Morgunblaðið - 20.06.2001, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 20.06.2001, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 2001 9 SAMRÆMD vísitala neysluverðs í ríkjum evrópska efnahagssvæðisins (EES) var 109,4 stig (1996=100) í maí sl. og hækkaði um 0,6% frá apríl. Á sama tíma hækkaði samræmda vísitalan fyrir Ísland um 1,6%, skv. upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Frá maí 2000 til jafnlengdar árið 2001 var verðbólgan, mæld með sam- ræmdri vísitölu neysluverðs, 3,1% að meðaltali í ríkjum EES, 3,4% í Evru- ríkjum og 5,6% á Íslandi. Mesta verðbólga á evrópska efna- hagssvæðinu á þessu tólf mánaða tímabili var á Íslandi 5,6% og í Hol- landi 5,4%. Verðbólgan var minnst 1,7% í Bretlandi og í Frakklandi 2,5%. Evrópska efnahagssvæðið Mest verð- bólga á Íslandi Stretsbuxur í ljósum og dökkum litum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Kringlu- kast 20.-23. júní 20% afsláttur Kringlunni — s. 568 1822 Vinnufata -búðin Laugavegi 76, sími 551 5425 Ertu í vandræðum? Við leysum þau! Stærðir 2XL - 7XL Laugavegi 56, sími 552 2201 www.englabornin.com 20% sumar- afsláttur Kringlukast undirfataverslun, 1. hæð Kringlunni, sími 553 7355. Allur undirfatnaður með 25% afslætti Spennandi leynitilboð Póstsendum er flutt í Skipholt 5, 105 Reykjavík Símar 562 8383 og 899 0000 T ILBOÐ www.oo.is TOMY Walkabout Classic Verð kr. 4.990 Hlustunar- tæki með ljósi KRINGLUKAST Útsala í 4 daga 20. - 23. júní Herrar Verð áður Verð nú Kakíbuxur 6.590 4.990 Tvennar á 8.990 Mittisjakkar 12.490 9.890 Skyrtur 3.990 2.990 Tvennar á 5.000 Peysur (bómullar) 7.990 5.990 Kringlunni - sími 581 2300 miki ll afsl áttu r Dömur Verð áður Verð nú Stretch buxur 7.690 6.690 Tvennar á 12.000 Stuttermabolir 2.490 1.990 Tvennir á 3.700 Silkiblússur 7.990 4.990 Peysur (cotton rayon) 4.590 3.290 Tvennar á 6.000 Kápur á tilboðsverði JÓN Davíð Ólafsson framkvæmda- stjóri hjá Dreifingu hf. tekur hér upp kassa af jöklasalati, en á föstudag voru felldir niður tollar af innfluttu jöklasalati. „Þetta var fyrsta sendingin af jöklasalati eftir að 30% tollar voru felldir niður af því og við munum að sjálfsögðu lækka okkar verð sam- kvæmt því,“ segir Ómar Scheving, framkvæmdastjóri hjá Dreifingu. Morgunblaðið/Jim Smart Jöklasalat án tolla ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.