Morgunblaðið - 12.10.2001, Side 61

Morgunblaðið - 12.10.2001, Side 61
SÝNING Jean Pauls Gaultiers á tískuvikunni í París í gærkvöldi einkenndist að miklu leyti af stíl búddamunka, sem Gaultier var búinn að útfæra eftir eigin höfði. Gaultier blandaði saman vestrænum og austrænum stíl á skemmtilegan hátt en þessi franski hönnuður er þekktur fyrir að leita andagiftar á fjar- lægum slóðum. „Ég hef alltaf fengið innblástur frá mörgum mismunandi menningarheimum og ég upp- götvaði að í búddisma er appelsínugulur litur friðar og frelsis. Mig langaði til að koma já- kvæðum skilaboðum á framfæri um alþjóðleg samskipti,“ sagði Gaultier baksviðs eftir sýn- inguna við blaðamann vefsins style.com. AP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 2001 61 Je an -C ha rl es d e C as te lb aj ac Gaultier leitar á slóðir búddamunka Reuters Em m an ue l U ng ar o Jean-Charles de Castelbajac Chloe- Phoebe Philo Reuters Jean-Paul Gaultier Jean-Charles de Castelbajac Reuters Jean-Paul Gaultier AP Reuters R eu te rs Jean-Paul Gaultier Reuters Jean-Charles de Castelbajac Reuters Givenchy Tí sk u vi ka n í P ar ís Jean-Paul Gaultier Reuters Reuters Reuters Jean- Charles de Cast- elbajac AP Givenchy Reuters D io r-J oh n G al lia no Dice Kayek Jean-Paul Gaultier Vesturgötu 2, sími 551 8900 í kvöld Vesturgötu 2, sími 551 8900Vesturgötu 2, sími 551 8900 PAPARNIR FRÁ MIÐNÆTTI PAPA I Vesturgöt 2, sími 51 89 0 gera allt vitlaust í kvöld FÓLK Í FRÉTTUM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.