Morgunblaðið - 20.10.2001, Page 57

Morgunblaðið - 20.10.2001, Page 57
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2001 57 Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 VIKUTILBOÐ Samfella kr. 9.950 Tilboðsverð kr. 6.995 Hágæða undirföt LANGUR LAUGARDAGUR Reiki-, heilunar- og sjálfstyrkingarnámskeið Skráning á námskeið í síma 553 3934 kl. 10–12 virka daga. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. Hvað fá þátttake ndur út úr slíkum námsk eiðum? Læra að nýta sér orku til að lækna sig (meðfæddur eiginleiki hjá öllum) og/eða koma sér í orkulegt og tilfinningalegt jafnvægi. Læra að beita hugarorkunni á jákvæðan og uppbyggi- legan hátt í staðinn fyrir að beita henni til niðurrifs. Læra að hjálpa öðrum til þess sama. Lausir einkatímar í heilun og ráðgjöf Námskeið í Reykjavík 27. - 28. okt. I. stig • Helgarnámskeið. 30. okt - 1. nóv. I. stig • Kvöldnámskeið. 6. - 8. nóv. II. stig • Kvöldnámskeið. Laugavegi 40, 101 R. - s. 551 3577 - fax 561 0484 netfang: misty@misty.is Markaðsdagur: TILBOÐ Strigaskór fyrir dömur og herra kr. 2.000 Herraskór úr leðri frá kr. 2.000 Handverksmarkaður í dag laugardag 20. október kl. 11-16 • Fjölbreytt og gott handverk! Ath. þetta! Gleraugnaumgjörð og gler fyrir vinnu, lestur og tölvu frá kr. 11.600 Ennfremur frábært verð á progressiv/margskiptugleri Laugavegi 36 HJÓNIN Sigríður Hálfdánardóttir og Ólafur Halldórsson ánöfnuðu Barnaspítala Hringsins íbúð sína í Eskihlíð 6a eftir sinn dag. Þeim varð ekki barna auðið og létust 1998 og 1999. Ættingjarnir afhentu spítalanum íbúðina í fyrrahaust. Nú er búið að lagfæra íbúðina og koma þar fyrir húsgögnum og öðrum bún- aði með góðum stuðningi. Íbúðin var nýlega tekin í notkun að viðstöddum ættingjum þeirra Sigríðar og Ólafs. Íbúðin er ætluð til notkunar fyrir veik börn og fjöl- skyldur þeirra sem koma utan af landi og þurfa að dvelja í borginni til þess að njóta læknismeðferðar á Barnaspítala Hringsins. Íbúðin er í næsta nágrenni spítalabygginganna við Hringbraut og blasir nýi barna- spítalinn við út um stofugluggann. Morgunblaðið/Þorkell Íbúð Barna- spítala Hrings- ins í notkun STÚDENTARÁÐ Háskóla Ís- lands hefur samþykkt ályktun þar sem segir m.a.: „Stúdentaráð Háskóla Ís- lands skorar á ráðherra menntamála og fjármála að svara mótmælum stúdenta. Fyrir um tveimur vikum afhenti formaður Stúdentaráðs menntamálaráðherra tæplega 3.200 undirskriftir stúdenta þar sem fyrirhugaðri hækkun inn- ritunargjalda var mótmælt og þess krafist að hún verði dregin til baka. Menntamálaráðherra hefur þagað þunnu hljóði og ekki veitt nein svör við gagnrýni stúdenta. Stúdentaráð krefst þess að stúdentar fái skýr svör frá ráðherrum menntamála og fjármála um hvort boðuð hækk- un innritunargjalda verði dregin til baka. Háskólayfirvöld mótmæli Stúdentaráð skorar jafnframt á háskólayfirvöld að mótmæla fyrirhugaðri hækkun innritun- argjalda. Háskólaráð hefur áður lýst því yfir að innheimta gjalda af stúdentum til rekstrar skól- ans sé ekki vilji Háskólans og stefna beri að lækkun innritun- argjalda með því að Alþingi auki fjárveitingar til skólans.“ Stúdenta- ráð krefst svara MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing: „Miðstjórnarfundur Frjáls- lynda flokksins, haldinn 18. október, lýsir yfir andúð sinni og andstyggð á svikamyllu ríkisstjórnarinnar í fiskveiði- stjórnarmálum. Þar með er komið á daginn að tal ráðamanna um sættir í þeim málum voru auvirðilegar blekkingar. Ef svo heldur fram sem horfir munu hefjast hatramm- ari átök en nokkru sinni, þar til aðför lénsherranna hefur verið brotin á bak aftur.“ Svika- mylla í fiskveiði- stjórnun

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.