Morgunblaðið - 05.10.2001, Side 58

Morgunblaðið - 05.10.2001, Side 58
FÓLK Í FRÉTTUM 58 FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ                                !"#$%&$"'(##)*'(!#)+ Undrabörn Pjotr Tsjajkovskíj: Fiðlukonsert Pjotr Tsjajkovskíj: Sinfónía nr. 4 Hljómsveitarstjóri: Myron Romanul Einleikari: Akiko Suwanai Sinfónían Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is Gul áskriftaröð í kvöld kl. 19:30 í Háskólabíói AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness í leikgerð Sveins Einarssonar 3. sýning í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI - umræður að lokinni sýningu - 4. sýning í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI 5. sýning lau 13. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI 6. sýning su 14. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI 7. sýning fi 18. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI 8. sýning fö 19. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI 9. sýning lau 27. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI 10. sýning su 28. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 6. okt, kl. 20 - UPPSELT Fö 12. okt. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 20. okt. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 26. okt kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 3. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Frumsýning Su 14. okt kl. 17 - UPPSELT 2. sýn Lau 20. okt kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eva Ensler Í kvöld kl. 20 - UPPSELT Lau 6. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 11. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 13. okt kl. 20 - LAUS SÆTI Fi 18. okt kl. 20 - LAUS SÆTI ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Lau 6. okt. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fim 11. okt. kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 12. okt. 20 - LAUS SÆTI ATH. AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR Stóra svið Litla svið 3. hæðin Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is        8          9" :6 & ; + <         0              8      0=           0=              !" 2 3       < #$$%&'  3   8   < ()* %+', 8 3    )   < #$$%&' = 3      8 #$$%&' < 3    0    < #$$%&'   3   0   < ()* %+',  3  + 0   0 ()* %+', 0 3   0=   8 #$$%&' - .   ! /0.  1 2     3 .  2   45!0 /    47!0 08 3  45!0.   9  3 9 .   / -' 98  2  : >*  "  +  2 <         3  3     "     <    %:;<<=4>> ?0 38   0      0  @   !? A  @  0  '/   B64C!0  2       MANNAKORN sungu um Nilla- bar hérna um árið og fönguðu þar reykmettaða barstemmningu hinnar alíslensku úthverfiskrár. Einhvern veginn þannig er myndin sem kemur upp í hugann þegar hlustað er á Spilafíkilinn og hann handfjatlaður. Hér er um að ræða látlausa afurð; grandleysislegt og stælalaust al- þýðupopp, gert af manni á miðjum aldri sem virðist eins einlægur í því sem hann er að gera og hann er langt frá því að vera móðins. Nei, fram- sækni eða nýsköpun er það ekki; öllu heldur þriggja gripa rokk/popplög um hversdagsævintýr hins venju- lega Íslendings, vonir hans og von- brigði. Textar fjalla því um mál eins og baráttu við spilafíkn og alkóhól; ástina og hryggbrot henni tengd og almenna eftirsjá eftir saklausari tím- um. Lagasmíðarnar eru allt frá því að vera flatneskjulegar og hallærisleg- ar upp í að vera grípandi gersemar. Þó er platan á heildina litið skemmti- lega heilsteypt. Öll lögin hafa eitt- hvað við sig, þótt lítið sé í sumum til- fellum, og allt eru þetta þriggja gripa slagarar, einfaldir og beint að efninu. Platan byrjar vel. Brimklóarlegt titillagið er örugglega sungið af Rúnari Júlíussyni og þótt maður hafi svo sem heyrt þetta þúsund sinnum áður gildir það einu þar sem hér er vel að verki staðið. Af öðrum há- punktum má nefna „Í nótt“, eina lag- ið sem sungið er af Svenna sjálfum, einlægt og flott og hefði hann mátt gera meira af því og „Rósanna“, með hinu frábæra risi „Í nótt dönsum við“. „Eftirsjá“ og „Þú trausta bjarg“ eru angurblíð og dramatísk og sérstaklega er „Ef ég væri yngri“ vel heppnað; stórgott píanó-búggí sem minnir óneitanlega á lagið „The Boy With the Arab Strap“ með skosku sveitinni Belle & Sebastian. Sum lögin hér eru æði þunga- rokksleg og þá í þessum sígilda Rainbow-stíl. Þeim hættir til að verða nokkuð hjákátleg. Söngraddir eru líka oft nokkuð slakar; bæði for- og bakraddir. Sérstaklega líður „Ef ég segi eins og er“ fyrir þetta. Hljóðfæraleikur er að heita má hnökralaus; vel að verki staðið þar sem Svenni sér að mestöllu leyti um hann sjálfur. Öll hljóðvinnsla er til fyrirmyndar og trúi ég að þeir feðg- ar, Rúnar og Guðmundur, hafi mest þar um að segja. Umslagið er í stíl við sumt af inni- haldinu; vammlaust en hallærislegt. Spilafíkillinn er þó fyrst og síðast sakleysislegt og sómakært verk sem vex í áliti með hverri spilun. Inni á Svennabar Arnar Eggert Thoroddsen Svenni Björg- vins & Co S p i l a f í k i l l i n n GEIMSTEINN Spilafíkillinn, geisladiskur Svenna Björgvins & Co. Sveinn Björg- vinsson syngur og raddar og leikur ennfremur á gítara, bassa og trommur. Hans helstu aðstoð- armenn eru Tómas Malmberg (söngur), Rúnar Júlíusson (söngur), Guðmundur Hermannsson (söngur) og Gunnella Hólmarsdóttir (söng- ur). Einnig koma við sögu Ásgeir Hólm (saxófónn), Ágúst Ingvarsson („Conga“-tromma), Margrét Sig- urðardóttir (raddir), Þórir Bald- ursson (Hammond), Júlíus Guð- mundsson (trommur) og Skarphéðinn Hjartarson (hljóm- borð). Lög og textar eru eftir Svenna nema texti við „Ef ég segi eins og er“ (Kristján Hreinsson) og „Þú trausta bjarg“ (Matthias Hen- riksen). Upptökustjórn var í hönd- um Svenna og Rúnars Júlíussonar. 41,56 mínútur. ÞAÐ VERÐUR sannkölluð harð- kjarnaveisla í föstudagsbræðingi Hins hússins í kvöld. Þá munu hvorki fleiri né færri en fjórar ís- lenskar sveitir troða upp á Kakó- barnum góða, sem gróflega má draga í þann dilk rokksins sem kenndur er við harðkjarna. Þungkjarnasveitirnar Andlát og Snafu þarf vart að kynna enda hafa þær verið iðnar við kolann undan- farið þegar spilamennska er annars vegar. Fake Disorder og Down To Earth hafa ekki verið eins áberandi en eru engu að síður þéttar og frambærilegar harðkjarnasveitir sem vonir eru bundnar við. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og standa í þrjá tíma eða svo. Aldurs- takmarkið er 16 ár og krafist er skilríkja við innganginn. Morgunblaðið/Þorkell Andlát sigraði í síðustu Músíktilraunum með glæsibrag. Kakó og harðkjarni GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is SMS FRÉTTIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.