Morgunblaðið - 28.10.2001, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 28.10.2001, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 2001 53        LÁRÉTT 1. Vísar Mosa í kveðskap. (9) 5. Höfuðbein sem finnast á vagni. (10) 9. Hann hafði samband við Daglegt mál. (16) 10. OK. Starfa Ara má finna á þessum vinnustað. (11) 11. Upp fyrir Daða rann að konurnar væru. (8) 12. Endir erki-sendiboða. (9) 13. Iðnaðarmaður sem gefur múr að borða. (11) 15. Ronnie, Jónatan eða pabbi Ronju. (7) 17. Lofar’ og hatar feng sinn. (9) 19. Illgresi fari úr garðinum. (4) 20. Sjá fýra sem fundu plöntu. (7) 23. Kona með andlitsfarða? (12) 24. Tómur peningur. (5) 25. Áheit sveinn gaf. (10) 27. Finna engil fegurr’ – og fallvaltur. (13) LÓÐRÉTT 1. Sál að stöðva öndun. (10) 2. Mest lesnu málshættirnir í kristna heiminum. (13) 3. Skrímsli gert úr H2O er farartæki. (10) 4. Hann er krýndur 1. ágúst ár hvert. (12) 5. Sá sem lifir í dvalarstað? Nei, dval- arstaðurinn sjálfur. (10) 6. Dr. Egill gólf þekur með þessu. (11) 7. Kári var í þessu í kvæðinu. (10) 8. Nokkurs konar lak Odda ver. (8) 14. Atli gellur hittir og er blátt áfram. (10) 16. Nei, starir á brennandi ögn. (7) 18. Svefn pútu. (11) 19. Afkvæmi sem sundrast frá þér með hvelli. (9) 20. Til gamans í búð eða byssu. (7) 21. Hei! Verst hún? Eða sækir. (8) 22. Seldi EB einingu yfir hávaða. (7) 26. Stína að safna saman. (4) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 1. nóvember Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 3. Skautadans. 7. Hýrudreginn. 9. Log- skera. 10. Loddaraskapur. 12. Fótaband. 13. Líb- anskur. 14. Rimlarúm. 16. Reimleikar. 17. Dag- leið. 18. Fingrafar. 19. Auðvitað. 22. Glámskyggn. 24. Hábjargræðistími. 25. Affarasnið. 26. Strang- inn. LÓÐRÉTT: 1. Broddgöltur. 2. Heiladingull. 3. Sný. 4. Aðalritari. 5. Auðsjáanlegir. 6. Afleiddir. 7. Haf- liði. 8. Dómarabókin. 11. Kvekari. 12. Frómar. 15. Utangarðsmenn. 17. Dánumaður. 18. Faltrast. 19. Alstýft. 20. Vínáma. 21. Alfaðir. 23. Kasína. Vinningshafi krossgátu 7. október Helgi Hafliðason, Stuðlaseli 44, 109 Reykja- vík. Hann hlýtur bókina Fest á filmu, eftir Leif Davidsen frá Máli&Menningu. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 21. október           VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvar fór ECTS-tölvuleikjaráð- stefnan fram á dögunum? 2. Hvaða stórsöngvari var sakaður um skattsvik á dögunum? 3. Hvers lensk er hljómsveitin White Stripes? 4. Hver stýrir sjónvarpsþættinum femin? 5. Hvað heitir þriðja breiðskífa Spice Girls? 6. Hver er leikstjóri myndarinnar Gideon? 7. Hvaða tvær dægurtónlistarsveitir léku með Sinfóníuhljómsveit- inni fyrir stuttu? 8. Hver er ríkasti maður heims? 9. Frá hvaða landi er ævintýramað- urinn og skáldsagnapersónan Zorba? 10. Hvað heitir leikstjóri mynd- arinnar Mávahlátur? 11. Eftir hverja er bókin Mosquito, The Story of Mans Deadliest Foe? 12. Hvaða leikstjóri þykir jafnan stuðla að léttu andrúmslofti á tökustað? 13. Hver leikstýrir nýjasta mynd- bandi Bjarkar? 14. Á hvaða veitingahúsi eru Stefnumót Undirtóna haldin? 15. Úr hvaða ódauðlegu mynd er þetta atriði? 1. London. 2. Luciano Pavarotti. 3. Bandarísk. 4. María Ellingsen. 5. Forever. 6. Claudia Hoover. 7. Botnleðja og Quarashi. 8. Bill Gates, stofnandi Microsoft. 9. Grikklandi. 10. Ágúst Guðmundsson. 11. Andrew Spielman og Michael D’Antonio. 12. Garry Marshall. 13. Nick Knight. 14. Gauki á Stöng. 15. Gone with the Wind. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.