athygli í hinu alþjóð- lega samfélagi raftónlistaráhuga- manna síðastliðin ár. Exos er nú samningsbundinn Force Inc. sem er eitt af stærri tæknómerkjum heims og í fyrra kom breiðskífan Eleventh út. Fyrir hana og þessa plötu sem hér er til umfjöllunar hefur hann fengið frá- bæra dóma og ekki að undra, enda er þetta tæknólistamaður í fremstu röð. Formið sem Exos er að vinna inn- an, naumhyggju-tæknó (e. minimal techno) kom fram fyrir c.a. tíu árum, öðrum þræði sem mótmæli við auk- inni glysáferð á tæknótónlist þeirra tíma. Með þekktari listamönnum sem þetta ástunda eru t.d. Richie Hawtin (Plastikman) og Jeff Mills. Á Strength er að finna naum- hyggjulegt tæknó eins og það gerist best, ískalt og geirneglt en um leið er það undarlega hlýtt og þægilegt áheyrnar. Bassinn er djúpur og pumpandi og yfir honum kristaltær- ar og taktfastar rafveilur. Tilvísanir í „dub“-tónlist láta á sér kræla á sumum stöðum en annars býr platan yfir glettilega mikilli fjölbreytni. Styrkur plötunnar felst einkum í því að það virðist vera jafn auðvelt að hoppa sveittur í takt við tónlistina á dansgólfinu og að setja sig í stell- ingar upp í sófa og njóta, með kaffi og kex í hendi (þó ég hafi persónu- lega ekki prófað að dansa við þetta, hér er um að ræða lærða ágiskun). Strength samþættir það snilldar- lega að vera hæfilega tilraunakennd um leið og hún er einkar aðgengileg, sneisafull af grípandi laglínum. Heil- steypt verk og einhver pottþétt ára yfir öllu saman. Öll hljóðvinnsla er og skotheld, mjög fagmennlega að verki staðið í þeim málum. Arnviði Snorrasyni, Exos, hefur hér tekist að búa til tæknótónlist á heimsmælikvarða, fyllilega sam- bærilega við það besta úr þeim heiminum. Einfaldlega frábær plata. Formfast, fallegt – frábært! „Exos ... hefur hér tekist að búa til tæknó- tónlist á heimsmælikvarða,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen m.a. um Strength. TÓNLIST G e i s l a d i s k u r Strength, geisladiskur Exos, sem er listamannsnafn Arnviðar Snorra- sonar. Öll lögin eru samin af Arn- viði fyrir utan lagið „At The End“ sem hann semur með Árna Val Kristinssyni [Vector] og lagið „Stagm“ sem hann semur með Snorra B. Árnasyni [Octal]. 69,03 mín. Force Inc. gefur út. STRENGTH Arnar Eggert Thoroddsen Morgunblaðið/Golli Eru Florena bestu snyrtivörurnar?                    ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200        sýnt í Bíóhöllinni á Akranesi  !"#$%&'()*+' *'**'*,--.$-*/&.$0.1-$2/345""&. Stóra sviðið kl. 20.00: 67 789  77 77):2"; ";32<"2/ +==')%  +==')% +==')%   +==')%   +==')%*+*'>""/#$;?&'()*+'%   +==')    +==')    +==')%   &'()*+'   +==')     ) * 2"    +==')%   +==')   &'()*+' <<<5+'' *'**@5+'' *=*")*" &  .$ +*/*%)+*/*2/')+*/* *'**"2="&"0A.- .B% '+".-0#$ MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fös 15. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 16. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fös 22. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 23. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fim 28. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 29. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 30. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Fim 7. júní kl. 20 - UPPSELT Fös 8. júní kl. 20 - UPPSELT Lau 9. júní kl. 19 - UPPSELT Lau 9. júní kl. 22 - UPPSELT Sun 10. júní kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI Fim 14. júní kl. 20 - UPPSELT Fös 15. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 16. júní kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI Lau 16. júní kl. 22 - ÖRFÁ SÆTI Þri 19. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Sýnt á Stóra sviði í tilefni 19. júní, eftir sýningu flytur Ragnheiður Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur og kynlífspistla- höfundur, erindi tengt Píkusögum. ATH. ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýningin hefst. SÍÐUSTU SÝNINGAR Í SUMAR. Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið 3. hæðin HEDWIG FRUMSÝNDUR Í JÚNÍ Hádegisleikhús kl. 12 RÚM FYRIR EINN fös 15/6 örfá sæti laus fim 21/6 nokkur sæti laus FEÐGAR Á FERÐ KL. 20 fös 15/6 nokkur sæti laus SÍÐASTA SÝNING! Miðasalan er opin frá kl 10-14 alla virka daga og frá kl 17-20 á sýningarkvöldum. Hópasala er í síma 530 3042 og skrifstofusími er 530 3032 eða 530 3037. midasala@leik.is — www.leik.is Miðasölusími er 530 3030
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.