Morgunblaðið - 02.11.2001, Blaðsíða 72
72 FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
HÁSKÓLABÍÓ
Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919
Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi.
Sýnd kl. 8 og 10.15. B. i. 12.
Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal
JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW
SWORDFISH FRIENDS
Sýnd kl. 6. (2 fyrir 1)
Tilboð 2 fyrir 1
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 10.15. B. i. 12
ÞÞ strik.is
ÓHT. RÚV HJ. MBL
Dramatískt listaverk!
ÓTH Rás 2
Metnaðarfull, einlæg,
vönduð!
HJ-Morgunblaðið
..fær menn til að hlæja
upphátt og sendir
hroll niður bakið á
manni.
SG DV
..heldur manni í góðu
skapi frá fyrsta ramma
til þess síðasta!
EKH Fréttablaðið
Þvílíkt náttúrutalent!
SG - DV
Ugla Egilsdóttir er
hreint út sagt frábær!
HJ Morgunblaðið
SÁND
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i.12 ára.
Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur
Nicholas cage
Penelope cruz john hurt
Frá leikstjóra Shakespeare in Love
og framleiðendum Bridget Jones s Diary.
Kvikmynd eftir
Ágúst Guðmundsson
KROSSGÖTUR
Sýnd kl. 5.15.
Enginn aðgangseyrir
meðan húsrúm leyfir
FRUMSÝNIG
HÖJ Kvikmyndir.is
Rocky Horror
kl. 12.15.
Íslenskar
stuttmyndir kl. 6.
Swamp Thing kl. 8.
Cecil B kl. 10 og 12.15
Sýnd kl. 5.45, 8, 10.15 og 12.15. B.i.14.
EINS OG veturinn kemur með
snjónum er það löngu orðin hefð í
Neskaupstað að veturinn kemur
líka með stórskemmtilegri tónlist-
arsýningu í Egilsbúð. Sem fyrr
eru það félagar í Blús-, rokk- og
jazzklúbbnum á Nesi sem bjóða
heimamönnum og öðrum upp á
tónlistarveisluna og að þessu sinni
er þemað Evróvision. Gömul og
ný Evróvisionlög, þýsk, íslensk,
ensk, ísraelsk, ítölsk, írsk, sænsk,
dönsk og norsk, voru sungin við
mikinn fögnuð áhorfenda.
Af erlendum slögurum má
nefna hið þýska „Ein bißchen
frieden“, sem sungið er af Suz-
anne Bieshaar, Abba-lagið „Wat-
erloo“ í flutningi Stellu Steinþórs-
dóttur og Huldu Gestsdóttur, hið
danska lag Olsen-bræðranna, „Fly
on the wings of love“ í flutningi
hinna norðfirsku Hydro-bræðra,
Smára Geirssonar og Helga
Magnússonar, hið ítalska „Gente
di mare“ sem sungið er af Egils-
búðarvertinum Guðmundi Gísla-
syni og Helga Georgssyni og
sænska lagið „Diggi-loo, Diggi-
ley“ sem Þorvaldur Einarsson og
Vilhelm Harðarson syngja í glæsi-
legum gylltum skóm.
Af íslenskum lögum má nefna
Selmulagið „All out of luck“ sem
Laufey Sigurðardóttir söng,
„Draumur um Nínu“ í flutningi
Guðmundar Gíslasonar og Helga
Georgssonar, „Eitt lag enn“ sem
sungið er af Stellu Steinþórs-
dóttur og Vilhelm Harðarsyni og
„Sókrates“ sem Helgi Georgsson
syngur.
Sýningunni lýkur með Evróvis-
ionlagi allra tíma, „Gleðibank-
anum“, og ætlaði allt um koll að
keyra í salnum þegar lagið tók að
hljóma, gestir stukku upp á stóla
og borð, eða tróðu sér framan við
sviðið og dilluðu sér í takt. Og
eins og á hverju ári var þetta
„besta sýningin til þessa“ að
margra mati.
Að minnsta kosti fimm sýningar
verða í Neskaupstað á þessu
hausti og er uppbókað og biðlisti
á flestar þeirra. Enn eru þó laus
sæti á fimmtu sýninguna sem
verður um miðjan nóvember, fyr-
ir þá sem hafa áhuga. Auk þess
verður sýning á Broadway fljót-
lega eftir áramótin en sú sýning
hefur verið vel sótt af brott-
fluttum Austfirðingum og öðrum
undanfarin ár.
Tónlistarveisla BRJÁN í Neskaupstað er að þessu sinni Evróvisionveisla
Besta sýning-
in til þessa?
Morgunblaðið/Kristín
Forseti bæjarstjórnar Fjarða-
byggðar, Smári Geirsson, lét sig
ekki muna um að syngja á hebr-
esku „Hubba Hulle“.
Gestir dönsuðu uppi á borðum
og stólum.
Þorvaldur Einarsson fetaði í fótspor bróður síns, evróvisionfarans Ein-
ars Ágústs, og söng „Tell Me“ ásamt Berglindi Ósk Guðgeirsdóttur.
Meðal nýrra söngvara í sýning-
unni var evróvisionfarinn Hulda
Gestsdóttir sem söng m.a. enska
lagið „Love shine a light“.
Neskaupstað. Morgunblaðið.
KROSSGÖTUR, ný íslensk stutt-
mynd, sem gerð er eftir smásögu
Kristmanns Guðmundssonar frá
1926, var frumsýnd með viðhöfn í
Háskólabíói á miðvikudagskvöld.
Leikstjóri myndarinnar, Sigurður
Kaiser, tók á móti frumsýningar-
gestum ásamt meðhandritshöfundi
sínum, Birni Helgasyni og öðr
um er komu að gerð myndarinnar.
Myndin hefur verið tilnefnd til
Edduverðlauna í flokknum Sjón-
varpsverk/Stuttmynd ársins og
verður sýnd í dag kl. 5.15 og eitthvað
áfram í Háskólabíói. Aðgangseyrir
er enginn á meðan húsrúm leyfir.
Ný íslensk stuttmynd frumsýnd í Háskólabíói
Áfram, Krist-
manns Krossgötur
Morgunblaðið/Þorkell
Sigurður Kaiser og Björn Helgason ásamt Nönnu Kristínu Magnúsdótt-
ur, aðalleikkonu myndarinnar.
Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 245
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 283
Óborganlega fyndin grínmynd
frá Farrelly bræðrum með þeim Bill
Murray, Chris Rock og Laurence
Fishburne í aðalhlutverki.
Frá höfundumDumb and
Dumber og There´s something
about Mary
Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i.16. Vit 280.
Hausverk.is
RadioX
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
Kvikmyndir.com
1/2
HK DV
Sýnd í Lúxus VIP kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 284
Með sama genginu.
ÞÞ strik.
is
Ekki missa af skemmtilegustu
grínmynd ársins.
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 269
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B.i.14. Vit 291
Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 292
Sigurvegari bresku kvikmynda-
verðlaunana. Besti leikstjóri,
handrit og leikari (Ben Kinsley)
Sexy
Beast
SÁND
Konugur glæpanna er kominn!l i
Hvað myndir þú gera ef þú kæmist
að því í dag að þú værir Prinsessa?
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 3.35, 5.45, 8 og 10.15. Vit 289.
FRUMSÝNIG
HÖJ Kvikmyndir.is
Þegar Teitur verður var við dularfullar mannaferðir við skólann
kallar hann saman vinahópinn til að rannsaka málið. Þeir komast
að því að hinir óboðnu gestir hafa ýmislegt vafasamt í huga!