Morgunblaðið - 05.10.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 05.10.2001, Blaðsíða 59
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 2001 59                          !"# $# %& '  (     ( )    * + +  ,    "    -      . / % 0  #    1 01              !"   # $   %## %    &#      #  #  # '' (     #   )  #                     !   "# "  $    % &#  '##   # ' "(    )*** Vesturgötu 2, sími 551 8900 frá miðnætti Tónleikar kl. 22 Guitar Islancio og franski gítarleikarinn Sylvain Luc Októberfest stór kr. 300 Í KVÖLD verður svonefndum Clapton-kvöldum hleypt af stokk- unum á Kringlukránnni og verða þau haldin fram eftir vetri. Eric Clapton þarf líklega að kynna fyr- ir fáum en hann er jafnan talinn með fremstu blúsgítarleikurum sögunnar. Jafnframt á Clapton að baki nokkur sígild lög, þ.á m. „Te- ars in Heaven“, „Layla“ og „Won- derful Tonight“. Það er Ingvi R. Ingvason trommuleikari sem er tónlistarstjóri þessa verkefnis og hefur fengið til liðs við sig ekki ómerkari spilara en þá Jóhann Ás- mundsson bassaleikara, Óskar Einarsson píanóleikara, Matthías Stefánsson gítarleikara, Ellen Kristjánsdóttur söngkonu og Pál Rósinkranz söngvara. Taka við af Clapton? „Hugmyndin að þessu kom frá Gunnari Eiríkssyni, söngvara í Blues-Express, sem ég er með- limur í,“ segir Ingvi. Hann segir hugmyndina hafa verið að gerjast í um tvö ár. „Síðan fór ekkert að gerast síð- an ég kom aftur að utan seint í sumar en ég hef verið við nám í Los Angeles undanfarin ár.“ En afhverju Clapton? „Það er nú vegna þess að Clapt- on var að ljúka við tónleika- ferðalag og hefur lýst því yfir að hann hyggist hætta tónleikahaldi um hríð til að einbeita sér að upp- vexti nýfædds barns síns. Þannig að við teljum að við séum bara að taka við þar sem Clapton hætti (hlær) eða þannig.“ Ingvi segir alvarlegri í bragði að meginástæðan sé að sjálfsögðu frábærar lagasmíðar Claptons og áréttar að valinn maður sé í hverju rúmi til að ná fram töfrum þeirra. Forsmekkurinn verður gefinn í kvöld og hefjast leikar kl. 21.00. Næstu tónleikar verða svo annað kvöld. Miðaverð er kr. 2.000 en einnig verður hægt að kaupa mat og miða á tónleikana á 3.500. Clapton-kvöld á Kringlukránni Ingvi R. Ingvason, Matthías Stefánsson, Páll Rósinkranz, Óskar Einarsson og Jóhann Ásmundsson munu renna sér í gegnum feril Eric Clapton ásamt Ellen Kristjánsdóttur. Meistari blús- tónlistarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.