Morgunblaðið - 22.09.2001, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.09.2001, Blaðsíða 21
ÁRÁSIN Á BANDARÍKIN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2001 21 ÁGREININGUR er uppi innan ríkisstjórnar George W. Bush Bandaríkjaforseta um umfang þeirra hernaðaraðgerða sem fyr- irhugaðar eru gegn hryðjuverka- mönnum. Ágreiningur þessi end- urspeglar tvenns konar sýn til umheimsins og um leið eru uppi skiptar skoðanir um hvort blása eigi til víðtækari herfarar en þeirr- ar sem nú er unnið að gegn Osama bin Laden og Al-Qaeda hryðju- verkanetinu sem hann stjórnar víða um heim. Heimildarmenn segja ágreining þennan hinn alvarlegasta sem upp hafi komið innan ríkisstjórnar Bush forseta. Fyrir annarri fylk- ingunni fer Colin Powell, utanrík- isráðherra og fyrrverandi hers- höfðingi, en hina leiðir Paul D. Wolfowitz, aðstoðarvarnarmála- ráðherra og helsti herfræðingur þjóðarinnar. Á fundum sem forsetinn hefur átt með nánustu undirsátum sínum síðustu dagana hefur Wolfowitz hvatt til þess að umfang hernaðar- aðgerðanna verði aukið þannig að m.a. verði látið til skarar skríða gegn Saddam Hussein Íraksfor- seta og hugsanlega fleiri ríkjum. Þessi afstaða hefur vakið litla hrifningu jafnt í röðum sumra bandamanna sem og stórvelda á borð við Rússland og Kína. Powell hefur á hinn bóginn gerst helsti talsmaður þess að umfang hernaðarins verði takmarkað og áhersla verði einkum lögð á Al- Qaeda-netið. Telur Powell fyrir liggja að hann geti aflað víðtæks stuðnings um heim allan við þá að- gerð. Powell, sem skipulagði herförina gegn Írökum árið 1991 í því skyni að frelsa Kúveit úr klóm Saddams forseta, varar eindregið við því að einnig verði ráðist gegn Írak og öðrum þeim ríkjum sem Banda- ríkjamenn telja að styðji hryðju- verkamenn eða standi fyrir slíkum illvirkjum. „Ameríka fyrst“ Utanríkisráðherrann hefur á hinn bóginn sagt að auka megi um- fang aðgerðarinnar þegar tekist hefur að ráða niðurlögum bin Lad- ens og hryðjuverkanets hans. Deilan snýst í raun um stöðu og hlutverk Bandaríkjanna í heimin- um og hún hefur áður komið upp í herbúðum Bush-stjórnarinnar, í annarri mynd að vísu. Wolfowitz er þannig talsmaður þeirrar sýnar til heimsins sem kölluð hefur verið „Ameríka fyrst“ og vísar til þess að jafnan skuli treysta á afl og yf- irburði Bandaríkjanna, sem aftur feli í sér einhliða aðgerðir af hálfu bandarískra yfirvalda – Bandarík- in geti farið sínu fram án þess að ráðfæra sig við aðra. Þessi afstaða hefur nokkuð þótt móta framgöngu stjórnar Bush frá því hann tók við húsbóndavaldi í Hvíta húsinu og er þá gjarnan vísað til þeirrar hneigð- ar sem áberandi hefur verið, að hundsa alþjóðlega sáttmála og eldri samninga t.d. við Rússa. Powell er á hinn bóginn helsti fulltrúi þeirrar stefnu að á tímum hnattvæðingar geti Bandaríkja- menn ekki fremur en aðrir hugsað á þennan veg. Leggja beri höf- uðáherslu á bandamenn og sam- vinnu við aðrar þjóðir. „Hörku barátta“ „Þetta er hörku barátta,“ segir Geoffrey Kemp, fyrrverandi starfsmaður Þjóðaröryggisráðsins í tíð Reagans forseta. „Önnur fylkingin endurspeglar þann ótta að þetta öfluga ríki, Bandaríkin, muni glata stöðu sinni verði ekki nægileg harka sýnd. Hin fylkingin heldur því fram að Bandaríkjamenn geti aðeins sýnt styrk sinn með því að vinna með bandamönnum sínum og taka á sig byrðar heimsálitsins í stað þess að reyna að standa einir.“ Bandaríkjamenn undirbúa hernaðaraðgerðir gegn meintum hryðjuverkamönnum Deilur innan stjórn- arinnar um umfang hernaðarins Washington. The Los Angeles Times.   & &)*"+', -  & & ',  ' "'".& /"   0"  &1"" 23  &1  14 15!'" 6+5& ' 2 +' 0'' +& & 1&'+ 71-"5& " *%& &''- +51+" 5&  +& '' "' &'& '' 1, 2 .8 '"   . ' 9,&'&   ''& 5& +&: .+- 3& &  / ,"+ 71-"5&   ' ',  '*;''+& " ,5 1-   .' '  '*             ;2<=!>+&   37  ;2<?>+@ A+/ ' '   %     %  -%  , @   =  @A%      !,>  B5      + B B9> & , 7',2& +'/ " C 7',D )  @ - :   :+    % AC              :    :   5 =    -     : A % D     3 C  +  E   3 . -5 9 A (  :(. %   %   +             (  F CD  : % +   %  %     ( % 5 *     +      ! ,-.    / $    0 1,  2     + "     +  3 ,   /  4 EE$ <%    A   %  :      .    F       %     A    F      A  @   5A5-5 ' "  : F 5 E .  @ G : %  : -  A  AF :+ F     +  :  %  7(     H F:  A 5 I$ J3    % . A:  55 :    +       :( % %  - .   % %   F:5 9     -    : + % -:+   5 )  - D E 3      E A     A   A:    F      5 F $GAA$ 9F F   :(   %   :.    E   +  3E -  @ 4% 2 K3 : L %  (   E - 5 =        A F + % +   -@      -  %       % AF  A       + 9 HGAA$ #2I< & 1J<  % @ . 9&',J,'! %"',J 5 > ! &' & ' J " B 0' J!5 "" G +@ & 1J<     9&',J,"" %7',J 5"" ! &' & ' J ' B 0' J 5,"" GB( -'    - 9 3   % + , G    % + K . " +  2  A   C -@  9 =E47*L =EM  H   E $  G  E $G       LM43 EM4 ND 3  L H *PEM E=EP G +  #"+7 + - B &  >  B+ B++ ' 7$N$M 5E5<5 $8*6H*E $2QH=E3 EM4 04EM =QPEM4 0)$L= RHSP RP3 EM4 *PE *PEM 6NE M 4L3EPEG*E   =0PN$ML =EM HEL =EM HE$G LM4EM4 *ME=E47*L =EM 0 G$L =EM 76P4EM * PE$ $'>   9/',& ', - &''   71-+ 71-"5& 2   & ', +&  /1 ',   ,& ,        ! " #$ %&' (( )  * %++ ' (( B& H >&', -+& L 25& . &:+&  '* * N ,E 5 ,  %   " N!"'  +  E=3   3  - N,> 9 : 9&', 0'+ ; 1 H"+01 %7', B 0' A+/ ' > , 5""  B 5 " >' % 5 ,"  & '2MN G    !"   ! -%  % > -% 5                   N?? 9 1 '1" 5 1+7.& 2 1     7'5 '' - '& = + T  -  . F -@  ' G +       A F    3   % @-    : HEIMILDARMENN innan leyni- þjónustu Bandaríkjanna segja að enn liggi engin „trúverðug sönnun- argögn“ fyrir um að Írakar hafi kom- ið nærri hryðjuverkunum í Banda- ríkjunum í liðinni viku. Staðfest hefur verið að einn hryðjuverkamannanna, Mohammed Atta, sem talinn er hafa flogið einni þotunni, átti fund með lágt settum íröskum leyniþjónustumanni í Vest- ur-Evrópu fyrr í ár. „Ég myndi ekki telja þetta til sannfærandi sönnunar- gagna eða sönnunargagna yfirleitt. Hins vegar er þetta athyglisverð staðreynd og það kann að vera að síðar reynist hún mikilvæg,“ sagði heimildarmaður sem kemur að rann- sókninni. Menn greinir á um hvort Írakar kunni að hafa átt hlutdeild í hryðju- verkunum eða stutt þá sem þau frömdu. Þannig eru uppi grunsemdir um að Írakar kunni að hafa veitt ódæðismönnunum fjárhagsaðstoð. Aðrir sérfræðingar eru efins um hlutdeild Íraka og benda á að síðustu árin bendi flest til þess að grunnt hafi verið á því góða með þeim Osama bin Laden, sem er efstur á lista yfir hina grunuðu, og Saddam Hússein Íraksforseta. Bush Bandaríkjaforseti sagði hins vegar á fimmtudag að barátta Bandaríkjanna gegn hryðjuverka- mönnum myndi einnig beinast að þeim ríkisstjórnum sem þá aðstoða og styðja. Er vitað að í Bandaríkj- unum vilja margir að ráðist verði á Írak með tilvísun til þessa þótt á síð- ari stigum kunni að verða. Engar sannanir fyrir hlut- deild Íraka Washington. The Los Angeles Times. AP Brezk herþota á leið í eftirlits- flug yfir N-Írak í gær. Bænaturn mosku við herflugvöllinn í Inc- irlik í A-Tyrklandi í forgrunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.