Morgunblaðið - 04.08.2001, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 04.08.2001, Qupperneq 40
40 LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ Kennarar Brekkubæjarskóli Grunnskólakennara vantar til starfa næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar: Almenn bekkjar- kennsla á unglingastigi, upplýsingatækni og umsjón í 9. bekk ásamt umsjón með tölvuveri skólans. Upplýsingar veita: Ingi Steinar Gunnlaugs- son, skólastjóri, s. 431 1193/895 2180 og Ingvar Ingvarsson, aðstoðarskólastjóri, í síma 431 3090 netfang: ingist@centrum.is Brekkubæjarskóli verður einsetinn frá haustinu 2001. Öll aðstaða kennara og nemenda verður þá eins og best verður á kosið. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Menningar- og skólafulltrúi. ALLT FYRIR BÖRNIN Atvinna í boði Verslunin Fífa óskar eftir að ráða í tvær lausar stöður vegna aukinna umsvifa. Um er að ræða fjölbreytileg störf við sölu og markaðssetningu, afgreiðslu í verslun og tilfallandi störf í inn- flutningi. Störf þessi henta fólki, körlum og konum sem hafa metnað og hæfileika í mann- legum samskiptum. Vinnutími 4 eða 5 daga vikunnar frá 9.30—18.00 auk 2ja laugardaga í mánuði frá 10—16. Að uppfylltum skilyrðum er staða verslunarstjóra að auki laus. Vinsamlega sendið staðlaða umsókn helst með mynd og meðmælum á faxi, pósti eða í tölvup- ósti fyrir 10. ágúst nk. Öllum umsóknum verður svarað. Fífa ehf., Klapparstíg 25-27, 101 Reykjavík, fax 552 2531, netfang fifa@islandia.is . Grunnskóli Grindavíkur Bekkjarkennara vantar í 6. bekk næsta skólaár! Grindavík er blómlegt bæjarfélag með um 2.300 íbúa í aðeins 50 km fjarlægð frá Reykjavík. Þar er að fá alla almenna þjónustu. Nemendur eru 420 í 1.—10. bekk. Í skólanum er unnið fram- sækið starf af áhugasömu starfsfólki. Skólinn er einsetinn og að stórum hluta í nýju húsnæði. Upplýsingar veitir Stefanía Ólafsdóttir, aðstoð- arskólastjóri (stefania@ismennt.is) í síma 420 1150 og 426 8363. Nánari upplýsingar um skólann er að finna á heimasíðu hans grindavik.ismennt.is . Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og launa- nefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. Aðstoðarskólastjóri. Grunnskólinn í Ólafsvík Fjölbrautaskóli Vesturlands, Snæfellsbæ Vegna forfalla vantar grunn- eða framhalds- skólakennara til starfa næsta skólaár. Um er að ræða 1 stöðugildi. Kennslugreinar eru stærðfræði og raungreinar í efstu bekkjum grunnskólans og í Fjölbrautaskóla Vesturlands í Snæfellsbæ. Gott húsnæði, húsnæðisfríðindi og flutnings- styrkur er í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir sendist undirrituðum sem jafnframt gefa allar frekari upplýsingar. Sveinn Þór Elinbergsson, skólastjóri, s. 895 2651 og 462 1213. Elfa Eydal Ármannsdóttir, aðstoð- arskólastjóri, s. 436 1150 og 436 1606. Varmárskóli í Mosfellsbæ auglýsir: Kennarar Við auglýsum síðustu stöðurnar við skólann eftir miklar skipulagsbreytingar og einsetningu sem í hönd fer. Við þurfum að ráða einn kennara á yngsta stigið helst í 6 ára deild. Í Mosfellsbæ hafa allir 6 ára bekkir stuðningsfulltrúa sem vinnur með kenn- urum og er vinnuaðstaða kennara því ákjósanleg. Þá er laust starf sérkennara við skólann. Upplýsingar gefur skólastjóri Viktor A. Guðlaugsson í símum 566 8648 og 895 0701 eða Helga Richter aðstoðarskó- lastjóri í síma 566 6718. Snyrtifræðingur Óskum eftir duglegum snyrtifræðingi til þess að starfa á nýrri snyrtistofu. Umsóknir sendist til auglýsingadeild Mbl. merkt: „snyrtifræðingur“ fyrir föstudaginn 10. ágúst. LAUS STÖRF VIÐ SMÁRASKÓLA Óskað er eftir starfskröftum í 75% og 50% störf við ræstingar og gangavörslu. Störfin henta jafnt körlum sem konum á öllum aldri. Launakjör skv. kjarasamningi Eflingar og Kópa- vogsbæjar. Upplýsingar gefur húsvörður í síma 554 6100 eða 863 5301. STARFSMANNASTJÓRI KÓPAVOGSBÆR Skútustaðahreppur, Mývatnssveit Kennarar Kennara vantar að Reykjahlíðarskóla Helstu kennslugreinar eru almenn kennsla á mið og yngsta stigi. Reykjahlíðarskóli er vel búinn grunnskóli. Í skólanum eru um 75 nemendur og er vinnu- aðstaða kennara og nemenda með ágætum. Mötuneyti er í skólanum. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. Allar nánari upplýsingar veitir Hólmfríður Guð- mundsdóttir, skólastjóri, í símum 464 4379 og 464 4375. Netfang: holmfrid@ismennt.is Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Setbergsskóli Vegna forfalla vantar kennara við Setbergs- skóla til að kenna almenna kennslu á yngsta stigi. Um er að ræða kennslu eftir hádegi. Launa- og kjaramál fara eftir gildandi kjara- samningum KÍ og launanefndar sveitarfélaga. Allar upplýsingar gefur Loftur Magnússon skólastjóri í síma 555 2915 og 565 1011. Starfsfólk Veitingahúsið Nings óskar eftir að ráða starfs- fólk í eftirfarandi störf: 1. Vaktstjóri í sal á Suðurlandsbraut. Vinnutími frá kl. 11-22 og unnið er 15 daga í mánuði. Ekki yngri en tvítugt. 2. Starfsfólk við afgreiðslu í sal í aukavinnu. Unnið er aðra hverja helgi og 1-2 kvöld í viku. Vinnutími er frá kl. 17-22. Ekki yngra en tvítugt Hentar vel með skóla eða sem aukavinna. Svör sendist til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „Nings“, fyrir 15. ágúst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.