Morgunblaðið - 28.10.2001, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 28.10.2001, Blaðsíða 54
FÓLK 54 SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Leikfélag Mosfellssveitar Brúðkaup Tony og Tinu í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Leikstjóri Guðný María Jónsdótir 4. sýn. sun. 28. okt. kl. 20.00. 5. sýn. fös. 2. nóv. kl. 20.00. 6. sýn. lau. 3. nóv. kl. 20.00. 7. sýn. lau. 10. nóv. kl. 20.00. Villt ítölsk veisla Upplýsingar og miðapantanir í síma 566 7788 kíktu á www.leiklist.is   Í HLAÐVARPANUM Veröldin er vasaklútur ICELANDIC TAKE AWAY THEATRE Leikstjóri: Neil Haigh, Leikmynd og búninga- hönnun Katrín Þorvaldsdóttir. 5. sýn. þri. 30. okt. kl. 21 Tveir fyrir einn - örfá sæti laus 6. sýn. lau. 3. nóv. kl. 21 örfá sæti 7. sýn. þri. 6. nóv. kl. 21 Tveir fyrir einn Tónleikar mið. 31. okt. kl. 21 Stórsveit Reykjavíkur undir stjórn Greg Hopkins              Wim Wenders hátíð Sunnudaginn 28. október kl. 14:00 París,Texas kl. 16:30 Lísa í borgunum kl. 18:30 Buena Vista Social Club kl. 20:30 Himinn yfir Berlín www.kvikmyndasafn.is                                                                                    ! """!  ! # Bertolt Brecht & Kurt Weill NEMENDALEIKHÚSID 2.s‡n. sun. 28/10 örfá sæti laus flri. 30/10 örfá sæti laus fim. 1/11 nokkur sæti lau. 3/11 laus sæti mi› . 7/11 laus sæti ...á betlaraver› i (1000 kall) sætapantanir í síma 552-1971 ATH! TAKMARKA‹ UR S†NINGARFJÖLDI Morðsaga - enginn má fara úr húsinu! Sunnudag 28. okt. kl. 20.00 Fimmtudag 1. nóv. kl. 20.00 Miðapantanir: s. 554 1985 eða midasala@kopleik.is Leikfélag Kópavogs e. Tom Stoppard Allir í bíó Finnur Torfi Stefánsson: Ad amore Toru Takemitsu: Gitimalya fyrir marimbu og hljómsveit Tan Dun: Dauði og eldur Rísandi sól Hljómsveitarstjóri: Hermann Bäumer Einleikari: Steef van Oosterhout Sinfónían Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR fimmtudaginn 1. nóvember kl. 19:30 í Háskólabíóiblááskriftaröð M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Kvikmyndatónleikar Sinfóníunnar eru einn vinsælasti þáttur starfsársins og upplifunin við að njóta samspils hljómsveitar og þöguls meistaraverksins er einstök. Í ár eru tvö stórvirki kvikmyndasögunnar á boðstólum: Beitiskipið Pótemkín eftir Eisenstein og Sirkus Chaplins. Hinn ódauðlegi Charlie Chaplin samdi tónlistina við Sirkus en Sjostakovitsj samdi tónlistina við Beitiskipið Pótemkín. Beitiskipið Pótemkín: Fimmtudaginn 8. nóvember kl. 19:30. Miðaverð: 2.200 kr. Sirkus: Laugardaginn 10. nóvember kl. 15:00. Miðaverð: 1.800 kr. en 900 kr. fyrir börn 12 ára og yngri. næstu tónleikar sinfóníuhljómsveitarinnar Á þessum tónleikum kallast á íslenska tímamótaverkið Ad amore, sem nú er frumflutt á tónleikum á Íslandi, og áhrifamikil austræn verk, annað eftir frægasta tónskáld Japans og hitt úr smiðju Óskarsverðlaunahafans Tan Dun. Sunnudagur 28.10 Sunnudags-matinée með Hans Zomer og Gerrit Schuil, sem vera átti kl. 16:00, hefur verið frestað til sunnudagsins 10. 2. 2002, kl. 16:00       !""#$$$ #%&'(& )             )**+ ,   + -./01  ,& 2 3) ) 45)'                      !  " #  $ % & '   ( )  36 , *   !! 2,'  )/7 *#  +     ,- $  $   ". $          $  /! (            0   "      BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson í leikgerð Hörpu Arnardóttur Í dag. kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI Lau 3. nóv kl. 14 - UPPSELT Su 4. nóv kl. 14 - NOKKUR SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 1. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 2. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 10. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 3. nov kl. 20 - UPPSELT Su. 11. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi. 15. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 16. nóv kl. 20 - LAUS SÆT ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN HAUST 2001 - 3 NÝ ÍSLENSK VERK "Da", eftir Láru Stefánsdóttur Milli heima, eftir Katrínu Hall Plan B, eftir Ólöfu Ingólfsdóttur Fö 2. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 3. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Í kvöld kl. 20 - NOKKUR SÆTI Su 4. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Í dag í Félagsheimilinu á Blönduósi kl. 17 Fi 1. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 2. nóv kl. 20 - UPPSELT Lau 3. nóv kl. 20 UPPSELT DAUÐADANSINN eftir August Strindberg í samvinnu við Strindberghópinn Fi 1. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 3. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is $% !   &''()* !"# +,- (.*/ !   +,- (.*/ !"# )0&((.*/ !   +,- (.*/ !"#  )0&((.*/ !    )0&((.*/ 0* !12  3  4 $%  #   &   '   "  !    (    &    (45667899                        !"#$%#!&'""()&' "(* GRAM Parsons, faðir sveita- rokksins og átrúnaðargoð Ryans Adams nr. 1, 2 og 3, talaði gjarnan um þann draum sinn að búa til am- eríska alheimstónlist (american cosmic music), nokkuð sem hann reyndi að koma í framkvæmd á fyrstu plötu Flying Burrito Brothers, The Gilded Palace of Sin. Á Gold reynir Ryan Adams að leika sama leik. En klúðrar málum því miður, og það mátulega. Adams leiddi eitt sinn sveitina Whiskeytown, sem lék hrátt sveit- arokk undir sterkum áhrifum frá Parsons. Hér er sveitarokkið hins vegar illfinnanlegt og það er löstur; enda nýtur næmi og tilfinning Adams sín best þar (sjá meistara- verk hans frá í fyrra, Heart- breaker). Í stað þess er ráðist á marga garða, og þá alla sem hæsta. Adams rótar í tónlistararfleifð Bandaríkjanna eins og barn í leik- fangabúð og dregur fram rokk, blús, sálartónlist, gospel og sveitarokk og matreiðir með sínum hnarrreista hætti. Á Gold fer Adams hættulega nærri svæðum sem Bruce Springs- teen, Bryan Adams (!) (í upphafi fer- ils síns) og John Cougar Mellen- camp voru að leika sér á hér í gamla daga. Þetta segi ég með fullri virð- ingu fyrir þeim köppum. Málið er að þessi metnaður Adams til að búa til „stórt“ amerískt rokk rennur í gegnum greipar hans sem sandur væri. Merki þessa er reyndar að finna á annarri plötu Whiskeytown, Strangers Almanac, þ.e. viljann til að færa hráleikann í meginstraums- legri búning. Þar gengu þessar til- raunir vel. En ofgnóttin hér gerir gerir Adams einfaldlega ekki gott. Fyrir það fyrsta er platan allt of löng. Sextán lög sem gera hvern mann langþreyttan undir rest. Dað- ur við Black Crowes-legt sálarrokk í fjórtánda laginu „Touch, Feel & Loose“, er t.d. einfaldlega pirrandi og í lokalaginu er hann orðinn eins og væminn Don McLean! Það eru vissulega gimsteinar hér inn á milli en hégómleikinn og allt- umlykjandi sjálfsvissa Adams dreg- ur óhóflega mikinn mátt úr verkinu. Það er eins og hann hafi fengið að leika með stóru strákunum og hafi svo sannarlega ætlað að sýna hvað í honum byggi. Og því er öllum trompunum slengt fram, takmarka- laust, næsta smekklaust. Synd og skömm. Því ef okkar maður hefði haft vit á að gíra sig að- eins niður værum við líklega með frábæra plötu í höndunum.  Tónlist Ameríski draumurinn Ryan Adams Gold UMG/Lost Highway Önnur einherjaskífa þessa fyrrverandi leiðtoga Whiskeytown. Arnar Eggert Thoroddsen Lykillög: „When The Stars Go Blue“, „Nobody Girl“, „Enemy Fire“. Lyklakippur Litir: Gyllt, silfrað aðeins 350 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.