Morgunblaðið - 22.09.2001, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 22.09.2001, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ VELSKA hljómsveitin Catatonia hefur sungið sitt síðasta. Söngkonan Cerys Matthews hefur átt við áfengis- og streituvandamál að stríða undanfarna mánuði og sveitin legið í dvala á meðan. Þegar Matthews kom út af meðferðarstofnun nú á dögunum sagði hún félögum sínum að hún væri búin að fá nóg af samstarfinu og vildi spreyta sig á sólóferl- inum. Vinir söngkonunnar segja hana kenna hljómsveitarlífinu um óregluna að miklu leyti. Einnig á hún að hafa tekið afar nærri sér slæmt gengi síðustu útgáfna hljómsveitarinnar og leitað huggunar í sopanum sterka. Catatonia kveður Catatonia: Bless, bless, strákar. ÁHRIFA heldur áfram að gæta í skemmt- anaiðnaði Bandaríkj- anna vegna hryðjuver- kaárásanna í síðastliðinni viku. End- urskrifaðir verða þættir ýmissa þáttaraða sem hafa þegar verið teknir upp og tónlistarmenn endurskoða nú allt efni sem þeir gefa út. Ákveðið hefur verið að breyta nokkrum at- riðum í nýjustu þátta- röðinni um Vini. Eitt þeirra atriða sem ekki þykja viðeigandi nú sýn- ir Monicu og Chandler bíða á flugvelli eftir flugi í brúðkaupsferð sína og Mon- ica hneykslast einhver býsn á seink- un sem verður á flugi þeirra. „Fyrir tveimur vikum hefði þetta þótt fyndið, núna er það engan veg- inn viðeigandi,“ sagði David Crane, framleiðandi þáttanna. Aaron Sorkin, höfundur West Wing-þáttanna, hefur farið fram á það að NBC-sjónvarpsstöðin seinki sýningu nýjustu þáttaraðarinnar. Sorkin er sagður áhyggjufullur yfir því hvernig áhorfendur muni bregðast við því fjaðrafoki sem ein- kennir starfsemina í Hvíta húsinu í þáttunum. Það eru ekki bara sjónvarps- þættir sem taka efni sitt til endur- skoðunar. Hljómsveitin The Strok- es hefur seinkað útkomu væntan- legrar breiðskífu sinnar þar sem þeir hyggjast breyta laginu New York City Cops, sem þykir heldur óvægið á lögregluna í New York, í ljósi atburðanna þar í borg. Íslandsvinirnir í The Cardigans hafa afturkallað sitt nýjasta tónlist- armyndband sem þegar var komið í dreifingu um allan heim. Í mynd- bandinu flýgur flugvél lágflug yfir stórborg og á jörðinni sést í útlínur látinnar manneskju. Sjónvarpsþættir og tónlist endurskrifuð Reuters Vinahópurinn í Friends. Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt. f f f t r f i llt.  kvikmyndir.com  kvikmyndir.is Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt! Sýnd kl. 1.50, 3.55, 5.50, 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251  strik.is  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði!  kvikmyndir.is  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Vit 258. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Enskt. tal. Vit 265. Frábær unglingamynd með Kirsten Dunst (Bring it on) þar sem meðal annars máheyra lögin To Be Free eftir Emilíönu Torrini og Everytime með La Loy. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 268 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit 245  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 256 Frumsýning Sýnd kl. 2, 6, 8 og 10. B. i. 12. Vit 270 Steven Spielberg leikstyrir hér Haley Joel Osment (Sixth Sense, Pay it Forward) og Jude Law (Enemy at the Gates) í einni stór- kostlegustu sögu og sjónarspili sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Í leikstjórn Steven Spielberg  Rás 2  Mbl  X-ið Hættulegasti njósnari heims, Gabriel Shear (John Travolta), er ráðin af banda- rísku leyniþjónustunni CIA til að fá dæmdan tölvuhakkara til að brjótast inn og stela milljörðum US$ úr ríkissjóði. Frábær spennumynd framleidd af Joel Sil- ver (Matrix) með brjálaðri tónlist eftir DJ Paul Oakenfold (Ministry of Sound). P.s. Ekki missa af Halle Berry í ógleymanlegu hlutverki! HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Frábær grínmynd með fjölda stórleikara Sýnd kl. 2, 4 og 10.30 Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.Sýnd kl. 2, 5.15, 8 og 10.15. B. i. 12 ára. Himnasending i i Frá leikstjórum American Pie. Líf og dauði hef- ur sínar góðu og slæmu hliðar. Með „fyndn- asta manni“ í Ameríku, Chris Rock (Let- hal Weapon 4, Dogma), Mark Addy (The Full Monty), Eug- ene Levy (American Pie), Regina King (Jerry Maguire, Enemy of the State) og Chazz Palmenteri (Analyze This). 1/2 Kvikmyndir.com  H.L. Mbl.  H.K. DV  Strik.is  ÓHT Rás 2 TILLSAMMANS Sýnd kl. 10. B.i.10. Sýnd kl. 8. B.i. 12. Skriðdýrin eru mætt aftur til leiks Sýnd kl. 2.15, 4 og 6. Ísl tal Frumsýning Sýnd kl. 6 og 8. Kvikmyndir.com Hugleikur DV  strik.is  X-ið Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur TOWN COUNTRY& Steven Spielberg leikstyrir hér Haley Joel Osment (Sixth Sense, Pay it Forward) og Jude Law (Enemy at the Gates) í einni stór- kostlegustu sögu og sjónarspili sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Í leikstjórn Steven Spielberg í kvöld Vesturgötu 2, sími 551 8900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.