Morgunblaðið - 05.10.2001, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 05.10.2001, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 2001 9 TVÖ íslensk þróunarverkefni fengu styrk úr Leonardo da Vinci starfs- menntaáætlun ESB fyrir árið 2001 og fengu þau samtals rúmar 57 milljónir króna. Háskólinn í Reykjavík hefur verkstjórn með öðru verkefninu, sem kallast SPIDERWEB. Mark- mið þess er að þróa aðferðir við að greina áhættuþætti sem geti spáð fyrir um brottfall nemenda úr menntakerfinu og finna sveigjanleg stuðnings- og forvarnarúrræði fyrir ungt fólk sem líkur eru á að hætti námi. Þjálfun náms- og starfsráð- gjafa og annarra aðila sem fást við þennan hóp er einnig hluti verkefn- isins. Samstarfslönd eru Bretland, Finnland, Grikkland, Írland og Slóvakía og fær hvert land tæpar 38 milljónir króna í styrk. Hitt verkefnið sem fékk styrk lýt- ur verkefnisstjórn Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi og heitir það ALSOI. Markmið þess er að þróa áreiðanleg mælitæki til þess að meta lífsánægju fatlaðra með það fyrir augum að hægt sé að meta á hlutlægan hátt gæði ólíkra úrræða fyrir fatlaða á vinnumarkaði sem og velgengni einstaklingsins sjálfs. Samstarfslönd eru Bretland, Ítalía og Spánn og fær hvert land tæpar 20 milljónir króna. Tvö íslensk verkefni fá Leonardo-styrk Brottfall nemenda og lífsánægja fatlaðra Gull er gjöfin Gullsmiðir Hausttilboð 15% afsláttur af drögtum og yfirhöfnum Síðasta tilboðshelgi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. LAGERSALAN TUNGUHÁLSI 7 HELDUR ÁFRAM Opið er virka daga frá kl. 13 til 19 en 11 til 17 um helgar. Tökum bæði debet- og kreditkort. Tunguháls 7 er fyrir aftan sælgætisgerðina Kólus. Sími okkar er 567 1210 HEILDVERSLUN MEÐ JÓLA- OG GJAFAVÖRUR Í 35 ÁR LOKAÚTKALL RÝMINGARSÖLU LÝKUR Opið frá kl. 9-18 í dag 10-17 laugardag afsláttur D O M U S M E D I C A 50-70% Hef hafið störf í BATA-sjúkraþjálfun, stóra turni Kringlunnar, 5. hæð. Upplýsingar í síma 553 1234. Erla Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari. BARNANÁMSKEIÐIN hefjast 6. október. hringdu í síma 588 0303 FAXAFENI 8 www.enskuskolinn.is enskuskolinn@isholf.iswww.oo.is Tilboð á kerrum og kerru- vögnum Úrvalið er hjá okkur Opið laugardag frá kl. 11-16 Barnafatnaður og bolir Stærðir frá 1 árs til 14 ára kr. 500 Nýbýlavegi 12, Kóp., sími 554 4433
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.