Morgunblaðið - 20.10.2001, Side 63

Morgunblaðið - 20.10.2001, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2001 63 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur  E.P.Ó. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 1.50, 3.20, 4.50 og 6.20. Ísl tal. Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 4, 8 og 10. Sýnd kl. 2 og 6. FRUMSÝNING Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gamanmynd sem fjallar um fræga fólkið, ástina og önnur skemmtileg vandamál. Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 245 Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit 245Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit 245 Kvikmyndir.com RadioX Kl. 12 ókeypis í bíó á Pokemon 3 og Nýji stíllinn keisarans Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 269 Sýnd kl. 10. Vit Í glæpum áttu enga vini Sýnd kl. 10. FRUMSÝNING Með sama genginu Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Vit 245 Sýnd kl. 10. Síðustu sýn. Vit 280Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit 265 Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 269 Sýnd kl. 6 og 10. FRUMSÝNING FRUMSÝNING MAGNAÐ BÍÓ Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. Hrikalega flott ævintýramynd með hinum sjóðheita og sexý Heath Ledger (Patriot). Hugrakkar hetjur, fallegar meyjar, brjálaðar bardagasenur og geggjað grín. Búðu þig undir pottþétta skemmtun! Cool Movie of the Summer! Rolling Stone Magazine Hann Rokkar feitt! Moulin Rouge er án efa besta mynd ársins hingað til...  E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire  Rás2  DV SV Mbl Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. www.laugarasbio.is Kvikmyndir.com RadioX Sýnd kl. 2, 8 og 10.20. Kvikmyndir.com HK. DV Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.05. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. FRUMSÝNING Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gamanmynd sem fjallar um fræga fólkið, ástina og önnur skemmtileg vandamál. Í DAG er næstsíðasti dagur Airwaveshátíð- arinnar sem staðið hefur síðan á miðvikudag. Að vanda verður hægt að nálgast fjölbreytta tónlist út um allan bæ, jafnt innlenda sem er- lenda. Á Gauki á Stöng verður rokkað en þar verða 200.000 naglbítar, vopnaðir nýjum trommara, Dr. Spock, Stjörnukisi, Ensími, Sparta og Chicks on Speed. Hljómsveitin Sparta er skipuð meðlimum úr hinni örendu sveit At the Drive-In sem vakti mikla athygli í fyrra fyrir gallhörðu rokkskífuna Relat- ionship of Command. Sveitin er svona rétt að slíta barnsskónum og kemur fersk hingað til lands, búin að spila á örfáum tónleikum vest- ur í Bandaríkjunum. Chicks on Speed er raf- magnað tilraunapoppband skipað þremur stúlkum sem stofnað var árið 1997 í listaskóla í München. Liðsmenn koma hver frá sínu heimshorninu; ein þeirra er Ástrali, ein bandarísk og ein Þjóðverji. Stúlkurnar þykja æði villtar á sviði og er fyrstu breiðskífu sveitarinnar, Chicks On Speed Will Save Us All, beðið í ofvæni. Morgunblaðið setti sig í samband við Alex Murray- Leslie, eina af gellunum ofvirku. Hinar stúlkurnar heita Melissa Logan og Kiki Morse. „Þetta er eiginlega svona fjöllistaviðburður hjá okkur,“ segir Leslie. „Við hönnum eigin föt og sýnum myndbönd. Við spilum á lítil raftól og -tæki, þetta er svona í til- raunakenndara lagi.“ Leslie segir þær hafa hlakkað mikið til að koma og hún elski Sigur Rós. „Eins og allir,“ segir hún og hlær. Hún segir allt í fullum gangi hjá meðlim- unum um þessar mundir, þær reki eigin útgáfu sem sé á miklu skriði um þessar mundir. „Þetta er það eina sem við gerum. Þetta er okkar líf (hlær).“ Að rokktónleikum loknum mætir svo of- urplötusnúðurinn Andrew Weatherall á svæð- ið og snýr skífum fram á nátt. Í Leikhúskjallaranum munu hinir hryn- heitu sveinar úr Jagúar stýra fönkuðu „blaxploitation“-teiti. Hefst það á miðnætti. Á Spotlight ráða rokk og nýbylgja ríkjum. Leaves er nýleg íslensk sveit og er gaman að geta þess að hún er í þessu að ganga frá samningum við DreamWorks, fyrirtæki Stevens Spielbergs, Dav- ids Geffens og Jeffs Katzenbergs, sem m.a. er með hljómsveitina Eels á sínum snærum. Einnig leika rokkararnir í Dead Sea Apple og hin geð- þekka Maus. „Þetta verður nær ein- göngu nýtt efni,“ segir söngspíra sveitarinnar, Birgir Örn Steinarsson. „Við ætlum að flytja lög sem við höfum aldrei spil- að áður. Þetta er það sem við höfum verið að stunda undanfarið; semja ný lög og spila þau á tónleikum.“ Birgir, sem er einn mesti At the Drive-In- aðdáandi landsins, verður af Spörtu og þykir það miður. „Vertu ekki að minna mig á það helv …“ segir hann. Á Thomsen verða raftónar í forgrunni og eru það Krilli, Frank Murder, Einóma, Plast- ik, Biogen og Ilo sem munu sjá um þá hlið mála. Veislan heldur áfram Morgunblaðið/Jim Smart Maus leikur á Spotlight. Chicks on Speed leika á Gauknum.                    !!" #$! ! %&     '() *       !+!,- "  !!" !.          / 0 .!  1  ) ! 2 2 3 .! 1 4 !.#./!!         Iceland Airwaves

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.