Morgunblaðið - 12.10.2001, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 12.10.2001, Blaðsíða 61
SÝNING Jean Pauls Gaultiers á tískuvikunni í París í gærkvöldi einkenndist að miklu leyti af stíl búddamunka, sem Gaultier var búinn að útfæra eftir eigin höfði. Gaultier blandaði saman vestrænum og austrænum stíl á skemmtilegan hátt en þessi franski hönnuður er þekktur fyrir að leita andagiftar á fjar- lægum slóðum. „Ég hef alltaf fengið innblástur frá mörgum mismunandi menningarheimum og ég upp- götvaði að í búddisma er appelsínugulur litur friðar og frelsis. Mig langaði til að koma já- kvæðum skilaboðum á framfæri um alþjóðleg samskipti,“ sagði Gaultier baksviðs eftir sýn- inguna við blaðamann vefsins style.com. AP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 2001 61 Je an -C ha rl es d e C as te lb aj ac Gaultier leitar á slóðir búddamunka Reuters Em m an ue l U ng ar o Jean-Charles de Castelbajac Chloe- Phoebe Philo Reuters Jean-Paul Gaultier Jean-Charles de Castelbajac Reuters Jean-Paul Gaultier AP Reuters R eu te rs Jean-Paul Gaultier Reuters Jean-Charles de Castelbajac Reuters Givenchy Tí sk u vi ka n í P ar ís Jean-Paul Gaultier Reuters Reuters Reuters Jean- Charles de Cast- elbajac AP Givenchy Reuters D io r-J oh n G al lia no Dice Kayek Jean-Paul Gaultier Vesturgötu 2, sími 551 8900 í kvöld Vesturgötu 2, sími 551 8900Vesturgötu 2, sími 551 8900 PAPARNIR FRÁ MIÐNÆTTI PAPA I Vesturgöt 2, sími 51 89 0 gera allt vitlaust í kvöld FÓLK Í FRÉTTUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.