Morgunblaðið - 22.09.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 22.09.2001, Blaðsíða 44
MESSUR Á MORGUN 44 LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Hjúkrunarheimilið Skjól: Guðsþjón- usta kl. 14. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnum sínum. Organisti Pálmi Sigurhjartarson. Guðsþjónusta kl. 14. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að mæta. Barna- og fjölskyldusam- koma kl. 13. Æðruleysismessa kl. 20:30. Umsjón hafa prestarnir Jak- ob Ág. Hjálmarsson, Jóna Hrönn Bolladóttir og Anna S. Pálsdóttir. Bræðrabandið sér um tónlist. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Kvöldmessa kl. 20 í upphafi vestrarstarfs Reykjavík- urprófastsdæmis vestra. Ólafur Jó- hannsson. GRUND Dvalar- og hjúkrunarheim- ili: Guðsþjónusta kl. 10:15. Organ- isti Kjartan Ólafsson. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Umsjón barna- starfs Magnea Sverrisdóttir. Ferm- ingarbörn boðin velkomin. Félagar úr Mótettukór syngja. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra eftir messu. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir og Guðrún Helga Harð- ardóttir. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI, Hringbraut: Guðs- þjónusta kl. 10:30. Sr. Bragi Skúla- son. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Barnastarf í safnaðarheimilinu á sama tíma. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Við mess- una mun söfnuður Laugarneskirkju þakka Jóni Frey Þórarinssyni, fráfar- andi skólastjóra Laugarnesskóla, hans farsælu störf í þágu hverfisins um áratuga skeið. Kór Laugarnes- kirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Sr. Jóna Hrönn Bolla- dóttir stýrir sunnudagaskólanum með sínu fólki. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Eygló Bjarnadóttur, meðhjálpara og fulltrúum úr lesara- hópi kirkjunnar, en Jón Freyr Þór- arinsson flytur ávarp. Messukaffi Sigríðar Finnbogadóttur kirkjuvarðar í safnaðarheimili á eftir. Messa kl. 13 í dagsvistarsalnum, Hátúni 12. Guðrún K. Þórsdóttir djákni og sr. Bjarni Karlsson þjóna ásamt Gunn- ari Gunnarssyni organista og hópi sjálfboðaliða. (Sjá síðu 650 í Texta- varpi). NESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Kór Nes- kirkju syngur. Organisti Reynir Jón- asson. Molasopi eftir messu. Sunnudagaskólinn kl. 11. Söngur, sögur o.fl. 8–9 ára starf á sama tíma. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Bjóðum börnin sérstaklega velkomin til skemmtilegrar sam- veru. Organisti Viera Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helgason. Verið öll hjartanlega velkomin. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón- usta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- og æskulýðssamvera sunnudag kl. 11. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Pavel Manasek. Kirkjukórinn syngur. Prestur sr. Þór Hauksson. Barnaguðsþjónusta kl. 13 í kirkjunni vegna lagfæringar á safnaðarsal. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Organisti Sigrún Þórsteinsdóttir. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kirkjukór Digraneskirkju B hópur. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Barnaguðsþjónusta í safn- aðarheimilinu á sama tíma. Umsjón Elín Elísabet Jóhannsdóttir. GRAFARVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Bjarna Þór Bjarnasyni. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngvari Þorvaldur Hall- dórsson. Organisti Hörður Braga- son. Guðsþjónusta á Hjúkrunar- heimilinu Eir kl. 14. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Ein- söngur Þorvaldur Halldórsson. Org- anisti Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta kl.11. Prestur: Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Um- sjón: Ása Björk. Undirleikari: Guð- laugur Viktorsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 13 í Engjaskóla. Prestur: Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Ása Björk. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í Hjallakirkju kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstundir á þriðjudögum kl. 18. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Kópavogs- kirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Halldór Björnsson syngur einsöng. Organisti Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta kl. 11. Mikill söngur, fræðsla fyrir börnin. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Kvöldguðsþjón- usta með nýrri tónlist kl. 20. Þor- valdur Halldórsson leiðir almennan söng og syngur. Sr. Valgeir Ástráðs- son flytur hugvekju. Tökum þátt í guðsþjónustum dagsins þar sem allir ættu að finna stund við sitt hæfi með fjölbreyttri tónlist og bænagjörð. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl. 11. Friðrik Schram heldur 3. fyrirlestur sinn um líf og starf Páls postula. Sérdagskrá í þrem aldurshópum fyrir börnin. Skírn og kaffi á eftir. Lofgjörðarsam- koma kl. 20, Olaf Engsbraten pre- dikar. Fyrirbænir. Kaffi á eftir. KFUM og KFUK Holtavegi 28: Al- menn samkoma kl. 17. Yfirskrift hennar er: Baráttan undirbúin í bæn. Dagný Bjarnhéðinsdóttir verð- ur með upphafsorð auk þess sem hún og Ársæll Aðalbergsson segja frá því sem framundan er í Vind- áshlíð og Vatnaskógi. Einnig verður starf nýstofnaðrar leiðtogadeildar kynnt stuttlega. Ræðumaður er Kjartan Jónsson. Barnastarfið á sín- um stað og matsala eftir samkom- una. Vaka kl. 20:30. Ræðumaður Guðlaugur Gunnarsson. Sigurður Bjarni Gíslason sér um tónlistina. Allir eru velkomnir á samkomuna og vökuna. Alfa-námskeið l og ll hefjast næsta þriðjudag 25. september kl. 19 með kvöldverði. Kennt verður í Húsi KFUM og KFUK Holtavegi 28. Skráning í síma 588 8899 og á skrifstofa@krist.is KLETTURINN: Sunnudagur: Kl. 11 almenn samkoma fyrir alla fjölskyld- una. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Marita leiðir söng. Ræðumaður Robert Maas- bach frá Bretlandi. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 19.30 bænasamkoma. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Major Samuel Joensen frá Færeyjum talar. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landa- koti: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30: Messa á ensku kl. 18. Mánudaginn 24. september kl. 20 í safnaðarheimilinu á Hávallagötu 16: Biblíulestur sr. Halldórs Grön- dals. Alla virka daga: Messa kl. 18. Reykjavík – Maríukirkja við Rauf- arsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 17. Miðvikudaga: Messa kl. 20. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Mið- viku-daga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík – Barbörukapella: Skóla- vegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudaga: Messa kl. 10. Tálknafjörður: Messa föstudaginn 27. september kl. 19.30. Skriftir kl. 18.30. Bíldudalur: Messa laugardaginn 28. september kl. 11. Skriftir kl. 10. Patreksfjörður: Messa laugardag- inn 28. september kl. 15. Skriftir kl. 14. Þingeyri: Upplýsingar veitir séra Marek, í síma 851-1185 og 456- 3804. Suðureyri: Messa sunnudaga kl. 19. Bolungarvík: Messa sunnud. kl. 16. Flateyri: Messa laugardaga kl. 18. Ísafjörður: Messa sunnudaga kl. 11. Akureyri, kaþólska kirkjan: Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugar- daga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11. Fjölskyldumessa og heim- sókn úr Borgarfirði. Allir byrja á sama tíma í Landakirkju en börnin flytja sig svo yfir í Safnaðarheimilið með Litlum lærisveinum og barna- fræðurum. Auk barnakórsins syngur Kór Hvanneyrarkirkju í Borgarfirði með Kór Landakirkju. Sr. Flóki Krist- insson, sóknarprestur á Hvanneyri, prédikar og sr. Kristján Björnsson þjónar fyrir altari ásamt sr. Þorbirni Hlyni Árnasyni, prófasti Borgfirð- inga. Organistarnir Guðmundur H. Guðjónsson og Steinunn Árnadóttir stýra tónlistinni. Leikmenn úr hópi gesta lesa lestra og bænir. Kaffi- sopi á eftir. Góður undirbúningur fyr- ir úrslitaleikinn á Hásteinsvelli. Kl. 20. Æskulýðsfundur fyrir unglinga (8.–10. bekkur) í Safnaðarheim- ilinu. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 11. Fermd verður Karen Björk Bengts- son Helgadóttir, Dvergholti 5, Mos- fellsbæ. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Guðmundur Ómar Óskars- son. Barnaguðsþjónusta í Lágafells- skirkju kl. 13 í umsjá Þórdísar Ás- geirsdóttur djákna, Sylvíu Magnúsdóttur guðfræðinema og Jens Guðjónssonar menntaskóla- nema. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónsta kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason. Organisti Natalia Chow. Félagar úr Hafnarfjarðarkirkju leiða söng. Sunnudagaskólar í Hvaleyrar- skóla og kirkjunni kl. 11. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Öll börn í sókninni er hvött til að vera með, njóta skemmtilegra stunda, syngja saman, hlusta á sögur og safna í kirkjubókina sína nýju og spennandi efni í hvert sinn sem mætt er til kirkju. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Prestur: sr. Bragi J. Ingibergs- son. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- starf kl. 11 umsjón Edda, Hera og Örn Arnarsson á gítar. Mikill söngur, brúðuleikrit og biblíusaga, starf fyrir börn á öllum aldri, foreldrar hjart- anlega velkomnir með börnum sín- um. Guðsþjónusta kl. 13 – athugið breyttan messutíma í vetur. Almenn- ur safnaðarsöngur. Kór kirkjunnar undir stjórn Þóru Guðmundsdóttur organista flytur stólvers við lag Jón- asar Ingimundarsonar píanóleikara. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukórinn leiðir sönginn undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar org- anista. Helgi Hrafn Jónsson leikur á básúnu. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Sunnudagaskólinn er á sama tíma. Nú getur fjölskyldan sameinast í kirkjugöngunni. Allir velkomnir. Prestarnir. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Kirkjukórinn syngur undir stjórn org- anistans, Jóhanns Baldvinssonar. Helgi Hrafn Jónsson leikur á bás- únu. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Rúta fer frá Vídalínskirkju kl. 13.30 og frá Hleinum kl. 13.40. Allir vel- komnir! Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Minnt er á TTT- starf á þriðjudag og foreldramorgna á miðvikudag. Prestarnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 11 árd. Sóknarnefndarfólk les ritningar- lestra. Nemendur úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar koma fram. Steinar Guðmundsson organisti leiðir al- mennan safnaðarsöng. Njarðvíking- ar eru hvattir til að fjölmenna og taka þátt í athöfninni sem verður út- varpað beint í Ríkisútvarpinu. Sókn- arprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 árd. Undirleikari í sunnudaga- skóla Helgi Már Hannesson. Prest- ur: sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organ- isti: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Laufey Kristjánsdóttir. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Súpa og brauð eft- ir messu. Morguntíð sungin þriðju- daga til föstudaga kl. 10. Kaffi og brauð að henni lokinni. Krakka- klúbbur 1.–3. bekkur kl. 16.10 þriðjudaga. Septembertónleikar á þriðjudagskvöld kl. 20.30. Foreldra- samvera miðvikudaga kl. 11. Krakkaklúbbur 4. bekkur og eldri kl. 16.10 miðvikudaga. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Vetrarstarfið hefst sunnudag. Sunnudagaskóli og fjölskyldumessa kl. 11. Krakkar mæti með foreldra og ömmur og afa. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Fundur með foreldrum fermingarbarna eftir messu. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Org- anisti Nína María Morávek. Sókn- arprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. SKEIÐFLATARKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Kór Skeiðflatarkirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Kristínar Björnsdóttur organista. Fjölmennum til kirkju. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Dvalarheimilið Höfði: Guðsþjón- usta kl. 12.45. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa og alt- arisganga kl. 11. Kór Ísafjarðar- kirkju syngur undir stjórn Huldu Bragadóttur. Sóknarprestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Kirkjuskóli kl. 13. Messa og altarisganga kl. 14. Kvennakórinn syngur undir stjórn Huldu Bragadóttur. Sóknarprestur. HVAMMSTANGAKIRKJA: Kvöldsam- koma kl. 20.00. Léttur almennur söngur, Guðs orð og bænastund. Allir velkomnir. Sóknarprestur. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta fyrir allt prestakallið sunnudag kl. 14. Fermingarbörn vetrarins verða kynnt og beðið fyrir þeim. Kirkjukaffi á prestssetrinu eftir guðsþjónustuna. Allir velkomnir. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 Messa kl. 14. Fundur með foreldrum fermingarbarna að messu lokinni. 24. sept. (mánud.) Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. BAKKAGERÐISSÓKN, Borgarfirði eystra: Guðsþjónusta í Vinaminni kl. 11. Allir velkomnir. Sóknarprest- ur. Morgunblaðið/Golli Fríkirkjan í Hafnarfirði. Guðspjall dagsins: Enginn kann tveimur herrum að þjóna. (Matt. 6.) Elín Ósk Óskarsdóttir sópran og Gerrit Schuil píanóleikari á Sunnudags-matinée í Ými                                   !   "##$  #    %&% '&&&(
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.