Morgunblaðið - 07.06.2001, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 07.06.2001, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2001 67 MAGNAÐ BÍÓ Blóðrauðu fljótin Morðin voru ólýsanleg tilgangurinn með þeim var hulin ráðgáta.Kvikmyndir.com  HK DV  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i.16 Sýnd. 6, 8 og 10. Pottþétt gamanmynd frá strákunum sem gerðu There´s Something About Mary og Me Myself & Irene. Tveimur fremstu njósnurum heims hefur verið rænt og aðeins börnin þeirra geta bjargað þeim! Sannir spæjarar... bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd 3 vikur á toppnum í USA Sýnd kl. 6. Bond mynd fyrir fjölskduna  HK DV Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ  strik.is 1/2 Hugleikur Sýnd kl. 10. Vit nr. 215. B.i.16Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. Vit nr. 233 samfilm.is Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 236. Sá snjalli er bxunalaus! Undrahund-urinn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8. Vit nr. 233 samfilm.is Sýnd kl. 10.10. Vit nr. 215. B.i.16 ára Síðasta sýning Sýnd kl. 8. Vit nr. 239. JUDE LAW JOSEPH FIENNES Hugleikur KVIKMYNDIR.IS Sannir spæjarar...bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd Sýnd kl.10. Síðasta sýning. Bond mynd fyrir fjölskduna  HK DV betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur STEGGJAPARTÝIÐ ER HAFIÐ! Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 6 og 8. Someone Like You e e i e Sýnd kl. 6 og 10. Sannir spæjarar...bara aðeins minni Bond mynd fyrir fjölskduna  HK DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. 3 vikur á toppnum í USA Tveimur fremstu njósnurum heims hefur verið rænt og aðeins börnin þeirra geta bjargað þeim! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 16. STEGGJAPARTÝIÐ ER HAFIÐ! Loksins alvöru tryllir sem fær hárin til að rísa. Með hinum magnaða Morgan Freeman (Kiss the Girls, Seven). Hér er komið sjálfstætt framhald myndarinnar Kiss the Girls. Rafmögnuð spenna frá byrjun til enda. Hefur verið líkt við Seven og Double Jeopardy. Aðrir leikarar: Monica Potter (Con Air, Patch Adams) og Michael Wincott (Romeo Is Bleeding, Alien: Resurrection). Leikstjóri: Lee Tamahori (The Sopranos, Once Were Warriors). Leikurinn er rétt að byrja. Svikavefur Sannir spæjarar...bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd Bond mynd fyrir fjölskduna  HK DV ÞAÐ er sannarlega uppsveifla í hipp- hoppmenningunni hérlendis um þessar mundir. Hinir bandarísku Lone Catalysts ný- farnir heim til sín og þá koma óðar nýjir gestir, í þetta sinn frá Bretlandi. Það er Hipp-hoppþátturinn Kronik á Rás 2 í samvinnu við Budweiser sem stendur að komu þeirra Ty og DJ Biznizz hingað til lands en Ty er einn af þekktustu röppurum Bretlands um þessar mundir. Hann er einn af umsjónarmönnum aðalhipphoppkvölda Lundúnarborgar, Lyricist Lounge en hefur og komið fram með ekki ómerkari mönnum en Talib Kweli, De La Soul og Jeru The Dam- aja. Ný breiðskífa hans, Awkward, hefur ver- ið að fá góða dóma erlendis en hún er gefin út af Big Dada, undirfyrirtæki hinnar virtu raftónlistarútgáfu Ninja Tune. DJ Biznizz er einn af meðlimum En4cers, ásamt þeim DJ Pogo og Cut Master Swift og þykir vera með heitari skífuskönkurum Bretlands í dag. Það er líka gaman að segja frá því að ís- lenska sveitin Subterranean mun koma fram í þetta eina skipti en einnig mun M.A.T. sjá um upphitun. Kvöldið hefst kl. 21.00, er á Gauki á Stöng og er aldurstakmark 18 ára. Aðgangseyrir er 850 kr. Hipp Hopp á Gauknum Ty rappar á Gauknum í kvöld. Breskt taktrím LEIKARINN Tom Cruise stend- ur nú í málaferlum við mann sem kveðst hafa undir höndum mynd- bandsspólu sem staðfestir orð- róm um að Cruise sé samkyn- hneigður. Þetta eru önnur málaferlin af þessu tagi síðan Cruise skildi við Nicole Kidman. Cruise hefur krafið umræddan mann, Michael Davis, um tíu milljarða íslenskra króna í skaðabætur fyrir ummælin. Í maí síðastliðnum höfðaði Cruise einnig mál gegn klám- myndaleikaranum Chad Slater, en hann sagðist hafa átt í ást- arsambandi við Cruise. Bæði Slater og Davis halda því fram að það hafi verið samkynhneigð Cruise sem batt enda á hjóna- band hans og Kidman en hann sótti um skilnað í febrúar. Fjöldi tilkynninga hafa nú bor- ist frá Cruise og vísar hann ásök- ununum á bug. „Allar þessar get- gátur eru út í hött. Ég er ekki og hef aldrei verið samkyn- hneigður.“ Tom Cruise stendur í málaferlum Segist ekki vera samkynhneigður Tom Cruise FILMUNDUR heldur áfram að sýna bresku gamanmynd- ina Janice Beard en hún segir frá samnefndum afleysinga- ritara sem lifir í eigin draumaheimi og kemur sér þess vegna sífellt í vandræði. Myndin er sýnd í kvöld kl. 22:30 og mánudagskvöldið 11. júní á sama tíma. Filmundur verðu fjarri því að sitja aðgerðar- laus í sumar. Til dæmis stendur kínversk kvik- myndahátíð fyrir dyrum, þar sem kynnt verður það besta sem hefur verið að gerast í kínverskri kvikmyndagerð undanfarið. Einnig má benda á frönsku verðlaunamyndina Rien Sur Robert eftir Pascal Bonitzer sem fjallar um gagnrýnandann Didier sem varð frægur að endemum þegar hann gaf heimildar- mynd frá Bosníu þrjár stjörnur af pólitískum ástæðum, án þess að hafa séð hana og dregur þetta dilk á eftir sér, þar sem ekki eru allir jafn hrifnir af þessu uppátæki hans. Frábær frönsk gáfu- mannagamanmynd. Filmundur mun einnig sýna bresku myndina Some Voices eftir Simon Cellan Jo- nes sem byggð er á samnefndu leikriti Joe Penshall. Myndin hefur vakið mikla athygli og verið tilnefnd til verðlauna víða um heim und- anfarið. Síðast en ekki síst stendur Filmundur fyrir sýningum á helstu meistaraverkum dans- myndageirans frá níunda áratugnum en eins og kvikmyndaáhugafólk og þáverandi ungling- ar muna, stóð þessi kvikmyndagrein í miklum blóma á þeim tíma. Hver man ekki eftir Flas- hdance, Footloose og Dirty Dancing? Og er nokkur ástæða til að gleyma þeim? Filmundur mun gera sitt besta til að kynna þessar frá- bæru myndir fyrir nýjum kynslóðum og ylja þeim sem eldri eru við minningarnar. Fjölbreytt Filmundarsumar WESTLIFE-meðlimurinn Bryan McFadden hefur ákveðið að taka sér frí frá poppinu til að eiga ekki á hættu að missa heyrnina. McFadden þjáist af sýkingu í eyrum og hafa læknar tjáð honum að ferðalög í flug- vélum geti orsakað varanlega heyrn- arskerðingu. Hin írska strákahljómsveit mun því spila sem kvartett á tónleikaferð sinni um Asíu. Aðdáendur geta þó huggað sig við að McFadden mun sameinast hljómsveitinni síðar í vikunni þegar þeir félagarnir leggja af stað í Evrópureisu. Reuters Westlife. Hinn ógæfusami McFadden er annar frá hægri. Westlife undirmannaðir í Asíu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.