Morgunblaðið - 07.06.2001, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 07.06.2001, Qupperneq 68
68 FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.30. . Vit nr. 234 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 240. Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr. 237Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.. Vit nr. 236. Sá snjalli er bxunalaus! Undrahundurinn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy POKEMON 3 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 231 Sweet november Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 233 Miss Congeniality Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Vit nr. 207 Nýi stíllinn keisarans Sýnd kl. 3.50. Ísl tal Vit nr. 213  strik.is  KVIKMYNDIR.is 1/2 Hugleikur 27 þúsund áhorfendur Pottþétt gamanmynd frá strákunum sem gerðu There´s Something About Mary og Me Myself & Irene. HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 eftir Þorfinn Guðnason. Lalli Johnslli Sýnd kl. 10.30.  Hausverk.is  Mbl Sýnd kl. 5.45. Sýnd kl. 8 og 10.30. Yfir 7000 áhorfendur Sýnd kl. 6. Síð sýn Sá snjalli er buxnalaus! Undrahund urinn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy Loksins alvöru tryllir sem fær hárin til að rísa. Með hinum magnaða Morgan Freeman (Kiss the Girls, Seven). Hér er komið sjálfstætt framhald myndarinnar Kiss the Girls. Rafmögnuð spenna frá byrjun til enda. Hefur verið líkt við Seven og Double Jeopardy. Aðrir leikarar: Monica Potter (Con Air, Patch Adams) og Michael Wincott (Romeo Is Bleeding, Alien: Resurrection). Leikstjóri: Lee Tamahori (The Sopranos, Once Were Warriors). Svikavefur Sýnd kl. 8 og 10.45. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS Á ÍSLANDI ER KOMIN 27 þúsund áhorfendur  strik.is 1/2 Hugleikur  KVIKMYNDIR.is JULIA ROBERTS BRAD PITT THEMEXICAN Sýnd kl. 8. B. i. 14 „NAFNIÐ Afleggjarar vísar auð- vitað til þess vegar sem er ekki í alfaraleið,“ svarar Þorsteinn að- spurður um hinn nýja sjónvarps- þátt. „Það getur líka vísað til af- leggjara af plöntum. Þú tekur eitthvað brot og gróðursetur það í hjarta áhorfandans ef ég má vera svolítið hátíðlegur. Það var eigin- lega þetta tvennt sem ég hafði í huga þegar ég fór að taka efnið í þættina.“ Mikilvægt að tengja Ísland við umheiminn Þorsteinn ferðaðist um Dan- mörku, Spán og Bandaríkin auk Ís- lands og tók viðtöl við fólk sem hann hitti á ferð sinni. Viðkomu- stöðunum er svo blandað saman í þáttunum. Í sama þættinum hittir áhorfandinn þannig fyrir fólk í Ma- drid, Indianapolis og Garði. „Mér fannst mikilvægt að tengja Ísland við umheiminn, stækka heimsmyndina okkar sem getur verið svo óskaplega smá,“ segir Þorsteinn. „Þess vegna er ég einmitt með undirtitil á þættinum, heimurinn er aðeins ein stór stofa. Líf fólks er að miklu leyti mjög svipað hvort sem það er í Madrid, Reykjavík, In- dianapolis eða Los Angeles.“ „Samtölunum er kannski best lýst með því að þau séu um daginn og veginn, allt og ekkert, hvers- daginn eins og hann er venjuleg- astur. Þetta er fólk sem er að lifa sínu hversdagslífi eins og við hin,“ segir Þorsteinn aðspurður um við- mælendur sína í þáttunum. „Ég er ekki að leita eftir fólki sem hefur afrekað eitthvað sérstakt. Hvers- dagleikinn getur allt í senn verið tilbreytingasnauður og stórbrot- inn.“ En hvernig kom Þorsteinn sér í samband við viðmælendur sína? „Það er einfalt svar við því. Ég hlusta og horfi í kringum mig. Það er allt fullt af áhugaverðum hlutum í umhverfinu, og dásamlegt hvað fólk er elskulegt að leyfa mér að spjalla svolítið við það,“ svarar Þorsteinn. Gott að ráða sjónarhorninu „Ég reyniað skipuleggja viðtölin ekki of mikið fyrirfram heldur fer ég af staðmeð einhverja mynd í huga, svona ramma utan um sam- talið. Mér finnst stundum að ef ég skipuleggu hlutina of mikið þá minnka líkurnar á því að eitthvað óvænt gerist,“ segir Þorsteinn. „Gott dæmi um það er Adalberto tannlæknir frá Kúbu sem kom inn í viðtal við annan mann sem ég var að taka á götu í Madrid Það endaði með því að ég sneri myndavélinni og tók viðtal við hann í staðinn. Þetta er einn af kostunum við það að vera sjálfur myndatökumaður, þá ræð ég sjónarhorninu algerlega. Það hentar að mínu mati þessari hugmynd frábærlega.“ Þótt Þorsteinn sjái um flesta hluti sem við koma þættinum seg- ist hann ekki hafa getað gert þetta einn. „Ég er með frábæran klippara, Ólaf Ragnar Halldórsson, sem rað- ar saman myndbrotunum með mér. Pétur Grétarsson sá um að semja frábæra tónlist, sem lifir eiginlega sjálfstæðu lífi í þáttunum. Nafni minn Þorsteinn Ásgeirsson sér svo um hljóðvinnsluna,“ upplýsir Þor- steinn. „Það er frábært að fá að vinna með svona góðum fagmönn- um.“ Spenntur að halda áfram Aðspurður segist Þorsteinn spenntur að halda þessu áfram að mynda heiminn. „Ég er strax farin að sjá fyrir mér öll hin löndin sem mig langar að tengja við túnið heima. Það væri mjög gaman að fara til Austur-Evrópu.“ Alls verða sýndir 12 þættir af Af- leggjurum á Stöð 2 og er hver þátt- ur 25 mínútur. Að sögn Þorsteins tóku upptökurnar einn og hálfan mánuð. Aðspurður um hvort eitthvað sérstakt hafi komið á óvart við gerð þáttanna segir Þorsteinn að svo hafi nú ekki verið: „Kannski ekki nema það að ég hef sannfærst ennfrekar um það að heimurinn sé aðeins ein stór stofa. Það er ótrú- legt hvað fólk er að gera líka hluti. Ég ætlaði ekki að láta það koma mér á óvart en það gerði það samt,“ segir Þorsteinn að lokum. „Ég myndi segja að það væri aðal- niðurstaða þáttanna ef einhver er, en annars verður áhorfandinn að ráða fram úr því sjálfur.“ Þorsteinn Joð leitar uppi Afleggjara á Stöð 2 í sumar „Heimurinn er aðeins ein stór stofa“ Morgunblaðið/Jim Smart Þorsteinn komst að því að hversdagsleikinn er svipaður um heim allan. Í kvöld verður sýndur á Stöð 2 fyrsti þátturinn í röð sem nefnist Afleggjarar. Birta Björnsdóttir hitti Þorstein Joð sem sér um þættina, bæði sem spyrill og tökumaður. birta@mbl.is Adalberto tannlæknir á götu í Madrid. Hann segist hafa komist burt úr helvítinu á Kúbu og langar alls ekki heim aftur. Biblíumynd sem hangir í bílglugga H. Smiths ber við sveitina í Indiana.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.