Morgunblaðið - 22.09.2001, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 22.09.2001, Qupperneq 56
56 LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ VELSKA hljómsveitin Catatonia hefur sungið sitt síðasta. Söngkonan Cerys Matthews hefur átt við áfengis- og streituvandamál að stríða undanfarna mánuði og sveitin legið í dvala á meðan. Þegar Matthews kom út af meðferðarstofnun nú á dögunum sagði hún félögum sínum að hún væri búin að fá nóg af samstarfinu og vildi spreyta sig á sólóferl- inum. Vinir söngkonunnar segja hana kenna hljómsveitarlífinu um óregluna að miklu leyti. Einnig á hún að hafa tekið afar nærri sér slæmt gengi síðustu útgáfna hljómsveitarinnar og leitað huggunar í sopanum sterka. Catatonia kveður Catatonia: Bless, bless, strákar. ÁHRIFA heldur áfram að gæta í skemmt- anaiðnaði Bandaríkj- anna vegna hryðjuver- kaárásanna í síðastliðinni viku. End- urskrifaðir verða þættir ýmissa þáttaraða sem hafa þegar verið teknir upp og tónlistarmenn endurskoða nú allt efni sem þeir gefa út. Ákveðið hefur verið að breyta nokkrum at- riðum í nýjustu þátta- röðinni um Vini. Eitt þeirra atriða sem ekki þykja viðeigandi nú sýn- ir Monicu og Chandler bíða á flugvelli eftir flugi í brúðkaupsferð sína og Mon- ica hneykslast einhver býsn á seink- un sem verður á flugi þeirra. „Fyrir tveimur vikum hefði þetta þótt fyndið, núna er það engan veg- inn viðeigandi,“ sagði David Crane, framleiðandi þáttanna. Aaron Sorkin, höfundur West Wing-þáttanna, hefur farið fram á það að NBC-sjónvarpsstöðin seinki sýningu nýjustu þáttaraðarinnar. Sorkin er sagður áhyggjufullur yfir því hvernig áhorfendur muni bregðast við því fjaðrafoki sem ein- kennir starfsemina í Hvíta húsinu í þáttunum. Það eru ekki bara sjónvarps- þættir sem taka efni sitt til endur- skoðunar. Hljómsveitin The Strok- es hefur seinkað útkomu væntan- legrar breiðskífu sinnar þar sem þeir hyggjast breyta laginu New York City Cops, sem þykir heldur óvægið á lögregluna í New York, í ljósi atburðanna þar í borg. Íslandsvinirnir í The Cardigans hafa afturkallað sitt nýjasta tónlist- armyndband sem þegar var komið í dreifingu um allan heim. Í mynd- bandinu flýgur flugvél lágflug yfir stórborg og á jörðinni sést í útlínur látinnar manneskju. Sjónvarpsþættir og tónlist endurskrifuð Reuters Vinahópurinn í Friends. Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt. f f f t r f i llt.  kvikmyndir.com  kvikmyndir.is Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt! Sýnd kl. 1.50, 3.55, 5.50, 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251  strik.is  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði!  kvikmyndir.is  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Vit 258. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Enskt. tal. Vit 265. Frábær unglingamynd með Kirsten Dunst (Bring it on) þar sem meðal annars máheyra lögin To Be Free eftir Emilíönu Torrini og Everytime með La Loy. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 268 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit 245  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 256 Frumsýning Sýnd kl. 2, 6, 8 og 10. B. i. 12. Vit 270 Steven Spielberg leikstyrir hér Haley Joel Osment (Sixth Sense, Pay it Forward) og Jude Law (Enemy at the Gates) í einni stór- kostlegustu sögu og sjónarspili sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Í leikstjórn Steven Spielberg  Rás 2  Mbl  X-ið Hættulegasti njósnari heims, Gabriel Shear (John Travolta), er ráðin af banda- rísku leyniþjónustunni CIA til að fá dæmdan tölvuhakkara til að brjótast inn og stela milljörðum US$ úr ríkissjóði. Frábær spennumynd framleidd af Joel Sil- ver (Matrix) með brjálaðri tónlist eftir DJ Paul Oakenfold (Ministry of Sound). P.s. Ekki missa af Halle Berry í ógleymanlegu hlutverki! HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Frábær grínmynd með fjölda stórleikara Sýnd kl. 2, 4 og 10.30 Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.Sýnd kl. 2, 5.15, 8 og 10.15. B. i. 12 ára. Himnasending i i Frá leikstjórum American Pie. Líf og dauði hef- ur sínar góðu og slæmu hliðar. Með „fyndn- asta manni“ í Ameríku, Chris Rock (Let- hal Weapon 4, Dogma), Mark Addy (The Full Monty), Eug- ene Levy (American Pie), Regina King (Jerry Maguire, Enemy of the State) og Chazz Palmenteri (Analyze This). 1/2 Kvikmyndir.com  H.L. Mbl.  H.K. DV  Strik.is  ÓHT Rás 2 TILLSAMMANS Sýnd kl. 10. B.i.10. Sýnd kl. 8. B.i. 12. Skriðdýrin eru mætt aftur til leiks Sýnd kl. 2.15, 4 og 6. Ísl tal Frumsýning Sýnd kl. 6 og 8. Kvikmyndir.com Hugleikur DV  strik.is  X-ið Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur TOWN COUNTRY& Steven Spielberg leikstyrir hér Haley Joel Osment (Sixth Sense, Pay it Forward) og Jude Law (Enemy at the Gates) í einni stór- kostlegustu sögu og sjónarspili sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Í leikstjórn Steven Spielberg í kvöld Vesturgötu 2, sími 551 8900

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.