Morgunblaðið - 30.10.2001, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 30.10.2001, Qupperneq 23
S MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2001 23 Gerðu lífið léttara og skemmtilegra með tímaritunum Osta-hv að? Láttu þ rýsta á þig og u pplifðu himnes ka sælu HEILS A • SA MLÍF • SÁLFR ÆÐI • HOLLU R MAT UR • L EIKFIM I • SNY RTIVÖ RUR Skemm tilegar nýjar æ fingaað ferðir Lönguni na aftur eftir að þú hefur e ignast barn 1. TBL. 1. ÁRG . VERÐ Í LAUSA SÖLU 8 90 KR. FREMS T: Nýjunga r sem a uðga líf þitt s trax Finnd u þá s em up pfyllir óskir þínar Serum fyrir hú ðina Þetta g eta drop arnir dý ru Þessi fallegi vandaði bakpoki fylgir með ef þú gerist áskrifandi núna. & BO BEDRE 881-4060 & 881-4062 Áskriftarsími AÐEINS KR. 790 Tvö tímarit á verði eins um með hjólbarða. Meðal þeirra sem bjóða slíka þjónustu er Nes- dekk, þar sem geymslugjald fyrir eitt til fjögur fólksbíladekk er 1.490 krónur og 1.990 ef dekk eru á felg- um, að sögn Jóns Haukssonar rekstrarstjóra. Geymsla á 30–32 tommu jeppadekkjum kostar 2.290 krónur fyrir eitt til fjögur dekk og 2.790 fyrir sama fjölda á felgum, að hans sögn. Dekkin eru númeruð, sett í rekka og skráð í tölvu, auk þess sem aðstaðan er þjófavarin og tryggð, segir Jón. Sem stendur geyma um 1.000 manns hjólbarða hjá Nesdekki og segir Jón viðskipta- vini sína víða að, allt frá Hafnarfirði upp í Mosfellsbæ. „Þeir sem byrja á þessu, halda því gjarnan áfram,“ segir hann. Ný dekkjaþjónusta hjá B&L Þjónustuverkstæði B&L hefur fært út kvíarnar og býður nú upp á dekkjaþjónustu. Þar kostar geymsl- an eitt þúsund krónur fyrir hvert dekk, segir Atli Vilhjálmsson þjón- ustustjóri, og skiptir þá ekki máli um hvaða stærð af dekkjum er að ræða eða hvort þau eru á felgum eða ekki. Þegar hjólbarðar eru settir í geymslu er útbúið blað þar sem fært er inn bílnúmer, slit á dekkjum, stærð og heiti, auk nafns eiganda, segir hann ennfremur. Góð aðstaða er til geymslu hjá fyrirtækinu og segir Atli dekkjaþjónustuna í boði til reynslu. Af fleiri nýjungum á verkstæðinu má nefna ástandsskoðun og segir Atli að síðustu að B&L bjóði við- skiptavinum fría ástandsskoðun á bifreiðum eldri en þriggja ára, þar sem tuttugu atriði séu tekin til at- hugunar. gagnast fólki. Sólhatturinn heldur ennfremur sínu flugi og hvítlauks- þykkni stendur enn fyrir sínu, þótt aldrei hafi verið hægt að tala um sprengingu þar að lútandi.“ Efni sem eiga að hjálpa fólki í glím- unni við aukakílóin eru í stöðugri þró- un og segir Örn eitt slíkrar gerðar á leiðinni til landsins. „Ég hef ekki mik- ið elst við þessi efni en nú er sem sagt komið á markað nýtt efni sem nefnist Phaseolamin 2250 en heitið vísar til þess að eitt gramm af því bindur sem svarar 2.250 hitaeiningum í formi kol- vetna, nánar tiltekið bindur efnið kol- vetni í meltingarveginum svo það fari ekki út í blóðrásina. Lyfjaeftirlitið er nýbúið að veita samþykki sitt fyrir því að umrætt efni verið selt hér,“ segir Örn. Fjöldi efna sem fólk tekur til þess að bæta heilsuna er ekki til þess gerður að vera neytt reglulega, svo sem sólhattur, sem einungis á að taka í skamman tíma í senn, til dæmis þeg- ar pestir ganga. „Öðru máli gegnir um lýsi og olíur sem innihalda ómega-fitusýrur, þær á að taka reglulega,“ segir Örn og bætir við að síðustu, að margir virðist halda að verslanirnar við Smáratorg, Heilsu- húsið þar á meðal, séu ekki lengur á sínum stað með tilkomu Smáralind- ar, og vill leiðrétta þann misskilning. „Loks við ég benda fólki á óháða vefsíðu, The Nature Pharmacy, þar sem er að finna mikið af upplýsingum um bætiefni, nánar tiltekið á slóðinni tnp.com. Þar er hægt að leita að bæti- efnum, lesa sér til um sjúkdóma og kynna sér umfjöllun um milliverkanir ýmissa heilsubótarefna,“ segir Örn Svavarsson að endingu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.