Morgunblaðið - 28.10.2001, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.10.2001, Blaðsíða 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 2001 43 Sími 530 4500 Vorum að fá þessa glæsieign í sölu, en húsið, sem er í hjarta borgarinnar, skiptist í dag í 3 glæsilegar íbúðir á efri hæðum og skrifstofuhúsnæði á jarðhæð sem er í tryggri útleigu. Húsið er samtals um 600 fm að stærð og er á 3 hæðum. Gerð hafa verið drög að breytingu þar sem 4 íbúðinni er komið fyrir með litlum tilkostnaði. Eign sem býður upp á marga möguleika, t.d. undir gistiheimili. Verð 55 millj. Glæsieign í hjarta borgarinnar Allar nánari upplýsingar veitir Björn í síma 561 1069. Verðum frá kl 14.00 til 16.00 í dag með sölusýningu á húseigninni Heiðarhjalla 45 sem eru tvær sérhæðir. 5 herbergja 150 fm efri sérhæð auk 26 fm bílskúrs og 3ja herb. 118 fm neðri sérhæð. Afhendist fullfrágengið og málað að utan. Tilbúið undir tréverk og málningu að innan. Lóðin verður fullfrágengin. Til afhendingar strax. Sölumenn Ásbyrgis verða á staðnum. SÖLUSÝNING Í DAG. HEIÐARHJALLI 45 KÓP. - GLÆSILEGT TVÍBÝLISHÚS. Suðurlandsbraut 54, við Faxafen, 108 Reykjavík, sími 568 2444, fax 568 2446. ÁSBYRGI EINBÝLI Viðarrimi - vandað. Einlyft 183 fm einbýlishús með inn- byggðum 39 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í fjögur herbergi, stofur, tvö baðherbergi ,þvottahús, eldhús o.fl. Skipti á minni eign (helst í sama hverfi) koma til greina. V. 20,5 m. 1232 RAÐHÚS OG PARHÚS Ránargata. Höfum í einkasölu eftirsótt um 250 fm steypt steinhús á þessum frábæra stað. Eignin skiptist í kjallara með þremur herbergjum. Gengið er úr kjallara út í garð. Þriggja fasa rafmagn. Fyrsta hæð er með þremur björtum herbergjum, gangi, fatahengi og snyrtingu. Á efri hæð er stofa, borðstofa, stórt og gott eldhús, gangur og stórt og gott baðherbergi. Risið er með þremur herbergjum, tvö þeirra eru með kvistgluggum. Stigapallur er einnig á rishæð. Garður til suðurs. Góðar geymslur. Húsið er nú nýtt sem parhús en samkvæmt teikningu mætti breyta því í þrjár samþykktar íbúðir. Hús með mikla möguleika. V. 23,0 m. 1780 4RA-6 HERB. Drápuhlíð - endurnýjuð. 5 herbergja efri sérhæð sem skiptist m.a. í 3 herbergi og tvær samliggjandi stofur. Íbúðin hefur töluvert verið endur- nýjuð m.a. gluggar að mestu, raflagnir, baðherbergi, gólfefni o.fl. Ákv. sala. V. 13,9 m. 1922 Hjarðarhagi - 1. hæð. Vorum að fá í einkasölu rúmgóða og bjarta u.þ.b. 120 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli (kennarablokkin). Fjögur- svefnherbergi. Vestursvalir. Hús og sam- eign í góðu ástandi. V. 14,3 m.1641 Mjóstræti Rúmgóð 118,6 fm 5 herbergja íbúð á 3. hæð í steinhúsi í Grjótaþorpi. Eignin skiptist m.a. í hol, tvær stofur, eldhús, baðherbergi og þrjú herbergi. Eignin hef- ur verið mikið endurnýjuð s.s. þak, skolp, rafmagn og vatnslagnir. Nýleg eldhúsinnrétting og góð lofthæð í íbúð- inni. V. 15,0 m. 1875 Álftamýri m. bílskúr - laus 4ra-5 herb. mjög góð og endurnýjuð íb. á 3. h. ásamt bílskúr. Nýl. gólfefni, nýtt flísal. baðherb., standsett eldhús. Sérbúr innaf eldh. Laus strax. V. 12,9 m. 2667 2JA OG 3JA HERB. Kirkjusandur m/bílskýli Glæsileg 90 fm íbúð á jarðhæð í þessu eftirsótta húsi. Íbúðin er búin vönduðum innréttingum, parket og flísar á gólfum. Innangengt í bílskýlið. Húsvörður. V. 13,5 m. 1894 Sigtún - góð staðsetning. 3ja herb. um 85 fm íbúð á jarðhæð. Íbúðin skiptist í gang, baðherbergi, eld- hús, svefnherbergi og tvær samliggjandi stofur m. frönskum gluggum. Ákv. sala. V. 9,7 m. 1476 Langholtsvegur - allt sér. 3ja herb. 83 fm falleg íbúð á jarðhæð m. sérinng., sérþvottah. o.fl. Fallegur garð- ur, m.a. ný hellul. upphituð og upplýst gangsett o.fl. Góð eign. V. 9,8 m. 1859 Starhagi - frábær staðsetn- ing 3ja herb. 77 fm falleg og björt kj.íbúð á einum besta stað við Starhaga. Parket á gólfum. Sérinng. Laus fljótlega. Verð til- boð. 1887 Gullengi - rúmgóð m. bílskúr Vorum að fá í sölu rúmgóða u.þ.b. 70 fm íbúð á jarðhæð í litlu og fallegu fjölbýli. Íbúðinni fylgir góður 24 fm bílskúr. Park- et og góðar innréttingar. Íbúðin er laus. V.10,3 m. 1889 ELDRI BORGARAR Björt og rúmgóð 3ja herb. íbúð á á 4. hæð í lyftuhúsi með fallegu út- sýni. Góð stofa. Tvö svefnherb. Parket. Góðar innréttingar. Þvotta- hús í íbúð. Stærð 89,4 fm. Laus strax. Verð 16,5 millj. Mötuneyti og þjónusta á staðnum. 1695 Stella býður ykkur velkomin milli kl. 14 - 16 í dag. Íbúð merkt 8042 OPIÐ HÚS í dag frá kl. 14-16 að Árskógum 4, Reykjavík Efri hæð Góð 4 efri sérhæð í fjórbýli með sérinngangi og innb. bílskúr, vesturendi. 3 rúmgóð svefnher- bergi. Tvö baðherbergi, annað inn- af hjónaherb. Björt og góð stofa. Parket og flísar. Þvottahús í íbúð. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Verð 18,9 millj. 1682. Þórdís býður ykkur velkomin frá kl. kl. 14-18 í dag. OPIÐ HÚS í dag frá kl. 14-18 að Blásölum 7, Kópavogi 4. hæð í lyftuhúsi. Bjalla 442 Mjög góð og fallega innréttuð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð (efstu) í lyftuhúsi. Góðar innr. Rúmgóð svefnherbergi. Parket. Suðursvalir. Verð 14,9 millj. Frábær staðsetn- ing. Fallegt útsýni yfir borgina. Mjög falleg sameign. 1689 Guðbjörg og Einar Bjóða ykkur velkomin frá kl. 15-17 í dag. OPIÐ HÚS í dag frá kl. 15-17 að Bláhömrum 7, Reykjavík Til leigu Vorum að fá gott 130 m² verslunarhúsnæði nálægt miðbæ Reykjavíkur. Húsnæðið skiptist í sýningarsal, skrifstofu, starfs- mannaaðst., lager og kjallara. Hentar vel undir sérverslun, hvers kyns þjónustu o.fl. Gott húsnæði á góðum stað. Sanngjörn leiga. Sími 511-2900 Grafarvogur - Breiðavík Glæsil. útsýnisíb. í lyftuh. m. innb. bílsk. Rúmgóð, nýleg og afar glæsil. innréttuð 113 fm íb. á 5. hæð í nýl. lyftuh., örskammt frá golfvellinum við Korpu. Vandaðar sérsm. innr. Merbau- parket. Þvottahús í íb. Góðar vestursvalir, stórbrotið útsýni o.fl. Innb. bílsk. m. inngang í sameign. V. 16,4 m. 5532 Rauðhamrar 8 - bílskúr - opið hús Opið á Valhöll í dag frá kl. 11-13 Glæsileg 110 fm fimm herb. íb. á 3ju hæð (önnur hæð frá götu) í fallegu litlu fjölbýli m. glæsil. útsýni yfir borg- ina. 4 svefnherb. Fallegt eldhús og bað. Stórar suðvestursvalir. Mjög gott skipul. Hægt að stækka stofu og taka niður eitt herb. Góður bílskúr. Áhv. Byggsj. rík 5,8 milj. (ekkert greiðslumat). Hægt að taka húsbréf í viðbót. Sigurður og Jórunn verða með opið hús í dag, sunnudag, á milli kl. 14 og 17. Allir vel- komnir. Verð 14,8 m. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9 - 17.30 og sunnud. frá kl. 11 - 13 TRYGGINGAFÉLAG útgerðar flutningaskipsins Vikartinds m/s sem strandaði á Háfsfjöru í Rang- árvallasýslu árið 1997 hefur verið sýknað af kröfu um að greiða ís- lenska ríkinu 10,7 milljónir vegna kostnaðar sem hlaust af strandi skipsins. Kostnaðurinn fellur því á ríkissjóð sem auk þess var gert að greiða 700.000 krónur í málskostnað. Skipið strandaði 5. mars 1997 og lagðist því sem næst á hliðina í Háfs- fjöru. Fjölmargir gámar féllu af skipinu og þurfti m.a. að banna um- ferð um Þykkvabæjar- og Háfs- fjörur á meðan björgunarsveitir söfnuðu saman hættulegum efnum. Þá fauk brak af strandstað langt upp í land. Losun skipsins hófst um miðj- an apríl 1997 og var farmurinn flutt- ur í vörugeymslu Eimskips í Sunda- höfn en félagið hafði haft Vikartind á leigu. Greitt fyrir geymslu Tryggingafélagið undirritaði yfir- lýsingu þar sem félagið ábyrgðist að eigandi Vikartinds myndi greiða sýslumanninum í Rangárvallasýslu kostnað sem embættið yrði fyrir vegna strandsins. Tilgreint var að ábyrgðin myndi falla úr gildi eigi síð- ar en 9. apríl 1999. Sýslumaður þurfti að greiða 10,7 milljónir vegna geymslu á farmi úr Vikartindi, tollafgreiðslu, könnun á farmi og förgunar á sorpi og spilli- efnum. Reikningarnir vegna þessa voru hins vegar ekki greiddir fyrr en í apríl árið 2000. Héraðsdómur Reykjavíkur komst því að þeirri nið- urstöðu að ábyrgðartryggingin hafi verið fallin úr gildi. Sigurður Hallur Stefánsson hér- aðsdómari kvað upp dóminn. Vikartindur Ríkið tapar máli gegn trygginga- félagi ÚTTEKT á stjórnsýslu sveitarfé- laga samkvæmt svokölluðu Bertels- manns-prófi hefur vakið áhuga sveit- arfélaga hér á landi eftir að Reykjanesbær tók nýverið þátt í slíkri athugun ásamt vinabæjum sveitarfélagins á Norðurlöndum. Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir önnur sveitarfélög ekki hafa farið í slík próf, nema hvað Reykja- víkurborg hafi byggt á þessum kenn- ingum í sambandi við stjórnsýsluum- fjallanir og sé aðili að þessari stofnun. Borgin hefur hins vegar ekki farið út í samanburð við önnur sveitarfélög. Að sögn Vilhjálms hafa mörg sveitarfélög verið að endurskoða stjórnsýslu sína á síðustu árum, ekki síst í ljósi nýrra stjórnsýslu- og upp- lýsingalaga sem leitt hafi til rót- tækra breytingar hjá mörgum sveit- arfélögum í þessum efnum. Vilhjálmur segir prófið hafa vakið athygli meðal sveitarstjórnarmanna og segist ekki telja ólíklegt að í fram- haldi af úttekt Reykjanesbæjar muni mörg sveitarfélög kynna sér þá vinnu sem Reykjanesbær hafi farið í. Ekki síst með tilliti til þess að þarna sé um ákveðin samanburðarfræði að ræða við önnur sveitarfélög á Norð- urlöndum. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga Úttekt Reykjanes- bæjar vek- ur áhuga ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.