Morgunblaðið - 28.10.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 28.10.2001, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 2001 59 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6.Ísl tal. Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gamanmynd. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd sunnud kl. 4.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frá framleiðendum Big Daddy kemur drepfyndin gamanmynd um klikkaðar kærustur og vitlausa vini! Hvað gera bestu vinir Silvermans þegar kærastan er að eyðleggja ævinlangan vinskap? Þeir ræna henni að sjálfsögðu!!! Þú deyrð úr hlátri! Frumsýning Varúð!! Klikkuð kærasta! Sýnd sunnud kl. 2. Ísl. tal. Vit 245 Sýnd sunnud kl. 2. Ísl. tal. Vit 258 Sýnd kl. sunnud 4 og 6. Vit 269 Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.15. Mán kl. 8 og 10.15. Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gamanmynd. Sýnd kl. 8 og 10. Mán kl. 8 og 10. Frumsýning Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit 245 Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 4 og 6. Mán kl. 6 og 10. Vit 269  ÓHT. RÚV  HJ. MBL Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6 og 8. Hún þarf að læra upp á nýtt að borða, ganga, klæða sig og umfram allt hegða sér! Höfundur og leikstjóri Pretty Woman kemur hér með aðra frábæra gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Frumsýning Frumsýning Smellin gamanmynd frá leikstjóra Sleepless in Seattle og You've Got Mail. JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW MAGNAÐ BÍÓ Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. Hrikalega flott ævintýramynd með hinum sjóðheita og sexý Heath Ledger (Patriot). Hugrakkar hetjur, fallegar meyjar, brjálaðar bardagasenur og geggjað grín. Búðu þig undir pottþétta skemmtun! Cool Movie of the Summer! Rolling Stone Magazine Hann Rokkar feitt! Sýnd. 4, 6, 8 og 10. FRUMSÝNING Frá framleiðendum Big Daddy kemur drepfyndin gamanmynd um klikkaðar kærustur og vitlausa vini! Hvað gera bestu vinir Silvermans þegar kærastan er að eyðileggja ævinlangan vinskap? Þeir ræna henni að sjálfsögðu!!! Þú deyrð úr hlátri! Varúð!! Klikkuð kærasta! www.laugarasbio.is Kvikmyndir.com RadioX Sýnd kl. 3.30, 8 og 10.15. Kvikmyndir.com HK. DV Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.05. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gamanmynd sem fjallar um fræga fólkið, ástina og önnur skemmtileg vandamál. Kvikmyndir.com SEXY Beast, glæponamyndin með Ray Win- stone sem sýnd er hér á landi um þessar mundir, stóð uppi sem sigurvegari á Verð- launahátíð sjálfstæðra breskra mynda (Bifa) sem haldin var í vikunni. Myndin fékk fern verðlaun. Hún var útnefnd besta myndin, Ben Kingley besti leikarinn í aðallhlutverki, Jonathan Glazer besti leikstjórinn og hand- ritið þótti það besta. Haft var orð á því á verðlaunahátíðinni að síðastliðið ár hafi verið farsælt fyrir sjálf- stæða breska kvikmyndagerð. Sexy Beast, sem sló í gegn í heimalandinu hvorutveggja hjá gagnrýnendum og áhorf- endum, segir sögu glæpamanns sem lagt hef- ur byssuna á hilluna en á erfitt með að yf- irgefa undirheimana. Myndin er sú fyrsta sem leikstjórinn Glaz- er gerir, en hann vakti fyrst á sér athygli fyrir gerð eftirminnilegra auglýsinga fyrir Guinness-ölframleiðandann írska. Framleiðandi Sexy Beast, Jeremy Thomas, fékk ennfremur sérstök aukaverðlaun dóm- nefndar fyrir framlag sitt til breska kvik- myndaiðnaðarins á árinu. Memento var valin besta erlenda myndin á engilaxneskri tungu en In The Mood For Love frá Hong Kong vann í flokki mynda á annarri tungu. Bræðurnir Bob og Harvey Weinstein, hæstráðendur hjá Miramax, voru heiðraðir sérstaklega á hátíðinni fyrir framlag sitt til sjálfstæðrar kvikmyndagerðar. Verðlaunahátíð sjálfstæðra breskra kvikmynda Kyntröllið sigursælt Ben Kingsley þykir fara á kostum í Sexy Beast og er þegar farinn að raða inn verð- launagripunum því til sönnunar. ÍRSKA rokkhljómsveitin Ash er stödd á Íslandi þessa dagana. Er- indið er að taka upp myndband í íslenskri náttúru fyrir næsta smáskífulag sveitarinnar „The- re’s A Star“ sem tekið er af nýj- ustu breiðskífu sveitarinnar Free all Angels. Tökur á myndbandinu hafa einkum farið fram á Mýrdals- sandi og hafa liðsmenn Ash mestmegnis dvalist þar um slóðir síðan hljómsveitin kom til lands- ins á fimmtudag. Standist áætlun á tökum nú þegar að vera lokið og gera tals- menn sveitarinnar fastlega ráð fyrir að sveitin hverfi af landi brott í dag en hún er í þann mund að leggja upp í tónleika- ferð um Evrópu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ash kemur til Íslands því sveitin hélt tónleika í Laugardals- höll árið 1995 er hún var við það að slá í gegn. Mýrdalssandur og nágrenni hans virðist vera sjóðandi heitur tökustaður fyrir tónlist- armyndbönd um þessar mundir. Víðförlir og margvísir mörlandar sem fylgjast reglulega með sjónvarpstónlistarstöðvum hafa trúlega tekið eftir því að myndband við útgáfu evr- ópopparans Dario G á Cranberries-laginu „Dreams“, sem naut talsverðra vinsælda fyrir nokkru, var greinilega tekið upp á svipuðum slóðum, með kröftugri útkomu. Myndbandsgerð á Mýrdalssandi Öskufall á Mýrdalssandi. Hljómsveitin Ash stödd á Íslandi GENGIÐ hefur verið frá því að Britney Spears og kærasti hennar Justin Tiberlake fari með gestahlut- verk í síðustu syrpu Friends, sem nýverið var tekin til sýningar vestra. Söngkonan frakka hefur mikinn hug á því að hasla sér völl á kvikmyndabrautinni og hefur nýlokið við að leika í sinni fyrstu kvikmynd sem heitir Crossroads. Parið vinsæla mun ekki koma fram í sama þætt- inum. Ekki hefur verið gengið frá því hvaða hlutverk Britney mun leika en Justin verður í hlutverki hár- greiðslumeistara. Britney og Justin á góðgerðarkörfu- boltaleik sem þau tóku þátt í á dög- unum í félagi við aðrar stjörnur. Britney og Justin meðal Vina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.