Morgunblaðið - 17.06.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 17.06.2001, Blaðsíða 59
útgáfa og vinsælustu tónlistar sem fáanleg er á Netinu, vegna þess hversu seint hún var gefin út. Þetta telur The Economist stórmerkilegt í ljósi þess að lögin eru ekki sungin á ensku sem hingað til hefur þótt nauðsyn og bætir við að sveitin hafi engin áform um að fara að syngja á ensku. The Economist getur ennfremur þáttar Kristins Sæmundssonar í Hljómalind (sem er kallaður „glaðlyndi kommúnistinn“) í hlúa að grasrót íslenskrar rokktónlistar. Þar er sagt að hún sé skýrasta dæmið um þann vaxtarbrodd sem eigi sér stað í íslensku rokki og að tónlist sú sé orðin arðbær útflutnings- vara, en auk hennar sé rétt að gefa gaum Mín- us („fyrir þá sem unna háværri tónlist“) og múm (fyrir þá sem vilja mýkri rafrænni tóna). Þá er sagt frá hversu vel Ágætis byrjun hef- ur selst á Íslandi og vitnað í unga Íslendinga sem segja að foreldrar sínir hlusti meira að segja á Sigur Rós! The Economist fullyrðir að Jónsi, söngvari, sveitarinnar sé upprennandi stórstjarna - „sannur andvíkingur; smár af vöxtum með rak- að hár utan Tinna-lokksins, blindur á öðru auga, samkynhneigður og (mesta hneykslið í augum Íslendinga) grænmetisæta.“ Blaðið segir að áhuginn á Sigur Rós hafi vax- ið með ógnarhraða vestra og að Ágætis byrjun hafi verið kominn í hóp söluhæstu sjóræningja- HLJÓMPLATA íslensku síðrokksveitarinnar Sigur Rósar, Ágætis byrjun, kom út í Banda- ríkjunum á dögunum en hérlendis kom hún út fyrir liðlega tveimur árum. Skipti engum tog- um að platan fór rakleitt í 49. sæti óháðs lista bandaríska Billboard-blaðsins en það er virt fagtímarit innan dægurtónlistarinnar og geymir fjöldann allan af áreiðanlegum sölulist- um yfir plötur sem koma út þar í landi. Má leiða að því líkur að þarlendir Sigur Rós- ar-aðdáendur hafi verið orðnir langþreyttir á biðinni en platan hefur lengi vel, eða síðan í haust, einungis verið til sem sérstaklega inn- flutt vara frá Evrópu og hefur selst upp sem slík trekk í trekk. Upprennandi stórstjarna Í The Economist er síðan ítarleg grein um velgengni þessarar sérstöku íslensku sveitar. Sigur Rós á sölulista Billboard og í The Economist Jónsi andvíkingur Fjallað er um Sigur Rós og íslenska dægurtónlist á heilsíðu í nýjasta tölublaði The Economist. Ljósmynd/Sverrir Vilhelmsson Jónsi og Goggi í góðu stuði í Laugardalshöll. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 2001 59 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ  strik.is 1/2 Hugleikur Sýnd kl. 5.40. Vit nr. 233 samfilm.is Sýnd kl. 2 og 4 Vit nr. 236. Sá snjalli er bxunalaus! Undrahundurinn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy Sýnd kl. 3.30, 7 og 10.15. Vit nr. 235 Strik.is HL. MBL Sýnd kl. 8 og 10.15. B. i. 14. Vit nr 220. Sýnd kl. 1.50. Íslenskt tal. Vit nr. 231 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ samfilm.is Sýnd kl. 7 og 10.15. Mán. kl. 8. Vit nr. 235 Sýnd kl. 8. Mán. kl. 8. Sýnd kl. 2 og 4. Vit nr. 239.Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr. 236. Sá snjalli er bxunalaus! Sýnd kl. 10. Mán kl. 8. Vit nr. 223. betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Bond mynd fyrir fjölskduna  HK DV Sýnd kl. 4 og 6. Svikavefur Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Loksins alvöru tryllir sem fær hárin til að rísa. Með hinum magnaða Morgan Freeman (Kiss the Girls, Seven). Hér er komið sjálfstætt framhald myndarinnar Kiss the Girls. Rafmögnuð spenna frá byrjun til enda. Hefur verið líkt við Seven og Double Jeopardy. Sjóðheit og sexý gamanmynd. Allt þetta kynlíf og ofbeldi á einni nóttu... þetta er of mikið! Sýnd kl. 4. Síðasta sýning. Frumsýning 3 vikur á toppnum í USA Tveimur fremstu njósnurum heims hefur verið rænt og aðeins börnin þeirra geta bjargað þeim! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 16. Sannir spæjarar... bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd „Bond mynd fyrir fjölskduna“  HK DV  AI MBL Frumsýning Sjóðheit og sexý gamanmynd. Allt þetta kynlíf og ofbeldi á einni nóttu... þetta er of mikið! ...Liv Tyler (Armageddon), Matt Dillon (There´s Something About Mary), John Goodman (Big Lebowski), Michael Douglas (Traffic) og Paul Reiser (Mad About You) fara á kostum!  ÓHT Rás2 Sýnd kl. 6, 8 og 10. MAGNAÐ BÍÓ The Crimson Rivers er sýnd í Regnboganum Frumsýning Sýnd. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. Sýnd. 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. B. i. 16 ára Sjóðheit og sexý gamanmynd. Allt þetta kynlíf og ofbeldi á einni nóttu... þetta er of mikið! ...Liv Tyler (Armageddon), Matt Dillon (There´s Something About Mary), John Goodman (Big Lebowski), Michael Douglas (Traffic) og Paul Reiser (Mad About You) fara á kostum! Sannir spæjarar... bara aðeins minni Sunnudag kl. 2 og 4. Bond mynd fyrir fjölskduna HK DV NETVERSLUN Á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.