Morgunblaðið - 20.10.2001, Síða 15

Morgunblaðið - 20.10.2001, Síða 15
Þegar rætt er um umhverfismál sjá menn oft ofsjónum yfir mengun af völdum bíla. En hversu mikið mengar bílinn í raun? Þegar dregnar eru saman staðreyndir málsins kemur í ljós að nýr bíll mengar margfalt minna en venjuleg garðsláttuvél. Ein belja í fjósi losar meira magn af gróðurhúsalofttegundum árlega en nýlegur fólksbíll. Á síðustu árum hefur tekist að draga stórlega úr mengandi útblæstri bíla. Nýir bílar gefa t.d. frá sér 200 sinnum minna magn af kolsýringi en bílar gerðu á 8. áratugnum. Njótum þess að eiga góða og örugga bíla 27.–28. október B&L • Bernhard • Bílabúð Benna • Brimborg • Frjálsi fjárfestingabankinn • Glitnir • Hekla • Ingvar Helgason • Ístraktor • Kia umboðið • Lýsing • P. Samúelsson • Ræsir • Sjóvá-Almennar • SP fjármögnun • Suzuki bílar • Tryggingamiðstöðin • VÍS • Heimildir: Fræðslumiðstöð bílgreina, skýrsla samgönguráðuneytis og vegagerðar, maí 2001 og Mbl. 14. okt. 2001. Vinir bílsins eru:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.