Morgunblaðið - 05.10.2001, Side 63

Morgunblaðið - 05.10.2001, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 2001 63 betra en nýtt Sýnd kl. 6 og 8.  Kvikmyndir.com Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl.10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frumsýning Sýnd kl. 5.45 og 8. Sýnd kl. 10.15. Vit 268 Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12. Vit 269  Kvikmyndir.com  Rás 2  Mbl Með sama genginu Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins. Frumsýning Sýnd kl. 10. Vit270 Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 245 Sýnd kl. 8. X-ið Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12. Vit 269 Með sama genginu Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins. Frumsýning www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Frumsýning Sýnd kl. 6. Sprenghlægileg mynd frá sama manni og færði okkur Airplane og Naked Gun myndirnar. Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini sanni Mr. Bean, og John Cleese, úr Monty Python, ásamt fleiri frábærum leikurum. Kvikmyndir.com RadioX Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.25. Það þarf þorpara til að negla þjóf. Frábær gamanmynd með stórleikurunum Martin Lawrence og Danny DeVito Stærsta grín- mynd allra tíma! Frábær hasar og grínmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Stór fengur Tveir þjófar Hverjum er hægt að treysta LEIKKONAN og leikstjórinn Jodie Foster er orðin móðir í annað sinn. Lítill drenghnokki kom í heiminn á laugardaginn, mánuði áður en lækn- isfræðin hafði gert ráð fyrir. Fæð- ingin gekk samt sem áður eins og í sögu og heilsast mæðginum vel og eru þau komin heim af spítalanum. Líkt og tíðkast vestra þá hefur snáð- inn þegar hlotið nafn, Kit. Foster átti fyrir soninn Charlie sem orðinn er þriggja ára gamall. Hún hefur hinsvegar aldrei viljað gefa upp hver eða hverjir væru feður barna sinna. ur. Tryggvi Hübner sér svo um að plokka bassann. Annað í deiglunni er safn- plata með Pétri Kristjáns og hans sveitum. „Við (Pétur Kristjáns og Gargið) erum búnir að taka P ELICAN var í eina tíð vinsæl- asta hljómsveit landsins og hik- laust ein helsta sveit áttunda áratugarins. Í fararbroddi var rokkarinn eini og sanni Pétur Kristjáns. Nú er í bígerð að endurreisa þá sveit og stefnan tekin á talsvert tónleikahald næstu vikurnar. Einnig er tvöfaldur safndiskur sem tekur yfir rokkævintýri Péturs í far- vatninu. Gefum Pétri orðið: „Við vorum að spila fyrir norðan fyrir tveimur vikum, þ.e. Pétur Kristjánsson og Gargið. Þá ákváðum við að fá Björgvin Gíslason með okkur og kalla okkur Pelican. Það virðist nefnilega vera eitt- hvað nostalgíuflipp í gangi út af Hljómum og öllu þessu. Móttökurnar hafa verið frá- bærar og því ákváðum við að halda þessu áfram. Þetta átti nú bara að vera í þetta eina sinn.“ Í bandinu núna eru þrír upprunalegir Pelikanar eins og Pétur orðar það; Ásgeir Óskarsson, Björgvin og Pét- upp þrjú ný lög,“ segir Pétur. „Svo verður uppröðunin á disknum í öfugri röð. Endað semsagt á „Allt sem við vilj- um er friður á jörð“ sem maður tók í sjónvarpssal 1969. Þarna verða smellir eins og „Krókurinn“ og „Jenny Darlin’“ og talsvert af sjaldgæfum lögum, hugs- anlega eitthvað af tónleika- upptökum af Vellinum o.s.frv.“ Pétur segist hafa gengið með þetta í maganum í um tvö ár. „En ég ákvað að kýla á það núna þar sem maður er að fara að skella sér í fimmtíu árin núna í byrjun árs.“ segir Pétur og brosir. Pelican spila í Fjörukránni í kvöld og laugardagskvöld og síðan vítt og breitt um landið í kjölfarið. Aftur á flug Pelican endurreist og safnplata með Pétri Kristjáns væntanleg Hljómsveitin Pelican í árdaga. arnart@mbl.is Reuters Kjarnakonan Foster, einstæð tveggja barna móðir, leikari, leikstjóri og framleiðandi. FOSTER eignast fyrirbura Jodie MAGNAÐ BÍÓ Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd. 6, 8 og 10. Hrikalega flott ævintýramynd með hinum sjóðheita og sexý Heath Ledger (Patriot). Hugrakkar hetjur, fallegar meyjar, brjálaðar bardagasenur og geggjað grín. Búðu þig undir pottþétta skemmtun! Cool Movie of the Summer! Rolling Stone Magazine Hann Rokkar feitt! Það þarf þorpara til að negla þjóf. Frábær gamanmynd með stórleikurunum Martin Lawrence og Danny DeVito

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.