Morgunblaðið - 12.10.2001, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 12.10.2001, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 2001 63 betra en nýtt Sýnd kl. 6. Ísl tal. Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8, 10 og 12. Sýnd kl. 8, 10.15 og 12.30. FRUMSÝNING Frá leikstjóra Romeo & Juliet. Stórkostleg mynd með mögnuðum leikurum og frábærum lögum Moulin Rouge er án efa besta mynd ársins hingað til...  E.P.Ó. Kvikmyndir.com FRUMSÝNING FRUMSÝNING KRAF T Sýnin g í THX DIG ITAL Kl. 1 2.30 . i í l KRAFTSýningí THX DIGITALKl. 12. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 245 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 269 Kurt Russell, Kevin Costner, Courteney Cox, Christian Slater, David Arquette og Jon Lovitz í hörkuspennandi mynd um rán á spilavíti í glansborginni Las Vegas. Konugur glæpanna er kominn! FRUMSÝNING Sýnd kl. 8 og 10.B.i.16áraVit 280. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 269 Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 10. FRUMSÝNING Stór fengur Tveir þjófar Hverjum er hægt að treysta Í glæpum áttu enga vini Robert De Niro fer hér á kostum í frábærri spennumynd ásamt Edward Norton sem er á hraðri leið með að verða einn besti leikari samtímans MAGNAÐ BÍÓ Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. Hrikalega flott ævintýramynd með hinum sjóðheita og sexý Heath Ledger (Patriot). Hugrakkar hetjur, fallegar meyjar, brjálaðar bardagasenur og geggjað grín. Búðu þig undir pottþétta skemmtun! Cool Movie of the Summer! Rolling Stone Magazine Hann Rokkar feitt! Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. Frá leikstjóra Romeo & Juliet. Stórkostleg mynd með mögnuðum leikurum og frábærum lögum Moulin Rouge er án efa besta mynd ársins hingað til...  E.P.Ó. Kvikmyndir.com Empire FRUMSÝNING www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Kvikmyndir.com RadioX Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Stór fengur Tveir þjófar Hverjum er hægt að treysta FRUMSÝNING Kvikmyndir.com HK. DV Sprenghlægileg mynd frá sama manni og færði okkur Airplane og Naked Gun myndirnar. Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini sanni Mr. Bean, og John Cleese, úr Monty Python, ásamt fleiri frábærum leikurum. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. HÉR á landi er staddur franski kvikmyndagerðarmaðurinn Rachid Bouchareb í boði Fransk-íslenska verslunarráðsins. Tilgangur Bouch- areb með ferðinni er að hitta ís- lenska starfsbræður sína og aðra aðstandendur íslenskrar kvik- myndagerðar en hann er alvarlega að íhuga að taka sína næstu mynd hér á landi. Bouchareb þykir einn af athygl- isverðustu leikstjórum Frakka í dag og hafa myndir hans verið valdar til sýningar á nokkrum af helstu kvikmyndahátíðum heims. Hann vann til sérstakra dómnefnd- arverðlauna á Cannes-kvik- myndahátíðinni árið 1991 fyrir myndina Cheb, en þau eru veitt ungum og efnilegum frönskum kvikmyndagerðarmönnum, og næsta mynd hans á eftir, Poussièr- es de vie, var bæði tilnefnd til Gold- en Globe- og Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin. Bouchareb er með nýjustu mynd sína, Litla Senegal, með- ferðis en hún var tilnefnd til Gullbjarnarins í Berlín fyrr á árinu. Litla Senegal fjallar um 65 ára gamlan Sene- gala sem starfað hefur um árabil sem leiðsögu- maður í heimalandi sínu. Þegar hann er orð- inn ekkill og fremur einangraður ákveður hann í skyndi að skella sér vestur um haf, nánar tiltekið til New York, í leit að ætt- ingjum sínum. Ekki gengur það eins auðveldlega og hann hafði gert ráð fyrir en á leit sinni kynnist hann nýjum og framandi heimi og fær innsýn í þá útskúfun sem fyrsta kynslóð afrískra innflytjenda þarf að þola, jafnvel frá þeim sem hann taldi bræður sína og velunnara, „afrískum Bandaríkjamönnum“. Litla Senegal verður sýnd, að Bouchareb viðstöddum, í Regnbog- anum í kvöld klukkan 18.30. Athyglisverð frönsk mynd í Regnboganum Litla Senegal Sotigui Kouyaté í hlutverki Senegalans sem fer í víking. BANDARÍSKA síðrokk- sveitin Trans Am er stödd hér á landi og hefur nú þegar leikið á tvenn- um tónleikum, í Mennta- skólanum við Sund í fyrradag og á Gauki á Stöng í gærkvöld. Nú geta þeir sem misstu af einhverri ástæðu af þess- um ágætu tónleikum andað léttar því vegna mikils áhuga hefur Trans Am ákveðið að bæta hin- um þriðju við. Verða þeir haldnir á Spotlight í kvöld. Fucking Champs hitar upp líkt og á Gauknum en þar að auki mega viðstaddir eiga von á óvæntum gestum. Aðgangseyrir er 2.000 krónur og húsið verður opnað kl. 23.00. Enn meiri Trans Am Trans Am við arineld. VINSÆLASTA ballsveit Íslands í seinni tíð er efalaust Stjórnin, með þau Grétar Örvarsson og Siggu Beinteins í broddi fylkingar. Í fjög- ur ár lék sveitin helgi eftir helgi á Hótel Íslandi fyrir fullu húsi og síð- ar í Þjóðleikhúskjallaranum við ekki síður miklar vin- sældir. Sveitin hefur nú ákveðið að koma sam- an á nýjan leik og verður vettvang- urinn veitingahúsið Broadway, sem hýsti einmitt Hótel Ísland hér í eina tíð. Föst sæti í Stjórn hafa ávallt átt þau Grétar Örvarsson og Sigga Beinteins en aðrir Stjórnarmenn í þetta sinnið eru þeir Jóhann Ásmundsson á bassa, Sigfús Óttarsson á trommur, Kristján Grétarsson á gítar og Kristinn Svavarsson á saxófón og slagverk. „Við tókum að okkur að spila á átta kvöldum fram til áramóta og ætl- um að rifja upp gömlu stemmn- inguna,“ segir Grétar Örv- arsson. Hann segir ástæðuna fyrir end- urkomunni m.a. liggja í þrýstingi frá húsinu. „Það er mikill utanaðkomandi áhugi fyrir þessu. Við ætluðum auð- vitað að koma einhvern tíma saman aftur til að spila. Við erum ekki þetta yfirlýsingaglaða fólk og höfum aldrei komið með stórar yfirlýsingar í blöð- unum um að við værum endanlega hætt.“ Grétar segir að sveitin hafi ekkert spilað í tvö ár. „Okkur fannst því allt í lagi að snúa vélinni aftur í gang enda frábær mannskapur með í för núna.“ Þessi nýjasta útrás Stjórnarinnar hefst í kvöld á Broadway í kjölfar uppskeruhátíðar KSÍ. Fylgist með frá byrjun! Stjórnin á Broadway Verði stuð! Þau Grétar Örvarsson og Sigga Beinteins munu halda uppi feiknastuði á Broadway í kvöld ásamt öðrum Stjórnarliðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.